Tíminn - 11.01.1977, Síða 18
18
Þriðjudagur 11. janúar 1977
' LEIKFÉJLAG
LREYKJAVlKUB^ffJ
<»>
Leikfélag Reykjavíkur
80 ára:
MAKBEÐ
eftir: Wiliiam Shakespeare.
býðing: Helgi llálfdánarson.
Leikstjórn: Þorsteinn Gunn-
arsson
Leikmynd: Steinþór Sig-
urösson
Búningar: Guðrún Svava
Svavarsdóttir.
Lýsing: Magnús Axelsson.
Frumsýning i kvöld. —
Uppselt.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda,
SKJ ALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
STÓRLAXAR
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýn. eftir.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 1-66-20.
ii>MÓ0LEIKHÚSie
*S 11 -200
GULLNA HLIDIÐ
fimmtudag kl. 20.
10. sýning föstud. kl. 20. Upp-
selt.
Laugardag kl. 20.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner.
Þýðendur: Hulda Valtýs-
dóttir og Kristján frá Djúpa-
læk,
Hljómsveitarstjórn: Carl
Billich.
Dansasmiður: Ingibjörg
Björnsdóttir.
Leikstjóri: Klemenz Jóns-
son.
Frumsýning laugardag kl.
15.
Litla sviöiö:
NÓTT ASTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
/S 3-20-75
ALFRED HITCHCQCK’S
RuniLYPior
^ Ifau muii iee U tuUce!
ÍPGl A UNIVERSAL HCRÍiE'TtCHNlCOtóR®
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerð eftir sögu Cann-
ings The Rainbird Pattern.
Bókin kom út í islenzkri þýð-
ingu á s.l. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og YVilliam Devane.
Bönnuö börnum innan 12
ára. .
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martraöargarðurinn
■mWOVSBw
memoKE
WRK
Ný, brezk hrollvekja með
Ray Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
AuglýsicT
í Tímanum
Pétur Sigurðsson
forstjóri
Landhelgisgæzlunnar
segir:
| ,,Ég hef átt Trabant
bifreið frá 1967
og aðra frá 1974.
Að mínu áliti er Trabant ein bezta
smábifreið, sem ég hef ekið."
Eigum Trabant ennþá fyrir-
liggjandi á gamla verðinu:
Station kr. 620.000 Fólksbill kr. 590.000
Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar
TRABANT UMBOÐIÐ
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Tonabíó
*S 3-11-82
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
The return of the Pink
Panther
The Return of the Pink
Panther var valin bezta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verðlaun sem
bezti leikari ársins.
* Aðalhlutverk: Peter Sellcrs,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
3*1-15-44
GEORGE SEGAL GOLDIE HAYVN
A MELVW FRANX FIM
THE
DUCHESS
AND THE
DIRTWATER FOX
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá villta
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12,
ár3-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
með
endurskini
Alveg ný, bandarisk lit-
mynd, sem verður frumsýnd
um þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesing-
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Efn frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim sið-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: AUen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 7.15.
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a
window cleaner
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd i
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Antony Booth,
Shcila YVhite.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Oscarsverðlaunamyndin:
Logandi viti
ÍSLENZKUR TEXTI.
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd I
litum og Panavisio. Mynd
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerð hefur
verið, enda einhver best
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
YVilIiam Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Jólamyndin:
Lukkubíllinn snýr aft-
ur
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Borgarljósin
Eitt ástsælasta verk
meistara Ohaplins. Spreng-
hlægileg og hrifandi á þann
hátt, sem aðeins kemur frá
hendi snillings. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin.
! ISLENZKUR TEXTI.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
I
I
hnfnnrbío
3*16-444
Jólamynd 1976:
Auglýsið í
Tímanum