Tíminn - 14.01.1977, Síða 13

Tíminn - 14.01.1977, Síða 13
Föstudagur 14. janúar 1977 13 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Einar Logi Einarsson les frumsamda smásögu „Sá yðar sem...” Ti 1-. kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gust- af af Geijcrstam Séra Gunnar Arnason les þýð- ingu sina (6). 15.00 Miðdegistónleikar Glenn Gould leikur á pianó Partit- ur nr. 1 i B-dúr, nr. 5 i G-dúr og nr. 6 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.20 Popphorn 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi” Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Landnámssagnir fslend- inga i ljósi goðsagna Einar Pálsson flytur siðara erindi sitt. 20.05 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands i Háskólabiói kvöldið áður: fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Vladimir Askenazý Einleikari á fiðlu: Boris Belkin Flutt verður tónlist eftir Tsjaikovski. a. „Rómeó og Júlia”, forleik- ur. b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 35. — Jón Múli Árnason kynnir. — 21.00 Leiklistarþátturinn i umsjá Hauks J. Gunnars- sonar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausn- in” eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþátt- ur Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 14. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Undraheimur dýranna Mynd um dýralif i heitustu og köldustu löndum heims úr bresk-bandariskum fræðslumyndaflokki. út- verðir dýrarikisins Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 21.55 Am e riku bóf in n (Gangsterfilmen — en framling steg av táget) Sænsk biómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Lars G. Thelestam. Aöalhlutverk Clu Gulager, Ernst Gunther og Per Oscarsson. ókunnur ævintýramaður sest að i sænskum smábæ og gerist umsvifamikill i bæjarlifinu. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. Dagskrárlok Hinrik konungur VIII og konur hans sex Eftir Paul Rival skalf af kulda, honum fannst hann heyra Önnu hlægja. Um hvern skyldi hana vera að dreyma, eina þarna i fangelsinu, sjálfsagt einhvern fríðan æskumann, sem hafði hvorki ígerð né önnur lýti, einhvern, sem ellin hafði ekki gert þunglamalegan. Þarna voru þau öll, lok- uð inni. Hinrik gerði sér í hugarlund, hvernig þeim iiði, þau voru ef til vill að biðjast fyrir, eða gráta, hugrekki manna þverr, þegar myrkrið skellur á, og dauðinn var alltaf hræðilegur. Hann einn gat leyft þeim að lifa, gat bjargað þeim f rá angistinni og fært þau út í dagsbirtuna. En, nei, hann ætlaði að láta þau farast. Honum þótti vænt um Georg og Norris . Hann elskaði Önnu líka. Rödd Marks hafði hrifið hann og fært honum frið. Allir, sem hann hafði alið við brjóst sér, voru þarna inni, en hann var orðinn þreyttur á að elska og verða fyrir vonbrigð- um. Svo skipaði Hinrik ræðurunum að snúa aftur til hallar- innar, á heimleiðinni var hann orinn enn þunglyndari og einmannalegri, hann vafði að sér skikkjunni og augu hans voru lokuð. Hann var búinn að kalla dauðann yfir alla, sem hann unni, dauðinn sveimaði yfir þeim öllum, þöndum vængjum, hann þurfti aðeins að skipa, þá mundi dauðinn steypa sér yfir þau og hremma þau, dauðinn brástaldrei. Enn heyrði Hinrik óminn af söng, sem barst út yfir ána, það ver varið að vísa drykkjumönnunum á dyr, úr ölstofunum, þeir komu slagandi niður árbakk- ann. Konurnar í borginni rumskuðu við, þá minntust þær Önnu og signdu sig, krossmarki. Hinrik leitaði á f und Janes Seymour, hann færði henni trúlof unardjásnin, en hugur hans snérist allur um Önnu. Stundum lokaði hann sig inni og skrifaði Ijóð, þá mundi hann að Anna hafði ávallt hlegið að Ijóðum hans, þá reif hann það, sem hann hafði ort og brenndi því. Hinrik gat ekki lengur greint draum frá veruleika. Hann spurði sjálfan sig hvort hann og Anna hefðu nokkru sinni lifað i raun og veru, hvort líf þeirra hefði ekki verið undarleg ímyndun. Hinrik tók sig til og fór að skrifa sorgarleik um sögu þeirra Önnu, þar sem hann reyndi að ímynda sér kvartanir hennar. Þá skrifaði hann lengi, svo lagði hann pennann frá sér, Anna talaði ekki svona. Hann hafði aldrei þekkt hana, í raun og veru, Anna mundi fara með öll sín leyndarmál í gröfina. Kvöld eitt sat hann kvöld- verðarboð biskupsins af Carlisle, þá sýndi hann pre- látanum sorgarleikinn, sem hann var að skrifa. Ungu mennirnir fimm. Hinn tólfta maí, settust dómararnir á rökstólana. Þá voru þeir Norris, Mark, Bereton og Weston leiddir fyrir réttinn. Mark varenn miðursín eftir pyntingarnar, hann t'Jæja, sjálfstýringin sér um allt, við T Kaffið etum slappað af / leiðinni Geiri! 1 út í geiminn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.