Tíminn - 15.01.1977, Page 10

Tíminn - 15.01.1977, Page 10
10 Laugardagur 15. janúar 1977 krossgáta dagsins 2390. Lóðrétt Lárétt 1) Afreksmaður 6) Svik 7) Kaffibætir 9) Efni 11) öfug röð 12) Islandi 13) Fálka 15) Leik- ur 16) Ólga 18) Borg- Lóörétt 1 Sjávardýr 2) Eins 3) Stór 4) Rödd 5) Vatnsfall 8) Gruna 10) Sigað 14) Veiðarfæri 15) Vann eið 17) Guð. Ráðning á gátu No. 2389 1) Langvia 6) Afa 7) Tog 9) Rás 11) TS 12) TT 13) Uss 15) Bar 16) Oki 18) Tunglið. 1) Létust 2) Nag 3) GF 4) Var 5) Austrið 8) Oss 10) Áta 14) Son 15) Bil 17) KG. / i 3 V 5 ZttZ ■ ? u li 4 k /0 n _ S ‘ /7 „Þetta er það sem ég ætla að verða, þegar ég verð stór ” „Skáti.” DENNI DÆMALAUSI r M E S S U R um helgina 'N Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guösþjón- usta kl. 2. — Séra Arelius Ni- elsson. FHadelfía: Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.00. Ræðumenn: Daniel Glad og fl. Hjálpræðisherinn: Helgunar- samkoma kl. 2 s. d. Hjálpræð- issamkoma kl. 8.30 s.d. Preb- en Simonsen og frú frá Dan- mörku tala. Mánudag kl. 16.00 heimilissambandsfundur. Veriö velkomir* á Hjálpræö- isherinn. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. Barnagæzla. — Sr. ólafur Skúlason. Iláteigskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Sr. Angrimur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Siðdeg- isguðsþjónusta kl. 5 — Sr. Arn- grimur Jónsson. Hallgrimskirkja: Messaö kl. 11, —Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 — Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitaiinn: Messa kl. 10 árd. — Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Kársnesprestakall: Barna- ^ samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. — Sr. Arni Pálsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2 — Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 foreldrar fermingarbarna eru beðin aö koma. — Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Nýir messustaö- ir vegna viðgerðar á kirkj- unni. Messa kl. 11 I kapellu Háskólans gengiö inn um aðaldyr. — Séra Þórir Jóns- son. Kl. 5 messa i Frfkirkj- unni. — Sr. Hjalti Guömunds- son.Kl. 10.30 barnasamkoma I Vesturbæjarskóla við öldu- götu. — Sr. Hjalti Guðmunds- son. Kefla vikurklrkja: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árdegis. Guös- þjónusta kl. 2 s.d. — Sr. ólafur Oddur Jónsson Seltjarnarnessókn: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. I Félagsheimil- inu.' —- Séra Frank M. Hall- dórsson. í dag Laugardagur 15. janúar 1977 '—------------------------- Heilsugæzla - Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 14. til 20. janúar er i Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Kvenfélag Langholtssóknar: t safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigríður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Dregið hefur veriö I happ- drætti byggingasjóös Breið- holtskirkju. Vinningurinn Volvo 343 kom á miða no. 39600. Vinningsins má vitja til Grétars Hannessonar Skriðu- stekk 3. S. 74381. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Félagslíf ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.1. ki. 13 Helgafell eða Smyrlabúð — Hádegisholt. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guð- johnsen. Verð 600 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í vestanverðu. Útivist Fer þaðan til Lúbeck. Helga- fell lestar I Svendborg. Fer þaðan væntanlega 18. þ.m. til Larvikur. Mælifellfór 10. þ.m. frá Sousse áleiðis til Þorláks- hafnar. Skaftafellfer í dag frá Hornafirði til Stöðvarfjarðar. Hvassafell fer i dag frá Reykjavik til Akureyrar. Stapafeii fer i dag frá Hval- firði til Norðurlandshafna. Litlafell fer I kvöld frá Akur- eyri til Hvalfjarðar. Suður- landfór 1. janúar frá Sousse til Hornafjarðar. Kirkjan •------------’ -------r- Asprestakall: Messa kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. — Sr. Grim- ur Grimsson. Mosfellsprestakail: Messa i Lágafellskirkju kl. 2— Sókn- arprestur. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Al- menn guðsþjónusta kl. 2 s.d. — Sóknarprestur. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2 — Sóknarprestur. Fella og Hólasókn: Barna- samkoma I Fellaskóla kl. 2 s.d. — Séra Hreinn Hjartar- son. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. — Sr. Garðar Þorsteins- son. Kirkja óháða safnaöarins: Messa kl. 2. — Séra Emil Björnsson. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. — Safnaðarprestur. Laugarneskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Fundur I æskulýösfélagi Laugarnes- kirkju sunnudagskvöld kl. 8 i kjallara sal kirkjunnar. Fjöl- breytt dagskrá. — Sóknar- prestur Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guösþjónusta i skól- anum kl. 14.00 Æskulýðsfé- lagsfundur á sama stað kl. 20.00 s.d. — Séra Guðmundur Þorsteinsson. Bræðrafélag Bústaðakirkju: Fundur I Safnaöarheimilinu á mánudagskvöld kl. 8.30. Frikirkjan i Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10,30 Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. -------------------!--- Bilanatilkynningar ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niöur frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka I simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ■ ^ Tilkynningar - _ - ........ Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. SIMAR. 1 179 8 oc 19533. Sunnudagur 16. jan. kl. 13. Úlfarsfell og Hafravatn, fararstjóri Kristinn Zofonias- son. Farið frá Umferðamið- stöðinni aö austanverðu. Ferðafélag ísl. Aðalfundur skiðadeildar Fram verður haldinn fimmtu- daginn 20. jan. kl. 8.30 i Fé- lagsheimili Fram viö Safa- mýri. Stjórnin. Árbæjarprestakall. Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 14.00. Æskulýös- félagsfundur á sama stað kl. 8.00s.d. Séra Guömundur Þor- steinsson. Kvenfélag Háteigssóknar heldur sina árlegu samkomu fyrir eldra fólk i sókninni sunnudaginn 16. jan. kl. 3 i Dómus Medica. Fjölbreytt skemmtiatriði — verið vel- komin. Borðtennisklúbburinn örninn. Skráning til slðara misseris fer fram dagana 10. 13. og 17. janúar kl. 6 siðdegis. Hægt veröur að fá æfingatima i efri sal. Aðalfundur Arnarins verður haldinn aö Frikirkju- vegi 11 laugardaginn 29. janú- ar 1977 og hefst kl. 14. Á dag- skrá verða venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. 1 1 " 1 — - 1 N Siglingar - Skipafréttirfrá Skipadeild SIS Jökulfell fór i gærkvöldi frá Hafnarfirði til Gautaborgar og Osló. Disarfeller I Svendborg. hljóðvarp Laugardagur 15. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.39, 8.15 (og forustugr dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les „Ævintýri konungsins” eftir A. van Seyen i þýðingu Gerðar og ólafs S. Magnús- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Léttlög milli atriða. Barna- timikl. 10.25: Kaupstaðirnir á islandi: Grindavik. Agústa Björnsdóttir sér um tfmann. Meðal efnis er staðarlýsing Svavars Arna- sonar og tóniist eftir Sig- valda Kaldalóns. islenzk tónlist kl. 11.15: Sigurður Björnsson syngur „1 lundi ljóðs og hljóma” lagaflokk op. 23 eftir Sigurð Þórðar- son við ljóö Davfðs Stefáns- sonar / Gisli Magnússon leikur fimm litil pianólög eftir Sigurð Þórðarson/ Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir Emil Thoroddsen og Björgvin Guðmundsson: Páll P. Pálsson stjórnar / Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Eyþór Stefánssón, Skúla Halldórsson og Svein- björn Sveinbjörnsson:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.