Tíminn - 11.01.1977, Page 16

Tíminn - 11.01.1977, Page 16
16 Þriöjudagur 11. janúar 1977 BIRMINGHAM (1) 1 PORTSMOUTH (0) O Ksndall 31,598 BLACKPOOL (0) ...O OERBY (0) ...O 19,442 (Heillay: Wcdnesday 7.30) BURNLEY (1) ...2 LIHCOLN (!) ....2 Nolilc, Fletcher Ward, Harding 11.583 . (Ranlny: Wodncsday 7.30) CARDIFF (1) 1 T0TTENHAM (0) O Sayer 27,868 CARLISLE (2) ...5 MA7L0CK (0) ...1 Raíferty 2, Oxley McVitie, Clarke F, 10,351 Bonnyman CHARLT0N (1) ...1 BLACKBURN (1) \ Burman Svarc—10,563 (Rcplay Wodnoíciay : 7.30) C0VENTY (0) ...1 Ml LLVYALL (0) ...O McDonald 17,620 DARLINGT0N (0) 2 0RIENT (1) 2 Scai 2 Possee 8.161 Hoaolcy (Rcplay Tuciday : 7.30J EVERT0N (1) ...2 ST0KE (0) O Lyons, 32,952 McKenzie (pcn) FULHAM (1) 3 SWIND0N (3) ...3 Marsh, Barrett Anderson, Moss Höwe—16,000 McHale (Rcplay Tuosday : 7.30) HALIFAX (0) O LUT0N (1) 1 5.519 Aston HEREF0RD (0) ...1 READING (0) ...O Brilcy . 7,401 HULL (0) 1 P0RT VALE (0) 1 Nisbct—9.694 Beamish (Rcplay tomorroiv 7.30) IPSWICH (3) ...4 tíRISTOL C (0) 1 Mariner 2. Fcar—25,139 Whymark, Gates KETTERING (0) 2 C0LCHESTR (2) 3 Clayton, KellocK Frogpalt, 7.1/6 Garwóod 2 LEEDS (5) 5 N0RWICH (1) 2 Clarke, Reaney, Suggett, Peters . Jordan, McQueen 28,130 Hampton LEICESTER (0) ...O AST0N VILLA (0) 1 27,112 Gray LIVERP00L (0) ...O C PALACE (0) ...O 44,730 (Replay: Tucsrtay 7.45) MAN CITY (0) ...1 WF.ST BR0M (1) 1 Kirid Johnslon—38,195 (Rcplay: Tucfitíay 7.30) MAN UTD (1) ...1 VVALFALL (0) O Hill 48,870 NRTHWCH V (1) 3 WATF0RD (2) .. 2 Swede, Mercer, Bond V2ain (pen), 8,989 Corrigan NBTFM-fOR (0) 1 BRIST0L R (0) 1 Robcrtson (nnn) Williams—17,770 (Ronlay Tuesday 7.30) N0TS C0 (0) O AwENAL (0) ...1 17,328 Ross 0LDHAM (2) ...3 PLYM0UTH (0) O Whittle, Halom. 9,889 Robins 0-P.R. (0) 2 SHREWSBY (0) 1 Bowles, Given Bates—18.285 SHEFf UT0 (0) O NEWCASTLE (0) O 30,513 (Raplay: Wednesday 7.30) S0UTHAMP1N (0) 1 CHELSEA (1) ...1 Channon Locke—26,041 (Replay: V/edneeday 7.45) S0UTHEND (0) ...O CHESTER (1) 4 10,397 Howat, Edwards 3 SUN0ERLAND (0) 2 WREXHAM (1) 2 Hoiton, Holden Ashcroft, Whittle 23,356 (Rtnlay: Wadnwday 7.30) WEST KAM (1) ...2 B0LT0N (0) .......1 Jenmngs, Pike Waldron—24 147 Wl M8LED0N (0) O MIDOLESBRO (0) O 8,750 (Renlay Tuosday : 7.30) W0LVES (2) .....3 R0THERHAM (1) 2 Daly, Richards 2 Crp'Word 2 (1 ren) 23,605 Mariner rotaði dómarann — og Ipswichliðið vann stórsigur ÞAD VAR ekki nóg meö þaö, aö Paul Mariner tryggöi Ipswich sigur I þessum leik yfir Bristol City, meö tveimur mörkum snemma I leiknum, heldur rotaöi hann dómarann meö þrumuskoti, þegar fimm min. voru til leiks- loka. Þaö tók þjálfara beggja liö- anna rúma minútu aö koma dómaranum aftur til meövitund- ar og hann varö aö jafna sig I smátima áöur en hann lét leikinn halda áfram. Fyrsta mark Ipswich kom á 16. minútu. George Burley tók fri- spark rétt fyrir utan vitateig Bristol, beint á höfuö Beattie, sem skallaöi fyrir markiö, og þar var Mariner til staöar og skallaöi inn. Clive Woods lagöi upp tvö næstu mörk Ipswich. 1 fyrra skiptiö sendi hann frábæra send- ingu á Mariner, sem skoraði auö- veldlega úr i opnu færi, og á 41. minútu lagöi hann knöttinn fyrir fætur Whymarks, sem skoraöi meö þrumuskoti. 1 seinni hálfleik minnkaöi Keith Fear muninn fyrir Bristol City á 67. minútu, en á 82. minútu skor- aöi Gates f jóröa mark Ipswich og innsiglaði þannig öruggan sigur liösins.Ipswich-liöiöá án efa eftir aö ná langt i bikarnum i þetta skiptiö. ó.O. [Frábær mark- varzla hjá Rimmer — kostaði Notts County 15 þús. pund. Arsenal vann sigur (1:0) með marki Trevor Ross Arsenal vann meö stórgóðu marki frá Trevor Ross en liöiö getur þakkaö markveröi sinum Jimmy Rimmer fyrir sigurinn, þar sem hann á siöustu minútu leiksins varöi frábærlega vel skot frá Les Bradd, sem virtist ætla aö hafna i markinu. Framkvæmda- stjóri Notts County, Ron Fenton, sagöi eftir leikinn, aö þessi mark- varzla hjá Riinmer heföi kostaö Notts County um 15.000 pund, sem liöiö heföi fengiö fyrir aö keppa við Arsenal á Highbury. Arsenal-liðið hefði átt að inn- sigla sigurinn á 88. minútu þegar MacDonald var brugöið innan vitateigs og vitaspyrna var dæmd. MacDonald tók spyrnuna sjálfur en McManus i marki Notts varði mjög vel. Atta minútum áð- ur hafði Trevor Ross skorað markiö, sem gaf Arsenal sigur i þessum leik. Hann tók við hárri sendingu frá Alan Hudson rétt ut- an við vitateig ,,drap” knöttinn skemmtilega á brjóstinu og skor- aði með þrumuskoti, sem Mc- Manus átti engin tök á að verja. Fram að þessum tima haföi Notts sótt heldur meira en Arsen- al og Rimmer varð i nokkur skipti að taka á honum stóra sin- um við markvörzluna. Jafntefli i þessum leik hefði sennilega verið sanngjörnustu úrslitin. — ÓO BRIAN STUBBS hjá Notts County sést hér skalla knött- inn frá marki, áöur en Mal-’ colm MacDonald (Arsenal) náöi til knattarins. Leikmenn utandeildarliðsins Northwich Victoria: Mikii iFá þriggja mánaða jc^gnaðor I jrg£jf Qf nautakjötí — á Ninian Park Þaö er langt siðan jafn margir áhorfendur hafa verið á Ninian Park í Cardiff eöa tæplega 28.000. Þaö er lika langt siöan áhorfend- ur hafa fagnaö þar jafn innilega sigri Cardiff-liösins og nú, þegar fyrstu deildar-liö Tottenham lá I valnum fyrir annarrar deildar liöi Cardiff. Hetja dagsins var án efa Peter Sayer, sem skoraði mark Cardiff um miðjan fyrri hálfleik. Og með réttu þá hefði Cardiff átt að hafa tryggt sér sigurinn þegar i hálf- leik, eftir þeim tækifærum sem liöið fékk. 1 seinni hálfleik var sókn Spurs aft'ur á móti mun þyngri, og oft skall hurð nærri hælum upp við mark Cardiff. En gæfan brosti við velska liðinu 1 þetta skiptið. Mótlætið virtist fara mjög í taugarnar á leikmönnum Totten- hams og var Perryman bókaður fyrir að sýna dómaranum fyrir- litningu. ó.O. — fyrir sigurinn á Watford Eina utandeildarliöiö, sem er öruggt i 4. umferö enska bikarsins, er Northwich Victoria, sem vann Watford úr 4. deild meö 3-2 á laugardag- inn. Watford haföi 2-1 yfir i hálfleik, en góöur ieikur Northwich i seinni hálfleiknum gaf af sér tvö mörk, sem dugöi tii aö slá Watford út úr bik- arnum. Mörk Northwich skoruöu Swede, Wain og Corrigan og fá þeir fyrir vikið þriggja mánaöa birgöir af nautakjöti frá kjötkaupmanni bæjarins. Af hinum utandeildarliðunum hefur þegar verið sagt frá Wimbledon, sem hafði næstum slegið Middlesborough út úr keppninni, en liðin verða að leika aftur. Matlock keppti i Carlisle og fékk slæma útreiö, 5-1. Mörk Carlisle skoruðu Rafferty (2) McVitie, Clarke og Bonnyman. Kettering keppti á heimavelli og tapaði 2-3 fyrir Colchester úr 4. deild. 24.147 áhorfendur voru á Upton Park i London og sáu skemmti- legan leik á milli West Ham og Bolton. Liðin virtust mjög áþekk Gray hetja Aston Villa skoraði sigurmark (1:0) liðsins á Filbert Street gegn Leicseter An efa var einhver bezti árangurinn i þessari þriöju um- ferö enska bikarsins sigur Aston Villa yfir Leicester á útivelli á Filbert Street. Leicester liöiö er ávallt erfitt viöureignar á heima- velli en i þetta skiptiö virtist ein- hver doöi vera yfir leikmönnum liösins, og sóknir Aston Villa voru mun hættulegri. Eini maöurinn sem virtist halda höföi i liöi Leicester var Keith Weller, sem oft á tiöum sýndi snilldartilþrif, en enginn meöspilara hans haföi getu til aö aðstoöa hann. En markið lét biöa eftir sér og þaö var ekki fyrr en á 85 minútu að þaö kom. Gidman lék einu sinni sem oftar upp hægri kant og gaf góða sendingu inn i vitateig Leicester beint á höfuö Andy. Gray. Og þaö var ekki aö sökum aö spyrja, þrumuskalli hans hafnaði i marki Leicester, og skóp þannig verðskuldaðan sigur Aston Villa. Leikur þessi verður i Isl. sjónvarpinu innan tiðar. Ó.o. að getu. Lið Bolton myndi sóma sér vel meðal 1. deildar liða. En heimavöllurinn dugði i þetta skiptið, mörk West Ham gerðu Jennings og Pike, en Waldron skoraði fyrir Bolton. 48.870 áhorfendur voru á Old Trafford og sáu þeir Manchester United lenda i álika erfiðleikum með Walsall eins og Liver- pool með Chrystal Palace. Eini munurinn þar á var, að Man- chester-liðinu tókst að skora eitt mark, og vár þar Gordon Hill að verki eftir vel útfærða sóknarlotu, sem eiginlega var það eina sem lið United gerði af viti i leiknum. Annars var það Walsall, sem var mun betra liðiö i þessum leik og hefði sennilega verðskuldað jafn- teflið. Everton keppti á móti lélegu Stoke-liði á Goddison Park i Liv- erpool og sigruðu 2-0, en mörkin hefðu allt eins getað orðið sex eða sjö. Lyons skoraði fyrir Everton i fyrri hálfleik og McKenzie bætti við öðru marki I seinni hálfleik úr vitaspyrnu. Stoke-liðið verður nú aldeilis að fara að taka sig á, en um þessar mundir leikur það knattspyrnu i lélegum annarrar- deildar gæðaflokki. Birminghamlenti i miklum erf- iðleikum með Portsmouth úr 3. deild. Howard Kendall keppti nú sinn fyrsta leik meö Birmingham liðinu eftir meiösli, og skoraði hann eina mark leiksins, og var Birmingham heppiö aö hanga á þessu marki út leiktimann. Það leit út fyrir að Sunderland myndi liggja á heimavelli fyrir Wrexham úr þriðju deild. Þegar korter var til leiksloka var stað- an 2-0 fyrir Wrexham með mörk- um frá Ashcroft og Whittle. En Jim Holton tókst að minnka mun- HOWARD Kendall...meö aö nýju og skoraöi sigurmark Birming- ham. inn fyrir Sunderland og eftir mikla pressu á mark Wrexham tókst Holden að jafna á siðustu minútu leiksins. Coventry lenti i kröppum dansi við lið Millwall úr 2. deild á Highfield Road I Coventry. Það var ekki fyrr en langt var lið- ið á leikinn, að Bobby McDonald tókst að skora fyrir Coventry mark, sem reyndist vera sigur- mark leiksins. Lið Millwall lék þennan leik mjög vel og átti skiliö a.m.k. jafntefli. Fulham rétt marði jafntefli á heimavelli á móti Swindon úr 3. Framhald á bls. 19. Ólafur Orrasón ENSKA KNATT- SPYRNAN BIKAR- KEPPNIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.