Tíminn - 11.01.1977, Side 15

Tíminn - 11.01.1977, Side 15
Þriðjudagur 11. janúar 1977 15 Árni frá keppni — meiddist í rpressuleiknum' ARNI INDRIÐASON. lands- liðsmaðurinn sterki i hand- knattleik úr Gróttu, verður frú keppni um tima. Arni varð fyrir þvi óhappi i lcik ineö „pressuliðinu”, að hann fókk þungt högg á bakið, þannig að hryggjarliður á honum brákaðist. Þetta er mikið áfall fyrir landsliðiö, þvi að Arni er einn alira sterkasti varnarspilari okk- aroghafði Januz Cerwinsky, landsliðsþjálfari, bundið miklar vonir við Arna i þeim erfiðu verkefnuin, sem landsliðið á fvrir höndum. L—J R HALLSTEINSSON ndi marga skemmtilega retti og skoraði 6 mörk (Tímamynd Gunnar) ,,Við höfum góða mögu- leika"... -— segir Paul Ogden, fram- kvæmdastjóri utandeildarliðsins Nortwich Victoria, sem mætir Oldham í 4. umferð ensku bikarkeppninnar — Við höfum góða möguleika á sigri gegn Oldham, sagði Paul Ogden, f ramkvæmdastjóri utan- deildarliðsins Nortwich Victoria, sem hefur komið svo skemmtilega á óvart í ensku bikarkeppninni, eft- ir að utandeildarliðið dróst gegn 2. deildarliðinu Old- ham i 4. umferð ensku bik- arkeppninnar, en dráttur- inn í bikarkeppninni fór f ram í London í gær. — Við höfum áunnið okkur gott sjálfstraust eftir að hafa slegið Rochdale, Peter- borough og Watford út úr keppninni, og ég vona, að leikmenn mínir verði í ham, þegar þeir mæta Old- ham á heimavelli okkar, Drill Field, sagði Ogden. Ipswich-liðið, sem er nú talið Bingham rekinn fró Everton Billy Bingham fram- kvæmdastjóri Everton. var rekinn frá félaginu i gær- kvöldi. Astæðan fyrir þvl að hann var rekinn er sú, að hann hefur eytt 1,5 milljónum brezkra punda i kaup á nýjum leikmönnum s.l. 2-3 ár og þrátt fyrir þessi kaup hefur enginn árangur verið sjáanlegur. Port Vale vann sigur (3-1) yfir llull I bikarkeppninni I gærkvöldi. sigurstranglegast i bikarkeppn- inni af veðmöngurum i London, mætir Úlfunum á Portman Road. Nokkrir stórleikir fara fram i 4. umferð bikarkeppninnar, og má þar fyrstan nefna leik Manchest- er United og Q.P.R. á Old Traff- ord og leiki Arsenal — Coventry, Birmingham — Leeds og Aston Villa — West Ham. Annars varð drátturinn i ensku bikarkeppninni þannig: Liverpool eða Crystal Palace — Carlisle Cardiff — Sunderland eða Wrex- ham Chester — Luton Manchester United Q.P.R. Nortwich Victoria — Oldham Fulham eða Swindon — Everton Nottingham Forest eða Bristol Framhald á bls. 19. rrLandsliðið er á réttri leið — en enn vantar þó nokkuð í land, til að það verði öflugt", segir Ingólfur Oskarsson liðsstjóri ,,pressuliðsins" — Það má sjá framfarir hjá landsliöinu, og það viröist á réttri leið. En þrátt fyrir það á liðið þó nokkuö I land, til þess að verða öflugt I harðri og erfiðri keppni, eins og B-keppninni i Austurrlki, sagði Ingólf- ur óskarsson, liðsstjóri „pressuliðsins” eftir slðari leik „pressuliðs- ins” gegn landsliöinu, sem lauk meðsigri (27:18) landsliðsins. Ingólfur sagði, að breiddin væri ekki nóg hjá landsliðinu. — Það vantar fleiri „kanón-karla”, sem geta skoraö með langskotum og ógnað i sóknarleiknum. Eins og landsliðið leikur i dag, þar sem ákveðnir leikmenn leika lykil- hlutverkin, má fastlega búast við þreytu hjá þeim eftir 2-3 erfiða leiki. Þegar þreytan er farin að segja til sin, þá eru ekki til kraft- miklir leikmenn til að taka viö hlutverkum þeirra og hvila þá, sagði Ingólfur. Ingólfur sagði einnig, aö varn- arleikur landsliðsins væri ekki nógu góður. — Pressuliðiö er ósamæft lið. Ef landsliðiö hefði leikiö gegn samæfðu liöi, hefðu það fengiöfleirimörk á sig, þvi að ég er öruggur um, að samæföir leikmenn hefðu notað þau 7-E dauðafæri, sem við hjá „pressu- liðinu” klúðruðum. Og ofan á þaö bættist, að við misnotuðum 4 vita- köst, sagði Ingólfur. — Vonandi fer þetta að smella betur saman hjá landsliðinu — þaö stefnir allt I þá átt, sagði Ingólfur að lokum. Varnarleikurinn er einn höfuö- verkur landsliðsins. Það kom fram í „pressuleikjunum” tveim, þvi að þrátt fyrir að Gunnar Ein- arsson og Olafur Benediktsson verðu vel, þá fékk landsliðið of mörg mörk á sig,sem má skrifa á varnarleikinn. Landsliöiö sýndi marga ágæta spretti, en þess á milli dattleikur liðsins niður —og meöalmennskan varð allsráð- andi. Landsliðið vantar greini- lega illilega leikmenn á borð viö Gunnar Einarsson, til að ógna úr vinstra horninu, ásamt Agústi Svavarssyni, og langskyttu á borö við Einar Magnússon, sem getur stokkiðupp og skorað með föstum skotum. Einnig vantar varnar- menn — það er ekki að efa aö þeir Páll Björgvinsson, Bjarni Jóns- son og Sigurbergur Sigsteinsson myndu styrkja vörnina mikið og þar aö auki myndi Sigurbergur verða ógnandi I hornum. Það er ekkert vafamál, aö þaö er enn tími til að stokka upp i landsliðinu. Sterkur kjarni er nú þegar fyrir hendi — en það vantar sterka leikmenn til að hvila lykil- menn landsliðsins, sérstaklega þegar farið er út I erfiða keppni, þar sem leiknir verða 5 landsleik- ir á 7-8 dögum. Mörk landsliösins skoruðu: Geir 6, Ólafur E. 5(1), Björgvin 5, Jón K. 4(2), ólafur J. 2, Agúst 2 og Þorbergur 1. „PRESSAN”: Bjarni 5, Hörður 5 (2), Páll 2, Konráð 2, Hilmar Sigurgislason, stórefnilegur leikmaður úr 3. deildariiöinu HK, 2, Sigurbergur 1 og Jón Pétur 1. HREINN FER TIL SPÁNAR — þar sem hann keppir við alla sterkustu kúluvarpara Evrópu — Eg nota allan fritima minn til að æfa, sagði tþróttamaður ársins 1976, Hreinn Halldórsson, sem ætlar sér að taka þátt I Evrópu- meistaramótinu innan húss i frjálsum iþróttum, sem fer fram á Spáni i febrúar. Hreinn sagðist vera kominn i ágæta æfingu, enda þýddi litið að fara i slaginn á Spáni, þar sem allir beztu kúlu- varparar Evrópu verða saman komnir, nema vera.vel undirbú- inn, sagði Hreinn. Hreinn tók þátt i fyrsta innan- hússmótinu i frjálsum íþróttum, sem fór fram i Laugardalshöll- inni á laugardaginn. Þar kastaöi hann kúlunni 19.16 m, sem er um hálfum metra lengra en Islands- met hans, sem hann setti i desem ber. Þvi miður varð kastið ógilt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.