Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 2
Laugardagur 15. janúar 1977
erlendsir f sréttir
9 New York á
ekki fyrir
kaffibolla
New York á ekki
Reuter, New York. —
Abraham Beame, borgar-
stjóri i New York i Banda-
rikjunum, hefur ákveöiö aö
vegna fátæktar sinnar hafi
borgin ekki efni á auka-kaffi-
bolla.
Borgarstjórinn hefur fyrir-
skipaö, aö pantanir þær, sem
geröar eru á kaffi fyrir
sjúkrahús borgarinnar, fang-
elsi og aörar stofnanir, veröi
skornar niöur um einn þriöja,
vegna mikiila veröhækkana á
þessum dáindisdrykk. Meö
þessu vonast borgarstjóninn
til þess, aö borginni sparist
um sjö hundruö sextiu og sex
þúsund Bandarikjadalir á ári.
Hér eftir veröur föngum i
fangelsum i New York aöeins
boöiö upp á kaffibolla einu
sinni á dag.
Aö öllu jöfnu kaupir New
York borg um fimm hundruö
þúsund pund af kaffi á ári.
Neyzlumálafulltrúi borgar-
innar, frú Eiinor Guggen-
heimer, hefur skipaö sér f for-
ystu fyrir kaffi-niöurskuröar-
hreyfingu, sem nær um öil
Bandarikin.
Frú Guggenheimer hvetur
fólk til þess aö halda kaffi-
neyzlu sinni niöri, eöa hætta
alveg aö kaupa kaffi, á meöan
verölag á þvi lækkar ekki aö
nýju. Siöastliöiö ár hækkaöi,
kaffiverö um tvö hundruö og
fimmtiu af hundraöi.
• Njósnarar
dæmdir í
Póllandi
Reuter, Varsjá. — Tvenn
póisk hjón voru i gær dæmd til
fangelsisvistar, á grundvelli
ákæru um aö hafa stundaö
njósnir fyrir ótilgreint riki
innan Atlantshafsbandaiags-
ins, aö þvi er opinbera póiska
fréttastofan, PAP, skýröi frá.
Þaö var herréttur, sem fór
meö mál hjónanna.
PAP skýröi frá þvf i gær aö
herrétturinn i bænum
Katowice heföi dæmt frú Irenu
Bobertil fjórtán ára fangelsis-
vistar, eiginmann hennar,
Karol Bober, til tólf ára fanga-
vistar, frú Romana Szulska
heföi hlotiö tiu ára fangeisis-
vist og eiginmaöur hennar,
Anatol Szulska, átta ára fang-
elsi. Nánari skilgreining á
ákæruatriöum var ekki fáan-
leg.
• Corvalan
sæmdur
Lenínorðunni
Reuter, Moskva. — Luis Cor-
valan, leiötogi kommúnista-
fiokksins I Chiie, sem nýlega
var iátinn laus f Santiago, i
skiptum fyrirsovezkan andófs
mann, var i gær sæmdur
æösta heiöursmerki Sovétrikj-
anna, og þaö var Nikolái Pod-
gorny, forseti Sovétrfkjanna,
sem afhenti honum merkiö.
Heiöursmerkiö — Leninorö-
an —var afhent Corvalan i til-
efni sextugsafmælis hans, sem
hann hélt upp á skömmu áöur
en hann var látinn laus, og var
honum veitt þaö fyrir hiö
„mikla framiag hans til vin-
áttusambandsins miili Chile
og Sovétrikjanna”. t stuttri
ræöu, sem hann hélt viö af-
hendinguna, óskaöi Podgorny
forseti Corvalan og öilum
chileönskum byltingarmönn-
um mikilla sigra i baráttunni
fyrir frelsi alþýöunnar í Chile
og þar meö baráttunni fyrir
hamingjurikri framtiö.
t svari sinu sagöi Corvalan,
aö veiting oröunnar væri enn
eitt dæmiö um einingu Sovét-
rikjanna og Chiie.
Rannsóknar
lögreglumaður
til V-Þýzkalands
— með gögn varðandi
Geirfinns-málið
Gsal-Reykjavik. — Þaö
er rétt, aö starfsmaöur
rannsóknarlögregiu
Reykjavikur er farinn
utan meö gögn til rann-
sóknar, og veröa þau
rannsökuö I Wiesbaden i
Þýzkalandi, sagöi örn
Höskuidsson sakadóm-
ari, sem fer meö yfir-
stjórn Geirfinnsmáls-
ins. Jafnframt sagöi
örn, aö rannsóknarlög-
reglumaöurinn myndi
nota tækifæriö tii þess
aö skoöa og kynna sér
aöalstöövar tæknideild-
ar þýzku rannsóknar-
iögreglunnar.
I Alþýöublaöinu i gær
segir, að maöur sá, er
siöast var handtekinn
vegna Geirfinnsmáls-
ins, hafi játaö, aö liki
Geirfinnshafi veriö ekiö
upp i Rauöhóla. Þar
hafi veriö hellt yfir þaö
bensini og kveikt i, en
rauöamöl hafi siöan
veriö rótaö yfir likams-
leifarnar.
örn Höskuldsson
kvaö þessa i'rétt ranga,
er Timinn bar hana
undir hann i gær.
Sjóvarútvehsróðuneytið:
Gerð verði úttekt ó
loðnu- og lifrarbræðslum
Stefnt að því að taka strax til starfa, segir Björn
Dagbjartsson formaður nýskipaðrar nefndar um þessi mál
gébé Reykjavik. — Ég stefni aö meö aö ráöherra eigi viö, aö fyrst
þvi aö nefndin taki til starfa strax veröi geröar grófar tillögur, en
I næstu viku, sagöi Björn Dag- ekki fariö niöur f kjölinn á þessu
bjartsson forstjóri Itannsóknar-
stofnunar fiskiönaöarins og for-
maöur nefndar, sem sjávarút-
vegsráöuneytiö skipaöi I gærdag,
en verkefni nefndarinnar er aö
gera úttekt á loönu- og iifrar-
bræöslum á landinu. Ráöuneytiö
leggur áherzlu á, aö nefndin hraöi
störfum sinum og skili áliti svo
fljótt sem' unnt er. — Ég reikna
verkefni til aö byrja með, þvi þaö
er geysilegt verk, sagöi Björn.
Sagöi hann aö nefndinni væri ætl-
aö aö skila álitinu sem fyrst, en
heföi svo lengri tima til nánari út-
tektar.
Sem kunnugt er, hafa loönusjó-
menn oft lýst þvi yfir aö þeir gætu
veitt mun meira af loönu, ef af-
kastageta verksmiöjanna væri
Iðnaðarrdðuneytið um Kröfluvirkjun:
Telja ekki
óstæðu til
að breyta
framkvæmdum
gébé Reykjavik — Iönaöarráöu-
neytiö sendi i gær frá sér tiikynn-
ingu um Kröfluvirkjun, og segir
þar m.a., aö ekki sé talin ástæöa
til aö breyta framkvæmdum aö
loknu mati á aöstæöum og meö
tilliti til aukinna varúöarráðstaf-
ana. Er nú gert ráö fyrir, aö til-
raunarekstur geti hafizt i marz-
april, sem þó mun nokkuö háö
tiöarfari. Á Jundi samstarfs-
nefndar um Kröfiuvirkjun var
rætt um hugsanlega goshættu i
þessum mánuöi, og kom fram, aö
nýjustu mælingar benda til, að
landris hafi stöövazt siðastliðna
þrjá daga, en tiöni smáskjálfta
hefur aukizt. t gærkvöldi fékk
Timinn þær upplýsingar, aö 68
jaröskjálftar heföu mælzt á slö-
asta sólarhring, og reyndust fjór-
ir þeirra vera yfir 2 stig ,ú
Richterkvaröa, og fannst greini-
lega fyrir þeim þeirra, sem voru
2,8 og 2,9 stig.
Talið er, aö upptök jaröskjálft-
anna séu á milli Leirhnjúks og
Vitis. Hjá skjálftavakt fékk blaöiö
einnig þær upplýsingar, aö smá-
vegis landris heföi oröiö, þ.e.
noröurendi stöövarhússins miöaö
viö suöurendann, heföi risiö um
0,1 mm. t tilkynningu iönaöar-
ráöuneytisins i gær segir orörétt:
„Astæöa er til aö leiörétta mis-
skilning, sem fram hefur komiö i
fjölmiölum um hreyfingar á
stöövarhúsi Kröfluvirkjunar.
Mesti hæöamunur noröur- og
suöurenda hússins hefur mælzt
um 1 cm, en húsiö er um 70 m
langt. Hvergi i húsinu hefur oröiö
vart viö sprungur i steinsteypu af
völdum þessara hreyfinga.”
A fundi samstarfsnefndar um
Kröfluvirkjun I gær, sem haldinn
var á virkjunarsvæöinu, voru
mættir iönaöarráöherra, fulltrú-
ar iönaöarráöuneytisins, Kröflu-
nefndar, Orkustofnunar, Raf-
magnsveitna rikisins og ráö-
gjafaverkfræöingar. Kom þar i
ljós, aö nokkrir erfiöleikar hafa
veriö vegna óhagstæös veöurfars
aö undanförnu, og hafa af þvi
hlotizt nokkrar tafir. Engin
breyting hefur oröiö á gufumagni
hola 6 og 7, en eins og skýrt var
frá i Timanum i gær, hafa afköst
holu 10 minnkaö verulega siöan
um miöjan desember til 7. janú-
ar, en hafa haldizt óbreytt siöan.
Til viöbótar ofangreindum hol-
um, er væntanleg gufa frá holu 9
og 11, sem gert er ráö fyrir aö
veröi tiltæk I febrúar.
Veriö er nú aö vinna úr niöur-
stööum borana áriö 1976 og meta
áhrif óstööugleika svæöisins á
gufuöflun. Aö þvi loknu munu
veröa teknar ákvaröanir um
boranir næsta sumar.
Starfsmannafjöldi viö virkjun-
ina er nú um 150-200 manns, sem
er verulega færra en siöastliöiö
sumar. Aöstæöur eru fyrir hendi
til aö hýsa þennan mannfjölda i
Mývatnssveit, ef til skyndibrott-
flutnings kemur. Snjóruönings-
tæki eru ávallt höfö tiltæk til aö
halda leiöinni milli Kröflu og Mý-
vatnssveitar opinni, og sérstakri
vörzlu hefur veriö komiö á fót á
stað ofan viö virkjunarsvæöiö,
þaöan sem sér til Leirhnjúks, til
aö stytta viöbragöstima ef til
eldsumbrota kemur.
meiri, svo og ef þeir þyrftu ekki
aö sigla langt meö aflann til
löndunar, sem þó iöulega kemur
fyrir. Skipin eru oft tvo sólar-
hringa aö sigla frá miöunum til
löndunarstaöar.
Hlutverk nefndarinnar, er aö
gera heildaráætlun um afkasta-
þörf loönuverksmiðja sem byggð
er á áætlun um hráefnisöflun,
miöaö viö þann loönuveiðiskipa-
flota sem nú er til staöar, svo og á
ástandi loönustofna. Þá skal
nefndin gera tillögur um stækkun
og breytingar þeirra verksmiöja
sem fyrireru, kanna möguleika á
aö minni verksmiðjur, sem unniö
geta feitfisk, veröi hagnýttar til
loðnuvinnslu og gera tillögur um
byggingu nýrra verksmiðja,
stærö þeirra, gerö og staöarval.
— Staösetning verksmiöjahna
hefur aö sjálfsögöu mikiö aö
segja og bezt aö þær séu sem næst
þeim stööum sem loðnan veiöist,
sagöi Björn. 1 tilkynningu sjávar-
útvegsráöuneytisins segir einnig,
að við gerö slikrar heildaráætlun-
ar sem þessarar, veröi áherzla
lögð á aö samræma sem best
veiðar og vinnslu I þeim tilgangi
að stytta flutningaleiöir. Jafn-
framt er nefndinni faliö aö kanna
hvar lifrarbræöslureru starfrækt-
ar nú og hvar sé þörf fyrir nýjar
með þaö fyrir augum aö nýta alla
lifur svo sem kostur er.
Auk Björns Dagbjartssonar,
eiga i nefndinni sæti: Ingólfur
Ingólfsson, vélstjóri, Július
Stefánsson, framkvæmdastjóri,
Siguröur Sigfússon verkfræöing-
ur og Þorsteinn Gislason.
Loðnan
farin að
ganga
austur
— 12 bátar fengu 4.700
tonn i gær
gébé Reykjavik — Eftir nokkurra
sólarhringa brælu á loönumiöun-
um, gátu nokkrir bátar kastaö I
fyrrinótt og i gærmorgun og fengu
dágóöan afla, eöa 4.700 tonn. —
Loðnan er alimiklu austar nú en
hún var áöur en bræian kom, og
greinilegt er, aö hún er farin aö
ganga austur meö iandinu, sagöi
Eyjólfur Friðgeirsson, fiskifræð-
ingur og leiöangursstjóri um borö
i rannsóknaskipinu Arna
Friðrikssyni i gær. — Viö erum
viö loðnuleit nokkuö austan viö
flotann, en höfum ekkert fundiö.
Ætlunin er aö kanna svæöiö
austur frá Langanesi, en ég hef
ekki trú á þvi, aö loðnan sé komin
lengra en þar sem flotinn var, út
af Þistilfirði, eöa um 50-60 sjó-
miium austar en áöur, sagöi
hann.
Eyjólfur sagði, að það væri
heilmikiö af loönu á miöunum og
talsvert um góöar torfur, en loön-
an stendur oft of djúpt til þess aö
hún sé veiöanleg. — 1 fyrrinótt
náöu þó nokkrir bátar aö kasta
einu sinni, en þeir náöu ekki aö
fylla sig, sagði Eyjólfur. Veður
fór versnandi á loönumiöunum
seinni hluta dags i gær, og ekki
búizt við, aö hægt væri aö veiöa
nokkuö um nóttina.
Þessir bátar tilkynntu Loönu-
nefnd um afla Igær: Eldborg meö
Framhald á bls. 15
Séö yfir Hliöahverfiö, sem er
nýjasta hverfiö á Sauöárkróki,
og er I brekkunum sunnan og
ofan viö gamla bæinn. Austan
Skagfirðingabrautar er aöal-
hitasvæöi bæjarins, og örin
vlsar á hvar borinn Narfi fann
yfir 80 sekúndulitra af vatni.
Tlmamynd Mó.