Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 1
Nýjar reglur um tékkaviðskipti — Sjá bls. 5 fÆHGIML Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur ' Flateyri-Gjögur-Hólmavík 1 Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur ; Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 Verslunin & verkstæðíð FLUTT á Smiðjuveg 66 Kóp. |(Beint andspænis Olis i neöra BreiÖholti,- þú skilur?) Siminn er 76600 LANDVÉLARHF. HV-Reykjavík. — Þaö óhapp varð við Sigöldu, að- faranótt föstudagsins, að vatn flæddi þar inn í stöðvarhúsið að framan og fyllti tvær neðstu hæðir þess. óhappið varð með þeim hætti, að bráða- birgðastífla i frárennslis-farveginum fyrir framan stöðvarhúsið þar sem vatnið frá virkjuninni á að fara um aftur út i Tungnaá, brast á kafla, og komst vatn við það að húsinu og inn í það, þar sem lokur voru ekki fyrir. Stifla þessi er stuttur jarö- vegskafli, sem skiiinn var eft- ir, þegar frárennslisskurður- inn var grafinn, til þess að hamla þvi, að vatn kæmist að húsinu, meðan endanlega væri veriö að ganga frá þvi. Rögn- valdur Þorláksson hjá Lands- virkjun, sem i gær fór upp að Sigöidu, sagði I gær, að liklega hefðu skemmdir oröið þvi sem næst engar, af völdum vatns- ins, en þar sem hæöirnar tvær voru enn fullar i gær, hafði það ekki veriö kannaö. — Aö minu mati hefur það eitt gerzt aö þessi bráða- birgðastifla I frárennslinu, sem raunar átti aldrei að standa nema i nokkrar vikur, þiönaði við bakkann, sagði Rögnvaldur i gær, þannig að skarð hefur komið i hana og vatnið flætt þar inn. Þetta er ekki mikiö, þar sem vatnið komst ekki upp þar sem nein viðkvæm tæki eru, þótt einar tvær dælur, rafmagnskaplar og ein rafmagnstafla hafi far- ið á kaf. Þetta tefur virkjunina ekk- ert og er i raun ekkert tjón, en ef, hins vegar, orsökin heföi veriö is I Tungnaá, sem hefði hækkað vatnsboröið i ánni eitthvað, þá hefði getað fariö verr. Raunar fór ég upp eftir til að athuga hvort það væri, en sem betur fer var þetta svona litið. Það hafa oft orðib stærrióhöpp þarna upp frá, án þess að þau hafi þótt frétta- matur. — t gær var unnið að þvi að ýta upp I skarðið i bráðabirgða- stiflunni og var þvi verki lokið fyrir kvöldið. Þá var einnig byrjaö aö dæia vatninu upp úr stöðvarhúsinu og var reiknað með, að alltyrði orðið þurrt og komiö i eðlilegt horf fyrir mánudag. Á þessari mynd, sem tekin var I gærdag, má sjá stöðv- arhúsið á Sigöldu, frá- rennslisskurðinn framan við það og stifluna, sem skarðið kom i i fyrrinótt. Stiflan er ofarlega i skurðinum og vis- ar örin á hana. Þegar virkjunin verður tekin i notkun verður þessi bráða- birgðastifla grafin i burtu, enda verða þá komnir lokar á úttakið á húsinu, þannig að ekki getur flætt inn i það þótt virkjunin sé ekki i gangi. Nýja gæzluflugvélin, TF-SYN Tímamynd Róbert komin til landsins Syn-hon gætir dura i höllinni og lýkur fyrir þeim, er eigi skulu inn ganga, og er sett til varn- ar á þinguni fyrir þau mál, er hon vill ósanna. Þvi er þat orðtak, at Syn sé fyrir sett, þá er maður neit- a r . ( ú r Gylfaginn- ingu) Sjá bls. 3 • Annar rekinn - hinn leystur frá störfum. Sjá bak.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.