Tíminn - 15.01.1977, Síða 3

Tíminn - 15.01.1977, Síða 3
Laugardagur 15. janúar 1977 3 Friðrik 09 Guð- mundur sömdu um jafn- tefli — f skdk sirtni í 1. umferð Wiik-aan-zee mótsins Gsal-Reykjavik. — Skák okk- ar Guömundar varö jafntefli, sagöi Friörik ólafsson stör- meistari er Timinn náöi tali af honum i Wijk-aan-zee i gær- kvöldi eftiraö 1. umferöskák- mótsins þar lauk, en islenzku keppendurnir áttust viö i þeirri u mferö. — Skákin var 20 leikir og staöan flókin og óglögg — og erfitt um þaö aö segja hvor stóö betur aö vigi, sagöi Friörik.— Þegar timinn var orðinn naumur sömdum viö jafntefli i staö þess aö leggja út I einhverja áhættu. Friörik sagöi aö skák þeirra heföi ekki verið stórmeistara- Framhald á bls. 15 „Mjög ánægðurmeð nýju gæzluvélina" segir Guðjón Jónsson yfirflugstjóri Landhelgisgæzlunnar Hér eru þeir saman i stjórnklefa hinnar nýju gæzlu- og björgunarflug- vélar Landhelgisgæziunnar Guöjón Jónsson, yfirflugstjóri og Guömundur Kærnested, skipherra. Eftir hálfan mánuö er búizt viö aö TF-SYN komist i gagnið, en hér á landi veröur flugvélin seltuvarin og komiö fyrir í henni kortaboröum og ýmsum mælitækjum, svo og björgunartækjum, gúmmi- björgunarbátum og fi. F.I. Reykjavik. — Ég er mjög ánægöur meö þessa nýju vél, en ýmsu er aö venjast. Vélaboröið er aö visu miklu hreinlegra og skemmtilegra en i gömlu vélinni, en heildarfyrirkomulag i stjórn- klefa er allt annaö. Rafmagns- kerfiö er ólikt fuilkomnara, flug- mælingatækin nýrri, og svo mun- ar mikiö um sjálfstýringuna, veö- ur- og leitarradar. Aflmeiri hreyflar eru hér einnig á ferö og er vélin hraðfleygari þeirri gömlu um 15-20 hnúta á klukkustund. Á þessa leið fórust Guöjóni ■ Jónssyni, yfirflugstjóra Land- helgisgæzlunnar orö, er hann var tekinn tali i stjórnklefa hinnar nýju gæzlu- og björgunarflugvél- ar Landhelgisgæzlunnar, sem komhingaötillandsum kl. 17:30 i gær, eftir 4 klst, og 27 min. flug. Asamt Guöjóni flugu vélinni frá Hollandi tveir aðrir starfsmenn Landhelgisgæzlunnar, þeir Torfi Guöbjartsson, yfirflugvirki, og Þórhallur Karlsson, flugstjóri, en með i förinni var ennfremur einn af yfirmönnum Fokker flugvéla- verksmiöjanna, Mr. Fred Voet. TF-Syn er af FOKKER FRIENDSHIP gerö, verksmiöju- númer hennarer 10445 oghafa þvi verið framleiddar 445 flugvélar hjá Fokker af þessari gerö, en eldri flugvél Landhelgisgæzlunn- ar TF-SÝR, sem er af sömu gerö og TF-SYN, kom til íslands 21. mal 1972, en smiöaár hennar er 1964, og er eldri flugvélin þvi á 13. ári. Undirskrift samninga um kaup á hinni nýju flugvél fór fram i stjórnarráöinu 13. ágúst 1975 og skrifuðu undir samninginn fyrir Islands hönd ólafur Jóhannesson, dómsmálaráöherra og Matthias Mathiesen fjármálaráöherra. Formleg afhending TF-SYN fór fram hjá Fokker verksmiöjunni i Hollandi 12. þ.m. aö viöstöddum Pétri Sigurössyni, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, og gengiö hefur verið frá vátryggingu, sem hljóöar upp á 8,5 milljónir hol- lenzkra gyllina, eöa 650 miiljónir islenzkra króna. AAiklubrautarmorðið: Ákæra gefin út Gsal-Reykjavik — Akæruvaldiö hefur höfðaö mál á hendur As- geiri Ingólfssyni fyrir moröiö á Lovisu Kristjánsdóttur aö Miklubraut 26 i Reykjavik þann 26. ágúst fyrra árs. Jafnframt hefur rikissaksóknari höföaö mál á hendur Ásgeiri fyrir inn- brot i Vélsmiöjuna Héöin. Máiunum hefur veriö visaö til dómsmeðferöar í sakadómi Iteykjavikur. f F að stoða bess — segir Friðrik Ólafsson um beiðni Kortsnojs að hann aðstoði hann vegna áskorendaeinvígisins við Petrosjan á víðavangi Áróður, uppeldi og tjölmiðlar % 91 G,s.®1"R®yk-,avIk-.r" vil gjarnan aöstoöa Kortsnoj eftir megni, enda skil ég hans aöstööu, en þaö fer eftir hvernig tilhögun veröur, hvort mér reynist unnt aö taka hans boöi, sagöi Friörik ólafsson stórmeistari I samtali viö Tfmann I gær, en honum barst nýveriö bréf frá hinum land- flótta sovézka stórmeistara Kortsnoj, þar sem hann fór þess á leit viö Friörik að hann aöstoöaöi sig vegna einvfgisins viö Petrosjan , sem haldiö veröur á ítallu I lok næsta mánaöar. Friðrik kvaöst myndi ræöa viö Kortsnoj næstkomandi mánudag, er hann kæmi til Wijk-aan-zee, þar sem Friðrik teflir um þessar mundir. Friörik hefur I hyggju aö tefla á móti i Þýzkalandi sem hefst 5. marz. og stendur yfir á sama tima og einvigi Kortsnojs og Petrosjans. Timinn innti hann eftir þvi, hvort hann myndi jafnvel hætta við fyrirhugaöa þátttöku í þvi móti. — Ég er ekki reiöubúinn til þess aö leggja út i neinn kostnað vegna þessa boös frá Kortsnoj og glata möguleikum á vinningi I þýzka mótinu, þótt svo ég sé allur aö vilja geröur aö aðstoða hann. Þaö sem Kortsnoj er einkum aö leita eftir, er aö fá mig til aö aö- stoða sig viö undirbúning einvig- isins áður en það fer fram, stúd- era andstæöinginn og annaö. Ef ég á aö geta aöstoöað Kortsnoj viö undirbúning veröur hann aö vera núna mjög fljótlega i febrúar. — EnvæntirKortsnojþess ekki aðþú verðirmeöhonum þá daga, sem einvfgið stendur yfir? — Jú, hann minntist á þaö lika I bréfinu, en þaö er ljóst aö ég get ekki veriö meö honum nema aö litlu leyti, þar sem skákmótiö i Þýzkalandi hefst 10 dögum siöar en einvigiö. En þetta er allt mjög óljóst, en skýrist væntanlega eftir að við höfum rætt saman. Friðrik sagöi, aö þetta starf myndi aö sjálfsögðu vera fróölegt og skemmtilegt, en þetta er I fyrsta sinn sem Friörik mun fást viö þennan þátt taflmennskunnar . ef úr veröur. Friðrik kvaöst hafa kynnst Kortsnoj fyrst á Hastingsmóti I Bretlandi 1955, er þeir heföu oröið jafnir og efstir á þvi móti. Sagöi Friörik aö hann heföi kynnst hon- um oft slðar og þekkti þviveltil hans. Borun hætt á Sauðárkróki: Nýja ®te borholan tengd á næstu vikum frekari framkvæmdir fyrirhugaðar ■ MÓ—Reykjavik — A næstu vikum verður nýja borholan tengd viö hitaveitukerfiö, sagði Þórir Hilmarsson bæjarstjóri á Sauöárkróki i samtali viö blaöiö I gær- kvöld. Siðan munum viö fara aö láta gera endurbætur á 600 m langri aöveitulögn til bæjarins, svo viö getum náö upp auknum þrýstingi á kerfiö, og viö vonumst til þess aö geta komið upp nýju dæluhúsi fyrir næsta vetur og bætt viö dæium. Borun var hætt, þegar komiö var á 524 m dýpi, enda voru þá komnir yfir 80 sekúndulitrar af 72 gráðu heitu vatni, en það er meira en helmingi meira vatns- magn en Hitaveita Sauðárkróks haföi ,áöur. Þetta vatnsmagn mun nægja I 3-5 ár að óbreyttum aðstæöum. Verkfræöingur er væntanlegur til Sauö- árkróks I næstu viku til þess aö skipu- leggja framkvæmdir viö hitaveituna, en að sögn Þóris vex hitaveitunni mjög fiskur um hrygg aö fá jafn mikiö og ódýrt vatn og raun varð á. Þaö sem m.a. þarf aö gera á næstu árum auk þess, sem áöur er talið, er aö byggja söfnunargeymi fyrir sunnan og ofan bæinn og leggja þangað nýja aö- veituæö. Þórir sagöi, aö menn væru nú mjög bjartsýnir á Sauöárkróki og væru nú jafn- vel farnir að ræða um frekari nýtingu þess mikla jarövarma, sem I landi Sauö- árkróks er. Vafalitiö er taliö, aö ef dýpra er borað, fáist mun heitara vatn, svo aö möguleikarnir eru mjög miklir. Guðmundur Magnússon skólastjóri Breiöholts- skóla ritar áhugaveröa grein, sem b i r t i s t i Alþýöublaö- inu i gær. _______________ Fjallar grein , hans um áróöur, uppeidi og fjölmiðla. M.a. segir Guömundur i grein sinni: i „Areiöanlega vilja lang- flestir tslendingar viöhalda þvi iýöræöi sem þeir nú búa viö og efla þaö eftir föngum. Ein af máttarstoöum þess er hiutlaus fræösia f skólum og þjóölegt uppeldi byggt á viðsýni og sannieiksást. Allar tiiraunir til flokkspólitisks áróöurs i kennslustundum eru þvitilræðivið þaö lýöræöi sem er undirstaöa frelsis og mannréttinda. Gagnrýni á slikt er þvi ekki aðeins æskileg — heldur nauösynieg — og tek ég heils- hugar undir hana. Hitt er svo jafnsjálfsagt aö i framhalds- skólum — sé áhugi fyrir þvi — fari fram kynning á hinum ýmsu stjórnmálastefnum á jafnréttisgrundvelli og umræöur um þær. Allt uppeldi á aö miöa aö alhliða þroska barnsins, þaö á aö fá tækifæri til aö svala eölislægri forvitni sinni, til aö spyrja, skoöa, skilgreina og öölast meöþvi sem viðtækasta reynslu. Með þeim hætti er bezt tryggt aö hver einstaklingur fái notiö sin i framtiðinni og veröi fær um aö taka sjálf- stæöar ákvaröanir byggöar á eigin dómgreind. Má ég heldur biöja um ein- stakiinga sem hafa þor og vilja til aö gagnrýna sjálfa sig og aöra og skipta jafnvel oft um skoðun heldur en heilaþvegnar brúöur — eins konar já-menn — sem hafa orðið flokkspólitiskum áróöri aö bráö i uppeidi sinu. Það kynni aö vera styttra en okkur grunar yfir i ófrclsi og skoöanakúgun og þar meö endalok lýöræöisins, ef flokks- áróöur fær aö leika lausum hala i skólakerfinu.” Forsenda frjálsrar skoðanamyndunar Siðan segir Guömundur Magnússon i grein sinni: „Kjarni málsins er sá aö einhliöa áróöur siendurtekinn án gagnrýni leiöir smátt og smát* til einræöis og kúgunar. Þaðer þvi höfuönauösyn, aö 'flokkar þeir sem fulitrúa eiga á Alþingi geti komiö skoöun- um sinum á framfæri. 1 þessu sambandi eru fjölmiölar ein mikilvægasta máttarstoð lýöræöisins. Styrkur af almannafé til þess aðkoma I veg fyrir of ein- hliöa áróöur þeirra sem mesta hafa peningana á þvi fullan rétt á sér. Frjáls skoöanamyndun er ein aðalforsendan fyrir lýöræöi og framförum, en slik skoöanamyndun á sér ekki staö nema hægt sé aö koma henni á framfæri viö fólkiö i landinu.” Vegið að rótum lýðræðisins 1 Iok greinar sinnar scgir Guömundur m.a.: „Þótt Sjálfstæðisflokkurinn sé stærsti stjórnmála- flokkurinn hér á landi og vafa- litið sá auöugasti væri ekkert réttlæti i þvi aö aðeins blöö hans kæmu út eingöngu i krafti þess fjármagns sem flokkurinn ræður yfir. Væri i Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.