Tíminn - 15.01.1977, Blaðsíða 6
6
Laugardagur 15. janúar 1977
Úr ýmsum áttum
* skák
Heimsmeistarinn Anatolij
Karpov, náöi sér vel á strik i
seinni hluta Skákþings Sovét-
rikjanna 1976 og sigraöi örugg-
lega. Hannhlaut 12 vinninga i 17
skákum, sem er glæsilegur ár-
angur i svosterku móti. Þetta er
i fyrsta skiptisem Karpov verö-
ur skákmeistari Sovétrikjanna,
og sannar hann enn einu sinni,
aö hann er veröugur heims-
meistari. í ööru sæti kom stór-
meistarinn Júrij Balasjov meö
11 vinninga. Balasjov er einn
margra ungra og efnilegra rúss
neskra stórmeistara en hingaö
til hefur hann skort öryggi til aö
ná toppnum. Reyndar er Karp-
ov eini skákmeistarinn, sem
komiö hefur fram f Sovétrikjun-
um slöasta áratuginn, sem náö
hefur sama skákstyrkleika og
„gömlu mennirnir” Botvinnik,
Smfslov, Tal, Petrosjan, Keres,
Spasskf, Kortsnoj, Geller og
Polungajevski, svo einhverjir
séu nefndir.
Athyglisverö er frammistaöa
tveggja ungra skákmanna.
Dorhnans og Svesnfkovs og
veröur gaman aö fylgjast meö
þeim I næstu mótum.
Um önnur úrslit visast til
meðfylgjandi töflu.
Hér kemur ein fjörug skák
frá mótinu.
Hvitt: Karpov
Svart: Dorfman
Sikileyjar vörn
1 e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. G4 Be7 7.
g5 Rfd7 8. h4 Rc6 9. Be3 a6 10..
De2 Dc7 11. 0-0-0- b5 12. Rxc6
Dxc6 13. Bd4 b4
I mm Æm. i. ■ éH 1É’ mp wm
1 wg % i m i
Á 9 m 'wá i §f§
igg wm B
m m Ai ■'MÁ pP
n U
A A B % m
■ S 2 t S
14. Rd5 exd5 15. Bxg7 Hg8 16.
exd5 Dc7 17. Bf6 Re5 18. Bxe5
dxe5 19. f4 Bf5 20. Bh3 Bxh3 21.
Hxh3 Hc8 22. fxe5 Dc4 23. Hld3
Df4+ 24. Kbl Hc4 25. d6 He4 26.
Hhe3 Hxe3 27. Hxe3 Dxh4 28.
Df3 Dxg5 29. Hel Dg2 30. Df5
Hg6 31. Hfl Dd5 32. dxe7 Kxe7
33. Df4 a5 34. Dh4+ Ke8 35. Dxh7
Df3 36. Dh8+ Ke7 37. Dh4+ Ke8
38. Dc4 Db7 39. b3 He6 40. Hgl
Hxe5 41. Hg8+ Ke7 42. Dh4+
Kd7 43. Df6 He7 44. Df5+ Kd6 45.
Dxa5 He5 46. Dd8+ Ke6 47. Kb2
f6 48. Hf8 Dg7 49. Dc8+ Kd5og
svartur gafst upp.
Skákþing Reykjavikur 1977
hófst s.l. sunnudag. Þegar þess-
ar linur eru ritaöar, hafa veriö
tefldar tvær umferöir I A-flokki
og synir meöfylgjandi tafla úr-
slitin.
Eftirfarandi skák var tefld i 1.
umferð.
Hvitt: Jón L. Arnason
Svart: Bragi Halidórsson
Caro-Kann
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4.
Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Rf3 Rd7
7. h4 h6 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10.
Dxd3 Rgf6 11. Bd2 e612. De2 Dc7
13. 0-0-0 0-0-0 14. Re5 Rb8!?
Fram aö 14. leik svarts eru
allir leikir vel kunnir. Varla er
hægt aö segja, aö eölilegt sé aö
leika svarta riddaranum upp i
borö, en Bragi hefur dálæti á
leiknum. Venjulega er leikiö hér
14. — Rb6 15. Ba5 Hd5 16. Bxb6
(vafasamt er 16. b4 Hxa5 17.
bxa5 Ra4 o.s.frv.) axb6 17. c4
Hd8 18. Re4 Rxe4 19. Dxe4 Bd6
og hvitur stendur örlitiö betur.
15. Hh4 Bd6 16. Rc4!-----
Ekki gengur 16. Re4 Bxe5 17.
dxe5 Dxe5 18. Bc3 Df5 19. Bxf6
gxf6 20. g3 De5 og hvitur hefur
litið fyrir peöiö, sem hann fórn-
aöi.
16. ----Bxg3
Ef þetta er bezti leikur svarts
istööunni, þá er hún oröin mjög
erfiö. Eftir 16.---Be7 17. Bf4
Dd7 18. Re5 De8 hefur svartur
mjög þrönga stöðu.
17. fxg3 Dxg3
Leiöir beint til taps, en svarta
staðan var oröin erfiö. 18. Hf4!
é ■ §j jj
1 i B r~ M i j§g
B i ■ i i
m r~ M B A
& B gj
§j ■ l’U
A B A B JSn |j§ m jjj
jj B s_ j
NU lokast svarta drottningin
úti.
18.-----Dg5 19. Re5 Rxh5
Eða 19.-------Hhf8 20. Hhl
ásamt 21. Hf3 og svarta drottn-
ingin fellur.
20. Hxf7 Dh4
Svartur getur enga björg sér
veitt.
21. Rg6 Dh2 22. Re7+ Kd7 23.
Rd5+ Kd6 24. Bb4+ Kxd5
Svartur veröur einnig mát
eftir 24.----c5 25. dxc5+ Kc6
26. Dxe6+ o.s.frv.
25. c4 mát.
Margir islenzkir skákmenn
tefldu á erlendri grund um ára-
mótin. Margeir Pétursson tefldi
i Heims- og Evrópumeistara-
móti unglinga I Groningen I Hol-
landi. Margeir hafnaöi i 18.-24.
sæti af 50 þátttakendum meö 7
vinninga af 13 mögulegum.
Heimsmeistari unglinga varö
Mark Diesen frá Bandarikjun-
um meö 10 vinninga, en annar
og þar meö Evrópumeistari
varö Tékkinn Fatacnik með 9
1/2 v.
Jónas P. Erlingsson og Þor-
steinn Þorsteinsson tefldu á al-
þjóölegu ungiingamóti I Halls-
berg. Þeir hlutu báöir 5 vinn-
inga i 9 skákum. Jónas tefldi viö
7 efstu menn mótsins og tapaöi
aöeins fyrir sigurvegaranum.
Hann hafnaöi i 10. sæti, en Þor-
steinn i 13. Sigurvegari varö
Frakkinn Dominique Giaco-
mazzi meö 7 v. 2. Mikael Jo-
hansson (Sviþjóð), 6 1/2 v.
Helgi Olafsson og Jón L.
Arnason tefldu i opnu móti i
Stokkhólmi, sem kallast Rilton
Cup. Helgi hafnaði i 10.-17. sæti
af 124 þátttakendum meö 6 vinn-
inga i 9 skákum, en Jón L. fékk 5
1/2 vinning. Sigurvegari varð
italski stórmeistarinn Mariotti
með 7 1/2 vinning. 2.-5. Radulov
(BUlgaria), Bednarski (Pól-
land), Poutiainen (Finnland),
og Niklausson (Sviþjóö), 7 v.
Fimm skákmenn úr BUnaðar-
banka Islands tóku þátt I opna
norska meistaramótinu I „hraö-
skák” (hurtigskak), sem haldið
var I Hamar. Hafði hvor kepp-
andi 45 min. til aö ljúka skák-
inni. Keppendum var skipt I tvo
flokka. 1 meistaraflokki tefldu
22. Sigurvegari varö Norö-
maöurinn ögaard meö 6 vinn-
inga af 7. 2. Jón Kristinsson, 5
1/2v. 8. Guöjón Jóhannsson, 4 v.
11. Stefán Þormar, 3 1/2 v. 19.
Kristinn Bjarnason, 2 122 v. 1 A-
flokki tefldu 52 og þar varö
Björn Sigurösson 8. meö 5 v. af 7
mögulegum.
Umsjónarmaður:
Bragi Krisfjónsson
Úrslit i jólahraöskákmoti
T.R. 1976:
1. Jón Friöjónsson, 14 v. af 16.
2. Benedikt Jónasson, 12 1/2 v.
3. Haukur Angantýsson, 12 v.
úrslit i jólahraöskákmóti
T.K. 1976:
1. Asgeir P. Asbjörnsson, 14 1/2
v. af 18.
2. Benedikt Jónasson, 13 1/2 v.
3. ögmundur Kristinsson, 12 1/2
v.
m iil ■ 'Æi, §§
§j§ B B
!P ...
.. wB. m WÍr/ A
lH 'ÆÁ Wá Æk GC
§§j k Wk gp Wá
wm mm. WÁ.
Wk ip má. WÆ wk
Aö lokum birtist hér skák-
þraut, en lausn hennar veröur
birt í næsta þætti.
Hvitur leikur og vinnur.
BragiKristjánsson
SKÁKÞING REYKJAVÍKUR 1977
A-flokkur
1 2 3 4 5 6 7 8 9 lo 11 12 vinn.
l.JÓn L. /rncson 233o X h 1
2.Björn Þorsteinsson 237o i X i
3.Helgi Ólafsson 238o X 1 O
4.óraar jónsson 222o X 1
þ.jónas P.Erlingsson 2235 X i
6.Gylfi Magnússon 2225 X
7.Margeir Petursson 2325 X
8.Björgvin VÍglundss 24o5 X
9-Þröstur Bergmann 2185 O X
lo.JÓnas Þorvaldsson 231o 0 X
ll.Ásgeir Þ. Árnason 222o i 1 X
lJ.Bragi Halldórsson 227o O X
44. SKÁKÞING SOVÉTRÍKJANNA
Elo- -
stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 1 2 3 4 5 6 7 8 vinn.
1. Karpov 2693 X 1 1 2 i 1 i 1 2 0 1 2 1 2 1 1 1 1 2 1 2 1 1 1 12
2 .Balasjov 257o 0 X 1 2 1 i i 1 2 +. 2 1 í 1 h X. 2 1. 2 i 1 i 2' 1 11
3 .Petrosjan 2646 1 2 X 2 X i 1 2* L 2 0 1 2 1 i 1 1 2 c 1 1 2 1 1 2 1 lo^-
4.Polugajevskíj2631 1 2 0 I X 1 2' 1 1 2 1 2 0 2' 1 1 i X 2 1 1 2 1 1 1° i
5.Borímen 2518 0 h 3 2 1 2 V 1 2 1 2 c 1 O 1 X 1 1 1 0 1 2 1 9 -h
6.Smíslov 2592 2 1- 2 1 2 O 2 X 1 2 1 2 1 2 1 2 1 0 1 + 2 1 i 0 9
7. Tal 2623 i a 1 2 i i X 2 X X 1 2 0 1 ' 5 1 2 0 3 2 § 2 1 t 1 9
3.Geller 2586 i 1 2 1 2 1 2 1 1 2 1 2 X 0 0 1 2 1 í 1 2 0 1 2 i. o 0 cc toi*-*
9.Romenishín 26o3 í 2" O O 1 0 0 1 i X 1 0 1 x. 2 1 2 0 0 1 1 8 h
lo. Sveshníkov 2551 i 0 0 3 2 1 X 2 i í 0 X X 2 1 1 2 1 1 2 1 2 1 2 0 h!c\í CO
ll.Gulko 2587 o 0 0 O 0 1 2' 2 \ 2 1 X 2 X 0 1 2 1 2' 1 1 1 1 e
12.Grigorjan 2478 O 1 2 1 2 0 1 2 O 1 0 0 0 i X X 2 1 2 fi i i 1 ih
13.Vaganjan 254o 0 1 2 1 i O í i 0 \ 1 2 1 2 i X O 1 1 2 0 1 2 li
14 .ítashkovskí j 24 97 1 g 1 2 O i O 0 i i 0 i 1 2 í X 1 1 2 0 1 2 7
15 .Tajmenov 2517 X 2 1 2 3 2 0 0 i 1 1 1 X 0 X. 2 0 0 X 1 2 1 0 7
16.Tséshkovsxíj259o 0 O O i 1 0 O 1 2 1 1. 0 i 1 2 2 i X 1 0 6 i
17.Sakharov 2444 0 i i 0 h 1 5 1 2' i 0 i 0 0 1 1 O 0 X 1 6 i
lö.Kupreitsik 25ol 0 0 O 0 0 1 0 1 0 1 0 0 i i í 1 0 X 6
Aflinn ©
lestir á miöunum viö Austur-
Grænland. Þar kemur einnig
fram, aö I fyrsta skipti i mörg ár
er meiri sild landaö innanlands
en utaniands.
Sumar- og haustafli á loönu-
veiöum nam um 111 þúsund
lestum hér viö land 1976, en um
4 þúsund lestum áriö áður.
Loönuafli á fjarlægum miöum
varö hins vegar langtum minni
á s.l. ári en árið áður. Nokkur
hluti þeirrar loönu, er landaö
var hér á landi s.l. sumar og
haust, veiddist utan 200 milna
markanna.
Af „öörum afla” 1976, er
stærsti hlutinn spærlingur, enda
jókst veiði á spærlingi verulega
á árinu. A árinu 1975 veiddust
einungis rúmlega 4 þúsund lest-
ir af spærlingi og um 10 þúsund
lestir af sardinellu og makril viö
Afriku, sem flokkast undir
„annan afla”.
Botnfiskafli islenzku togar-
anna i ár, varö samtals 436.940
lestir, en var 428.533 lestir 1975.
Sildarafli á s.l. ári varö 31.210
lestir, en 33.433 áriö á undan.
Loönuaflinn 1976 varö 457.992
lestir, en var 501.093 lestir áriö á
undan.
Hér veröur talinn upp afli
nokkurra fisktegunda áriö 1976,
en talan i sviga er aflinn 1975:
Rækjuafli 6.529 lestir (4.941),
hörpudiskur 3.602 lestir (2.783
1.), humarafli 2.757 lestir (2.357
1.), kolmunni 568 lestir (0),
hrognkelsi 7.006 iestir (5.7061.)
og annar afli, mest spærlingur
27.981 lest (15.434 1.).
Stýrimaður —
hásetar
óskast á 130 lesta netabát sem rær frá
Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3107 Eyrar-
bakka og 99-3784 eftir kl. 19.
Hásetar
óskast á 150 lesta netabát, sem rær frá
Þorlákshöfn.
Upplýsingar i sima 81006, Reykjavik.