Tíminn - 26.01.1977, Qupperneq 16
16
VILJA LANDSUÐS-
NEFNDINA FRÁ!
mmm
54 af okkar beztu handknattleiks-
konum mótmæla þeim vinnubrögð
um, sem landsliðsnefnd kvenna
hefur viðhaft varðandi val á
kvennalandsliðinu
Mikil ólga hefur veriö I sambandi
viö kvennalandsliöiö i handknatt-
leik undanfarin ár en aldrei eins
mikil og nú i vetur, þegar allar
okkar bestu handknattleikskonur
voru útilokaöar frá landsliöinu,
þar sem landsliösnefndin setti á
aldurstakmark — þannig aö aö-
eins stúlkur á aldrinum 18-23 ára
væru gjaldgengar i landsliöiö.
Þannig útilokaöi nefndin, aö viö
gætum fylkt öllum okkar beztu
stúlkum undir merki lendsliösins.
Þaö hefur greinilegt, aö nú hef-
ur stór sprengja sprungiö i sam-
bandi viö kvennalandsliöiö, þvi aö
54 af beztu handknattleikskonum
okkar hafa undirritaö áskorun,
þar sem þær skora á landsliös-
nefndina aö segja af sér og á
H.S.l. aö gripa strax I taumana og
skipa nýja nefnd. Vitaö er, aö
fleiri stúlkur hafa áhuga á aö
skrifa undir þessa áskorun, en
þaö náöist ekki til þeirra allra.
Timanum hefur borizt áskorun-
in, sem stúlkurnar hafa sent
stjórn H.S.I., en hún er þannig:
,,Viö undirritaöar handknatt-
leikskonur óskum aö láta I ljós
álit okkar á þeim vinnuaöferöum,
sem mótazt hafa aö undanförnu
hvaö varöar val stúlkna i lands-
liöiö. Vinnuaöferöir þær, sem hér
um ræöir, hafa valdiö þvi hversu
lélegt landsliöiö er oröiö (aö okk-
ar mati) og óáhugavert.
Eins og þeir vita, sem eitthvaö
hafa fylgzt meö kvennahand-
knattleik, hafa engar framfarir
oröiö undanfarin ár þrátt fyrir
verulega aukningu á verkefnum.
1 landsliösnefnd kvenna starfa
nú þau Svana Jörgensdóttir,
Pétur Bjarnason og Kristján örn
Ingibergsson. Svana hefur starf-
aö i nefndinni I 3 ár og veriö for-
maöur hennar siöastliöin 2 ár. Viö
spyrjum: Hvers vegna gefa menn
kost á sér I nefnd, ef áhuginn er
svo takmarkaöur, aö þeir horfa
ekki á kvennahandknattleiki yfir-
ieitt? Þarna er Svana Jörgens-
dóttir undanskilin. Viö kunnum
vel aö meta þau störf, sem Svana
hefur unniö I þágu landsliösins:
til aö mynda samninga um lands-
leiki og fjáröflunarráöstafanir,
sem hvorttveggja eru erfiö og
timafrek verk. Hún hefur sýnt
starfinu mikinn áhuga og unniö
samvizkusamlega flest þau störf,
sem koma landsliöi kvenna viö.
Þaö skal metiö sem vel er gert.
En hvaö snertir val iandsliös-
nefndar i landsliö, finnst okkur,
aö oft ráöi persónulegt mat Svönu
einvöröungu á eftirfarandi hátt:
Þaö, hvort viökomandi hand-
knattleikskona hefur til brunns aö
bera hæfileika og getu, viröist
aukaatriöi aö mestu. Valiö miöast
viö þær stúlkur, sem hljóöalaust
láta sér lynda kenjar og órök-
studdar kröfur þess, sem fyrir
þeim er. Aö segja hug sinn allan
eöa hafa yfirleitt skoöun á
nokkrum sköpuöum hlut varöandi
landsliöiö, er áiitiö i meira lagi
óæskilegt. Meö þessu teljum viö,
aö gert sé meira ógagn en gagn og
aö meö þessu sé veriö aö eyöi-
leggja eölilegan félagsanda og
samkeppni um aö komast i lands-
liöiö.
Takmark hverrar handknatt-
leikskonu, viö eöiilegar aöstæöur,
ætti aö vera aö komast i landsliö.
En viröing fyrir landsliöi hlýtur
aö þverra, þegar staöiö er aö vali
þess eins og gert hefur veriö aö
undanförnu. Viö leggjum þvi til,
aö landsliösnefnd veröi sett frá og
ný kjörin.
Okkur fannst mælirinn fullur nú
i haust, þegar aldurstakmark var
sett á landsliö kvenna, 18-23 ára.
Er gert ráö fyrir aö slikt
„unglingalandsliö” taki þátt I 4
landa keppni hér á landi i febrú-
ar. Þar sem vitaö er, hve hand-
knattleikur kvenna er lélegur hér,
teljum viö þaö naumast verjan-
legt aö fara út i landskeppni meö
liö skipaö 23 ára stúlkum og
yngri. Margar okkar skástu
handknattleikskonur eru orönar
23 ára og þvi fyrirfram úr leik.
Meö svona vinnubrögöum stuölar
landsliösnefnd óneitanlega aö
þvi, aö meginþorri handknatt-
leikskvenna hættir aö stunda
Iþrótt sina. Jafnvel tvitugar
stúlkur, sem óöfluga nálgast elli-
mörkin, missa móöinn. Er ekki
hætt viö þvi aö félagsáhugi dofni
ef stúlkur I ýmsum félögum eiga
ekki jafna möguleika á aö komast
i landsliöiö?
Blaöaummæli aö undanförnu
undirstrika, aö aldrei hafi
kvennahandknattleikur veriö eins
lélegur og nú, og aö aðalvanda-
máliö sé hve stúlkurnar hætti
ungar handknattleik.
Aö lokum leggjum viö til, aö
leikinn veröi pressuleikur. I
pressuliöiö séu valdar þær stúlk-
ur, sem komast ekki I landsliö
vegna elli, einnig þær sem ekki
komast i landsliöiö annarra hluta
vegna, en hafa fullan áhuga á þvi
og getu. Og aö iokum þær, sem
gefa ekki kost á sér i landslið,
vegna þess hvernig er staðiö aö
vali þess.
Óánægöar handknattleikskonur”.
Aöalheiöur Einarsdóttir Arm.
Anna Dóra Árnad. Árm
Anna Björnsd. Vik
Anna Lind Sigurðard. K.R.
Arnþrúöur Karlsd. Fram
AuöurRafnsd. Árm
Álfheiöur Emilsd. Arm
Alfhildur E. Hjörieifsd. F.H.
Asa Ásgrimsd. K.R.
Astrós Guðmundsd. Vik
Bergþóra Asmundsd. Fram
Björg E. Guðmundsd. Val
BjörgJónsd. Val.
Eirika Guörún Asgrimsd. Vik
Elin Hjörleifsd. Fram
Elin Kristinsd. Val
Erna Lúövlksd. Arm
Erla Sverrisd. Arm
Fjóla Þorleifsd. Arm
Guöriður Guöjónsd. Fram
Guörún Halldórsd. Fram
Guörún Hauksd. Vik
Guörún Helgad. Vik
Guörún Sigurþórsd. Arm
Guörún Sverrisd. Fram
Guörún B. Vilhjálmsd. K.R.
Framhald á bls. 19.
Newcastle mætir
Manchester City...
— í bikarkeppninni á laugardaginn
Newcastle tryggði sér rétt til
aöleikagegn Manchester City I
4. úmferö ensku bikarkeppninn-
ar, sem veröur leikin á laugar-
daginn, þegar liöiö vann sigur
(3:1) yfir Sheffield United
mánudagskvöldiö á St. James
Park i Newcastle.
Tommy Craig, Mikey Burns
og Aidan McCaffery skoruöu
mörk Newcastle, en Paul Garn-
er skoraöi mark Sheffields-liös-
ins. Skozki landsiiösmarkvörö-
urinn Jim Brown hjá Sheffield
United, átti stórleik I markinu
og varöi hann t.d. vitaspyrnu
frá Tommy Craig á snilldarleg-
an hátt.
Leeds hætti i gærkvöldi viö aö
gefa Ungverjanum Jozsef Hor-
vath, fyrrum fyrirliöa landsliös
Ungverjalands, leyfi til aö æfa
meö félaginu — I tvær vikur.
Jimmy Armfield, fram-
kvæmdastjóri Leeds, tilkynnti
Horvath þetta I gærkvöldi, þeg-
ar það varö ljóst aö Horvath er
samningsbundinn svissneska
félaginu Young Boys frá Ziirich.
— Mér þykir þetta mjög leitt,
þvi aö Horvath vildi leika meö
okkur. En viö munum ekki fara
aö kaupa hann frá svissneska
félaginu, sagöi Armfield.
Horvath, sem lék meö ung-
verska liöinu Ujpest Dozsa,
flúöi frá Ungverjalandi fyrir 13
mánuöum — til Sviss.
Miövikudagur 26. janúar 1977
„Slask"
tapaði
— fyrir Gumm-
ersbach í Evrópu'
keppninni
,,Slask”-liöiö frá Póllandi,
sem sló FH-inga út úr Evrópu-
keppni meistaraliöa, mátti
þola tap gegn v-þýska liöinu
Gummersbach i 8-liöa
úrslitum keppninnar, þegar
liöin mættust I Dortmund um
helgina. Gummersbach
sigraöi — 16:14. Þessi tveggja
marka munur V-Þjóöverjanna
dugar tæpast gegn
Pólverjunum, þegar þeir
mætast I siöari leiknum I
Wroclaw I Póllandi.
,,Slask”-liðið lek einnig einn
'vináttuleik I V-Þýzkalandi, og
þá sigraöi liöiö — TuS Nett-
Deckarm og
koma ekki hi
með v-þýzka landsliðinu
V-Þjóðverjar, sem eru
væntanlegir hingað til
lands, koma án tveggja af
sínum beztu leikmönnum
— það eru Gummersbach-
leikmennirnir snjöllu
Joachim Deckarm og
Brand. Þessir leikmenn
eru að leika á sama tima
með Gummersbach í
Evrópukeppninni í hand-
knattleik.
V-Þjóöverjar koma hingaö til
lands i byrjun febrúar og leika tvo
landsleiki i Laugardalshöllinni 5.
og 6. febrúar. V-Þjóöverjar hafa
nú valiö 15 manna landsliöshóp,
sem þeir senda hingaö, en hann er
skipaöur þessum leikmönnum:
Markveröir:
Hofmann, TV Grosswallstadt
Rauer, Tus Wellinghofen
Niemeyer, Dankersen
Aörir leikmenn:
Spengler, TV HUttenberg
Kluhspies, TB Grosswallstadt
Ehret, Tus Hofwier
Leibiger, TuS Hofweier
Boczowkowski, TV Grambke
Kleibrink, OSC Rheinhausen
Keller, OSC Rheinjausen
Ohly, TV Huttenberg
Frank, TSV Milbertshofen
Grund, Dankersen
Waltke, Dankersen
Freisler, E. Wiesbaden
JOACHIM DECKARM ... sést hér
ieika vörn A-Þjóöverja grátt I
landsleik og skora.