Tíminn - 11.01.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.01.1977, Blaðsíða 11
10 Þriðjudagur 11. janúar 1977 Þriðjudagur 11. janúar 1977 11 Jónas Jónasson: Þróun landbúnaðar III. TMIS KOSTNADURÍ ABURÐUR REKSTUR VÉLA VIÐHALD FASTEIGNA^- KJARNFÓOURiv vji ÞAÐ mun ekki ofmælt aö verölag á búvöru og þá einkum hækkanir á því, veki meiri athygli heldur en verö og veröhækkanir á öörum hlutum, vörum eöa þjónustu sem viö kaupum og neytum daglega. Ætla mætti eftir þvi umtali, sem hver verðbreyting á búvörum, mjólk og mjólkurvörum og kjöti og vörum úr þvi, hlýtur, aö þetta væru þær einu vörur sem máli skiptu fyrir pyngju hins almenna neytanda, eöa þá aö hækkanir á öörum vörum og þvi sem heimilin þurfa til sin, væru litt eöa nær óþekkt fyrirbæri i þjóöfélaginu. I sjálfu sér er þaö ekki nema gott að verölag á búvöru sé vel auglýst, og aö fólk fylgist vel meö þvi hvað hlutirnir eiga aö kosta, ekki yrði þaö landbúnaöinum i ó- hag ef veröskyn fólksins batnaöi almennt, — en þaö mætti kynna verðlag á öörum vörum og ann- arri þjónustu betur en gert er. Þaö mætti aö ósekju komast inn i hugi fólksins hvernig blessuö verzlunarstéttin stendur sig I þvi aö gera ódýr innkaup og lækka vöruverö meö þvi aö draga af á- lagningunni, eöa hvaö skipafélög- in taka litiö fyrir aö færa okkur varninginn heim, og svo mætti lengi telja. Eitt er vist, aö ef fólk þekkti betur hvernig verðmyndun land- búnaðarvaranna er háttaö og þó einkum ef þaö geröi sér ljóst hvað bændur I reynd fá fyrir erfiöi sitt, borið saman viö aörar stéttir, yröu siöur rekin upp slik rama- kvein yfir verði á búvörum sem oft heyrast — og valkyrjur Hús- mæðrafélags Reykjavikur mundu þá kannski snúa sér aö veröugri verkefnum en þvi aö berjast fyrir þvi, að fólk neiti sér um þá holl- ustu og beztu fæöu, sem hér er völ á, landbúnaðarvörurnar. A mynd 19 er gefiö yfirlit yfir þá þætti, sem ráöa verömyndun á búvörum, og hvaöa aöilar ráöa eða þurfa aö samþykkja hækkan- ir þeirra þátta. Af þvi sést, aö þvi fer viös fjarri, aö sexmannanefnd ráöi þar mestu um, hvaö þá aö bændur hafi sjálfdæmi um verö á vörum sinum. 1 eftirfarandi kafla, sem er tekinn úr skýrslu um þróun landbúnaðar er I stuttu máli lýst hvernig verðlagning bú- vörunnar fer fram: „Núgildandi lög um verölagn- ingu búvara eru frá 1966, en stofni til frá 1947. Samkvæmt þeim á Sexmannanefndin, sem erskipuð 3 fulltrúum frá bænd- um og 3 fulltrúum frá samtök- um launþega, aö veröleggja búvörur til bænda og ákvarða vinnslu- og dreifingarkostnaö og smásöluálagningu sem næst kostnaðarverði. Náist ekki samkomulag i Sexmanna- nefnd, g'engur máliö til yfir- nefndar þriggja manna, sem sker úr um verðið. Gera skal verölagsgrundvöll landbúnaö- arins til ákveöins tima, aö jafn- aöi til 2ja ára I senn, og á hann aö sýna annars vegar hvaö þarf af rekstrarvörum, fjármagni og vinnu viö rekstur á verö- lagsgrundvallarbúinu (Verö- Hver efast um gæðin? Hlutfallsleg skipting framleiöslukostnaöarins er eftirfarandi (i hundraðshlutum). Sjá einnig mynd 20. Kjarnfóður 1943 1953 ... 2,5 9,1 1963 9,3 1973 14,4 1975 15,0 Aburður ... 1,2 6,6 6,5 9,6 11,4 Viöhald fasteigna ... 1,8 2,3 4,2 3,7 3,3 Rekstur véla ... 1,3 3,2 8,0 7,6 8,6 Ýmis kostnaöur ... 5,2 7,4 18,7 11,0 12,9 Kaupgreiöslur 88,0 71,4 53,3 53,7 48,8 lagning þess er undir eftirliti verölagsstjóra og þarf staöfest- ingu hans. Samkvæmt búreikningum er þaö 20% af reksturskostnaöi kúabúa og 10% af reksturs- kostnaöi sauöfjárbúa. Aburðarverönemur um 11% af gjöldum verðlagsbúsins, veröiö ræöst að mestu af verðlagi er- lendis þar sem kali og fosfór er Nú er verölagsgrundvallarbúiö, það er þaö bú sem meöal fjöl- skyldu er ætlaö aö anna, 10 kýr, 5 aörir nautgripir og 204 kindur, og er það reiknaö sem 440 ærgildi. Þegar verðlagsgrundvöllur var fyrstgerður 1943, mun hafa veriö reiknaö með 5,2 nautgripum og 87 kindum, eöa sem svarar til 191 ærgildis. Til aö framfleyta þessu búi er bóndanum ætlaö kaup fyrir 2000st. I dagvinnu, 400 st. i eftirv. og 500 i næturv. Húsfreyjunni eru lagsgrundvallarbú = bú, sem meðalfjölskyldu er ætlaö aö anna.) og hins vegar hvaö þaö eingöngu innflutt og 40-50% af köfnunarefninu. Aburöur er á- móta þáttur i rekstri sauöfjár- Til gamans má geta þess að i Noregi er það taliö fullt ársverk viö búfjárframleiöslu aö annast og framfleyta sem svarar frá 8-10 mjólkurkúm ásamt ungviöi, mis- munandi eftir landshlutum og bú- skaparaðstæðum. Þaö sem neytendur þurfa að borga fyrir vörurnar ræöst svo ekki aðeins af tilkostnaði búsins og þvi hvaö bóndanum er ætlaö fyrir vinnu sina og fjármagn, mikill hluti verðsins gengur til vinnslu og dreifingaraöila. Um það segir svo: „Vinnslu- og dreifingarkostn- aöur á mjólk og vinnsluvörum úr mjólk. Þessi liöur er ákveö- inn af Sexmannanefnd meö hliösjón af rekstrarreikningum frá mjólkurbúum og færöur fram vegna verölagsbreytinga i samræmi við breytingar á rekstrarföngum og launum. Sláturkostnaður og heildsölu- kostnaður viö sauöfjárslátrun og dreifingu. Sexmannanefnd ákveður þennan kostnaö hvert haust fyrir sauðfjárslátrun eft- ir rekstrarreikningum slátur- húsa frá siöustu sláturtiö og verðlagsbreytingum á þýöing- armestu rekstrarliöum milli ára. Þessar veröákvaröanir eru gerðar eftir reikningslegri stöðu hverju sinni hjá vinnslu- fyrirtækjunum og áætlunum um verðlagsbreytingar. Stand- ist þær ekki i reynd, færist mis- munurinn á bændur sem tap eða hagnaður, og eru þeir þannig ábyrgir fjárhagslega fyrir rekstri mjólkurbúa og sláturhúsa. Útflutningsbætur — verötrygg- ing. Þeim, sem landbúnaö stunda, hefur þannnig veriö ætlaö verð fyrir búvörur sam- kvæmt áætlun um framleiðslu- og dreifingarkostnað (verö- lagsgrundvelli), og er verð fyr- ir þann hluta framleiðslunnar, sem fer á innanlandsmarkaö, tryggt, standist áætlun um vinnslu- og dreifingarkostnaö. Sá hluti framleiöslunnar, sem fluttur hefur verið út og seldur undir innlendu heildsöluveröi, er veröbættur meö útflutnings- bótum. Siðan 1960 hefur rikis- sjóöur árlega lagt fram útflutn- ingsbætur, sem mega nema sem svarar allt að 10% af heild- söluverömæti búvörufram- leiöslunnar á hverju ári. Ot- flutningsbótaþörf hefur veriö mismikilá undanförnum árum, og sum ár hafa bæturnar ekki nægt til aö tryggja bændum fullt afuröaverð. Þau ár hefur halla, sem stafaöi af útflutningi án útflutningsbóta, verið jafnaö á framleiöendur og þeir þvi orðið að sæta lægra verði en þeim var áætlað. Veröákvörðun á búvörum er við það miöuð, að þeir sem landbúnaö stunda, fái greiddan útlagöan kostnaö viö fram- leiösluna og hafi af vinnu sinni sambærilegar tekjur við á- kveönar aörar stéttir I þjóöfé- laginu. Verð á búvörum er þvi ná- tengt almennu kaupgjaldi og verðlagi á vörum og þjónustu i landinu. Verðlagsgrundvelli landbún- aðarvara er ætlað að vera trygging bænda fyrir þvi, aö þeir beri svipað úr býtum og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Endurskoðun á verðlags- grundvellinum fer að jafnaöi fram á tveggja ára fresti. Hafi afurðamagn aukizt frá fyrra magni, er verð til bónda á hverja einingu ákveðið i sam- ræmi við nýja magniö. Verðlagsgrundvöllur land- búnaöarvara er neytendum þannig trygging fyrir þvi, aö aukin framleiðni i landbúnaöi komi fram i lækkuðu einingar- verði á framleiddum búvörum, miðað við óbreytt verðlag aö öðru leyti.” Ti) glöggvunar skal hér svo birt yfirlit yfir verðmyndun á súpu- kjöti eins og hún var á siðast liðnu hausti. Verð á 1. veröfiokki súpukjöts haustiö 1976: kr/kg Grundvallarverð 473,98 Stofnsjóðsgjald 6,13 Slátur-og heilds.kostn. 139,00 Óniðurgr. heilds.verð 619,11 Niðurgreiðsla 122,00 Afrétting 0,11 Heildsöluverð 497,00 Smásöluálagning 110,86 Söluskattur 121,57 Afrétting 0,43 Smásöluverö 729,00 og kúabúa sem halda búreikn- inga.” Helztu gjaldaliöir verölags- grundvallarbúsins hafa hækkaö mjög mismikiö siöan 1943 aö fyrsti verölagsgrundvöllurinn meö þessu sniöi var geröur. Aber- andi er hvað hlutur bóndans og fjölskyldu hans, launaliöurinn, hefur lækkað hlutfallslega, eða úr 88% I 48,8% af heildargjöldum, samanber eftirfarandi töflu og mynd 20. ætlaðar 600 st. I dagv., 100 st. I eftirv. og 100 st. I næturv. Vinna unglinga er áætluö 940 stundir. Vinnslu- og dreifingarkostnaöur er drjúgur hluti af þvi, sem neytandinn þarf aö borga. Eru landbúnaöarvörurnar dýrar? bú skilar á móti af afurðum. Þær breytingar, sem veröa á verölagsgrundvellinum á gild- istima hans, eru vegna verð- lagsbreytinga á rekstrarliöum, sem eru háöar ákvöröunum fleiri verölagsyfirvalda, svo sem mynd 19 sýnir. Breytingar á búvöruveröi til bænda geta oröiö ársfjóröungslega. Kjarnfóður nemur um 15% af gjöldum verölagsbúsins. Verö- HLUTFALLSSKIPTiNG FRAMLEIÐSLUKOSTNAÐARLIÐA, 1943 -1975, SAMKVÆMT VERÐLAGSGRUNDVELLI. 1943 MYND 20. 1953 1963 1973 1975 ÁR Mynd 20: Myndin sýnir glöggthvernig launaliöurinn hefur stööugt minnkaö hlutfallslega. VERÐLAGSKERFI LANDBÚNAÐARINS. REKSTRARFÖNG KJARNFÓDUR BENSÍN. OLÍUR. VIDGERDIR OG AFSKRIFTIR VÉLA FIUTNINGSKOSTNADUR VEROLAGSSTJÓRI. RIKISSTJÓRN SEÐLA- BANKI. LAUNÞEGAR OG VINNUVEITENDUR LAUNAKOSTNAÐUR BUVORUR AFURDIR Tll BÆNDA VINNSLU- OG DREIFINGAR- SEX - KOSTNAÐUR MJÓLKUR. KJÖTS -■* MANNA- OG K ARTAFLNA NEFND SMÁSÖLUÁLAGNING MYND 19. Mynd 19: A meðan flestar stéttir geta samiö um kjör viö ábyrga aöila, „semja” bændur viö neytendafulltrúa, en veröa aö sæta geröadómi ella, sbr. „yfirnefnd”. >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.