Tíminn - 11.01.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 11.01.1977, Qupperneq 19
Þriðjudagur 11. janúar 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur, veröur til viötals kl. 10-12 laugardaginn 15. janúar á skrifstofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstig 18. Kópavogur Fundur i fulltrúaráði Framsóknarfélaganna i Kópavogi þriöju- daginn 18. janúarkl. 20.30, að Neðstutröð 4. Fundarefni: Bæjar- málin. önnur mál. — Stjórnin. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik i hádeginu á mánudögum. Allir félagar i FUF félögum velkommr. Stjórn SUF Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Innheimtufólk óskast til starfa i nokkra daga vegna heimsendra happdrættismiða. Jafnframt eru allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eindregið hvattir til að gera það nú þegar. ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar. Happdrætti Framsóknarflokksins Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir í vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. Húsavík Framsóknarvist verður i Félagsheimili Húsavikur Vikurbæ kl. 20.30sunnudagskvöld 16. jan. n.k. Góö verölaun i boöi. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavikur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund aö Hótel Esju miövikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummælandi veröur Jón Sigurösson forstj. Þjóöhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur sitt árlega Þorrablót i Félagsheimilinu, laugard.29. jan. kl. 21. Aðgangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20. jan.i'simum 41225 — 40656 — 40435. Snæfellingar Siöasta spilakvöld i fjögurra kvölda keppninni veröur i félags- heimilinui Stykkishólmi 14. janúar oghefst kl. 21.00. Heildarverölaun fyrir þrjú fyrstu kvöldin afhent. Hljómsveit Hafsteins Sigurössonar leikur aö loknum spilum. — Framsóknarfélögin. © íþróttir deild. Anderson náði forystunni fyrir Swindon snemma i leiknum og skömmu seinna bætti Moss við öðru marki fyrir Swindon. Rodney Marsh minnkaði muninn i 1-2 en rétt fyrir leikhlé skoraði McHale þriöja mark Swindon- liðsins. En Fulham barðist vel i seinni hálfleik og mörk frá Barr- ett og Howe tryggðu Fulham ann- an leik á County Ground i Swind- on i kvöld. Leeds-liðið var I miklu stuði i fyrri hálfleik á móti Norwich og i hálfleik var staðan 5-1 þeim i vil. Þrjú fyrstu mörk leiksins komu fra Leeds, Clarke, Reaney og Jordan sáu um þau, en Suggett minnkaði muninn i 1-3. McQueen og Hampton komu svo Leeds i 5-1 i hálfleik var aðeins skorað eitt mark, og var þar að verki Peters fyrir Norwich, þannig að leiknum lauk með stórsigri Leeds, 5-2. Mancliester City lenti i miklum erfiðleikum með WBA á Maine Road. I Manchester og rétt náði jafntefli. Johnston náði foryst- unni fyrir WBA i fyrri hálfleik, en þrátt fyrir stöðuga pressu frá City i seinni hálfleik var afrakst- urinn aðeins eitt mark, sem Tue- art gerði. Q.P.R. lenti i miklu basli meö Shrewsbury úr þriðju deild á heimavelli sinum Loftus Road. Fyrir ókunnugann var m jög erfitt að gera sér grein fyrir þvi hvort liðið spilaði i 1. deild og hvort i 3. deild, þvi það má ségja, að bæði liðin hafi leikið eins og miðlungs- annarrar deildarlið. 011 mörkin i leiknum komu á 15 minútna kafla i seinni hálfleik. Bowles náði for- ystunni fyrir Q.P.R., en 14 minút- um siðar jafnaði Bates fyrir Shrewsbury. En á sömu minút- unni náði Givens aftur forystunni íyrir Q.P.R. og lyktaði leiknum 2- 1 fyrir Q.P.R. Um önnur úrslit i bikar- keppninni visast til töflunnar hér á siðunni. — Ó.O. 0 íþróttir Rovers — Southampton eða Chelsea Ipswich — Woves Colchester — Blackpool eða Derby Arsenal — Coventry Birmingham — Leeds Port Vale — Burnby eða Lincoln Wimbledon eöa Middlesbrough — Hereford Aston Villa — West Ham Sheffield United eða Newcastle — Manchester City eða W.B.A. Charlton eða Blackburn — Darl- ington eða Orient OÁ víðavangi um rikisins og þvl sem hægt erað leggja af mörkum i upp- byggingu betra þjóðfélags, til tekjujöfnunar og nauðsyn- legra samfélagslegra fram- kvæmda. Það er allt of algengt aí heyra frá sömu aðilum kröfur á hendur rikinu að leysa hin ólikustu verkefni og á hinu leitinu tillögur um a,ð fella uiður ýmsa tekjustofna, bverju nafni sem þeir nefnast, án þess að nokkuð komi i stað- inn. Þetta er ekki ábyrg afstaða og væri vonandi, að slikum áskorunum færi fækk- andi”. — a.þ. Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi Eskihlíð Bogahlíð Skúlagata Suðurlandsbraut Endar- Lönd Upplýsingar í síma 12323 /y:+' $ «, i i'.'ý-j :<d ívtf.; dý. Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum Á sýningunni í kvöld þriðjudaginn 11. jan. mun Hannes Valdemarsson verk- fræðingur hjá Reykjavíkurhöfn kynna skipulag Hafnarinnar. Kynningar- fundur hefst kl. 20.30 stundvíslega. '->í Þróunarstofnun k Í'S- m I' '0 H’ •Výf Reyk ja víkurborgar. ^.. 'Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ Ær/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//* 1 2 k k - ... r LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i t Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, z borun og sprengingar. Fleygun, múr- j brot og röralagnir. 2 2 2 2 Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 í i Blómaskreytingar \ pípulagningámeistari i t .* .... . , . i Símar 4-40-94 & 2-67-48 5 2 V/Ö Ol/ tdekltddn % 'á 'á 5 5 Viðgerðir BreV,ln9ar I I MfCHEtSEN ^ ^ y Hveragerði - Simi 99-4225 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jl ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jk \

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.