Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. janúar 1977 15 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingisma&ur, veröur til viötals kl. 10-12 laugardaginn 15. janúar á skrifstofu Framsóknarflokksins aö Rauðarárstlg 18. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrblót 1 Fé- lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aðgangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20 jan. í simum 41228 — 40656 — 40435. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik I hádeginu á mánudögum. Allir félagar I FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Selfoss Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriðjudag- inn 18. janúar kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15. Framsögumenn Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson. Frá Happdrætti Framsóknarfiokksins Allir þeir, sem fengið hafá heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru ein- dregið hvattir til að gera þ&ð nú þegar. Ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar nema umboðsmenn hafi samið um annað. Happdrætti Framsóknarflokksins Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 veröur fyrsta spilakvöld af f jór- um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga i félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Ræöumaöur veröur Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur, ritari Framsóknarflokksins. Góö kvöldverölaun. Heildarverölaun — sólarlandaferö fyrir tvo. Fjölmenniö og mætiö stundvislega. Stjórnin. Húsavík Framsóknarvist veröur I Félagsheimili Húsavikur Vikurbæ kl. 20.30 sunnudagskvöld 16. jan. n.k. Góö verðlaun I boöi. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavikur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund aö Hótel Esju miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummælandi veröur Jón Sigurðsson forstj. Þjóöhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur A&alfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aöalfundur félagsins veröur að Hallveigarstööum fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. — Stjórnin. Sauðórkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund I Framsóknarhúsinu á Sauöárkróki mánudaginn 17. janúar kl. 20.30. Páll Pétursson, alþingisma&ur kemur á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstlg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin 0 - Loðna 530 tn. Gisli Arni meö 500 tn, Grindvikiflgur meö 540 tn. Skarðsvik meö 380 tn og Huginn með 350 tn. en þessi skip lönduðu öll á Siglufiröi, og er þróarrymi þar nú allt fullt en á sunnudags- morgun losnar rými fyrir 1000 tonn. Súlan fór meö 450 tonn til Krossaness ásamt Þórði Jónas- syni, sem var meö 350 tonn, og er allt þróarrými oröiö fullt þpr. Fyrstu loönunni veröur landaö á Austfjöröum á þessari vertiö i dag, en Börkur var á leiö til Nes- kaupstaðar meö 450 tonn og öm á leið til Vopnafjaröar meö 300 tonn. Aörir þrir bátar voru á austurleiö meö afla, og var reikn- að meö aö þeir myndu landa á Vopnafirði, ef veöur leyföi. Þessir bátar eru: Fifill meö 350 tn. Svanur meö 200 tn og Rauösey með 300 tn. Heildarloönuveiöin frá 5. janúar s.l. er nú oröin rúm 25 þúsund tonn, en á sama tima I fyrra var ekkert byrjað aö landa loðnu. Þá var fyrsta löndunin þann 17. janúar. 0 Jafntefli jafntefii i skilningi þess orös. Úrslit á mótinu i gær uröu þau, að Geller gerði jafntefli við Timman, Sosonko vann Nikolas, Kavalek á biöskák við Kurajica, og sagöi Friörik aö staðan væri töpuö fyrir Kavalei, ennfremur bi&skák hjá Broczay og Böhm, þar sem sá siðarnefndi hefur betri stöðu, — og einni skák var ólokiö i gærkvöldi, skák Miles og Ligterink, en Miles haföi fengið frest á skákinni, þar sem hann komst ekki á móts- staðinn fyrr en nokkru eftir aö 1. umferðin hófst. Á víðavangi 0 sjálfu sér nokkur grundvallar- munur á þvi og blaðaútgáfu einræðisrikjanna? Þar er það fjármagnið og valdið sem ferðinni ræður. Ekki trúi ég þvi að óreyndu að núverandi ritstjórar Morgunblaðsins dski eftir slikri þróun svo oft sem þeir birta greinar andstæðar sjón- armiðum blaðsins og flokks- ins. Mér finnst þvi afstaða þing- manna Sjálfstæöisf lokksins vera vægast sagt hæpin þegar þeir greiða atkvæði gegn rekstrarstyrk til dagblaðanna þvi að þar er vegiö aö rótum lýöræöisins.” — a.þ. mmmmmMmmmmwmmmm £ Slcmultmssvnirmin | m f'Ai 'm •íí v **> r ^ : i ;'f: 8 Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum A Skipulagssýningunni I dag, laugardaginn 15. jan. kl, 16.00 veröa kynntar samþykktir Skipulagsnefndar varö- andi aöalskipuiag Grjótaþorpsins. Ennfremur munu arkitektarnir Ólafur Sigurðsson og Guö- mundur Kr. Guðmundsson kynna deiliskipulags hug- myndir sfnar af Grjótaþorpinu. Þróunarstofnun Reykjavikurborgar 8$ P & 0 n i ty-’ v'.>> % ( Verzhin & Þjónusta ) 'Æ/Æ/ÆSÆ/Æjr/W/jyÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆjT/Æ/jr/M/Æ/W/M/Æ/MSÆ/Æ/A LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR t \ Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 brot og röralagnir w' Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//^ \ ^ ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj pípu lagninga meistari r VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^ Blómaskreytingar Símar 4-40^94 & 2-67-48 1 \ við öll tækifæri I sasí- b^"H í MÍcHuál Viðgerðir MICHELSEN VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á ^ Hveragerði - Sími 49-4225 Aj/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/AI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.