Tíminn - 04.02.1977, Síða 8

Tíminn - 04.02.1977, Síða 8
8 Föstudagur 4. febrúar 1977 iiJIjl'i! Ingi Tryggvason alþingismaður: Uppbygging vega í snjóahéruð- um á að vera forgangsverkefni en síðan er hægt að snúa sér að lagningu bundins slitlags Nýlega mælti Ingi Tryggvason (F) fyrir tillögu til þingsályktun- ar, sem hann flytur ásamt 7 öör- um þingmönnum. Tillögugreinin hljóöar svo: „Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö láta gera áætlun um kostnaö viö uppbyggingu þjóö- vegakerfisins i hinum snjóþyngri héruöum landsins meö þaö fyrir augum, aö þjóövegir um byggöir veröi geröir vetrarfærir á næstu 4-6 árum. Kostnaöur viö þetta verkefni veröi greiddur af Vega- sjóöi og fjár til þess aflaö meö erlendum eöa innlendum lántök- um, ef þörf krefur, samkvæmt nánari ákvöröun Alþingis siöar”. Hér á eftir fara kaflar úr fram- söguræöu Inga Mörg verkefni óleyst Allir, sem um þjóövegi landsins aka, hljóta aö leiöa aö þvl hug- ann, hver stórvirki hafa veriö unnin i vegagerö á landi voru. Hitt blasir þó engu aö slöur viö og veröur tiöum aö umræöuefni, hversu mörg verkefni I vegagerð eru óleyst enn. Þeir, sem aka vegina á góöviörisdögum sumarsins, kvarta undan ryki og illhöröum, óhefluöum vegum, I rigningatlö ergja forarpollar og aurslettur vegfarendur, á vorin grafast heilir vegkaflar svo aö einungis er þar fært hinum sterk- ustu torfærubifreiöum og á vetr- um lokast vegir vikum eöa mánuöum saman vegna fann- fergis. Fyrir fáum áratugum geröu menn ekki ráö fyrir, aö vegum I snjóþyngri héruöum yröi yfirleitt haldiö opnum á vetrum nema I bezta tlðarfari, og rykiö og forarvilpurnar yröu um aldur tengd Islenzkum þjóövegum. Reynslan hefur hins vegar sann- aö, aö hægt er aö byggja vegina þannig, aö lltill sem enginn kostn- aöur er viö aö halda þeim opnum á vetrum, nógur malburöur kem- ur I veg fyrir ófærö á vorin og vlst er hægt aö losna viö sumarrykiö ef fjármagn er nægilegt til lagn- ingar bundins slitlags á þjóöveg- ina. Vetrarfærir vegir eftir 4-6 ár I þingsályktunartillögu þeirri, sem hér er flutt I háttvirtu Sam- einuöu þingi, er ráö fyrir því gert aö rlkisstjórnin láti gera áætlun um kostnaö viö uppbyggingu þjóövegakerfisins 1 hinum snjó snjóþyngri héruöum landsins meö þaö fyrir augum, aö þeir veröi geröir vetrarfærir á næstu 4-6 árum. Þessi þáttur er tekinn sérstaklega vegna þess, aö viö teljum snjóþyngslin valda einna mestri mismunun meö tilliti til afnota af vegakerfinu, og aö þaö verkefni sem hér um ræöir, sé ekki stærra en svo, aö mögulegt ætti aö vera aö leysa þaö á fremur skömmum tlma. Kostnaöur viö snjómokstur er mikill og má nefna, að á árinu 1975 varö kostnaöur Vegageröarinnar viö vetrarviöhald kr. 321.7 millj. Akveönar reglur gilda um hreins- un vega, sums staöar er mokaö snjó á kostnaö Vegageröarinnar eftir þörfum, annars staöar er mokaö einu sinni eöa tvisvar i mánuöi eöa einu sinni eöa tvisvar I viku, og til eru þeir þjóövegir, sem Vegageröin hreinsar af snjó á sinn kostnað aöeins einu sinni eöa tvisvar á vetri. 1 undirbúningi eru nú nýjar reglur um þátttöku Vegagerðarinnar I vetrarviö- haldi, þar sem gert er ráö fyrir meiri þátttöku Vegasjóös viö hreinsun á vegum, og er þaö vel. Mikill kostnaður sveitarfé- laganna Þeir sem búa viö þá aöstööu aö fá ekki ruddan veginn um sveit- ina sina óumbeöiö nema örsjald- an á vetri, en þurfa aö koma afuröum á markaö þrisvar eöa fjórum sinnum I viku, þurfa aö greiöa sjálfir helming snjómokst- urskostnaöár, auk þess gifurlega kostnaöar sem af þvi er aö leggja tæki i akstur um hálfófæra vegi, en oft er þaö fremur gert en aö kalla til snjóruöningstæki. Vetur- inn 1974-1975 var snjóþungur um noröaustanvert landiö, en svo vill til, aö þetta er eini veturinn sem til eru nokkurn veginn fullnægj- andi upplýsingar hjá Vegagerö rikisins um þátttöku heima- manna i þessum kostnaði. Heild- arkostnaöur sveitarfélaga, eöa þeirra annarra, sem þátt taka I snjómokstri á móti Vegageröinni, var á þessum vetri 16.767 þúsund- ir króna og þykir sjálfsagt ýms- um sú tala ekki fyrna há. Eftir kjördæmum skiptist þessi kostnaöur þannig: Suöurlandskjördæmi: 977þús.kr. Reykjaneskjördæmi Svotileng- inn kostnaöur. Vesturlandskjördæmi: 484þúskr. Vestfjaröakjördæmi: 2.618 þús. kr. Noröurl. kjördæmi vestra: 1.036 þús. kr. Noröurl. kjördæmieystra: 7.915 þús. kr. Austurl.kjördæmi: 3.737þús.kr. þungir, svo sem kunnugt er eru snjóþyngslin mest um noröanvert landiö frá Vestfjöröum til Aust- fjaröa. Snjóþungir vegarkaflar eru þó I öörum landshlutum og snjóþyngsli eru misjöfn milli landshluta eftir árum. Alls 16.767 þús.kr. 20-25% af heildartekjum sveitarfélagsins fóru í snjómokstur Sem dæmi um kostnað ein- stakra sveitarfélaga má nefna, aö kostnaöur Svarfaöardalshrepps I Eyjafjarðarsýslu viö snjómokst- ur umræddan vetur var kr. 2.404.037, eöa 20-25% af heildar- tekjum sveitarfélagsins, auk þess sem m jólkurframleiöendur greiddu kr. 936.359 i aukakostnaö viö flutning mjólkur I mjólkur- samlag, mest jaröýtuvinnu. Ibúar hreppsins voru 312 aö tölu 1. des. 1975, og varö þvl kostnaöur viö þennan þátt vetrarsamgangn- anna um kr. 10.700 á hvern Ibúa sveitarfélagsins eöa 42.800 á 4 manna fjölskyldu. ótalinn er þá auövitaö sá kostnaöur, sem ein- staklingar höföu af þvl aö leggja tæki sin á misjafnlega illfæra vegi vegna snjóþyngsla. Ingi Tryggvason 68/4% af vegum á Vest- fjörðum til Austfjarða taldir ófuilnægjandi eða slæmir Athyglisvert er aö I þeim 4 kjör- dæmum sem ná frá Vestfjöröum til Austfjaröa eru rúm 62% af þjóðbrautum og landsbraut- um alls landsins, en 68,4% af þeim vegum sem taldir eru ófullnægjandi eða slæmir. Sú staöreynd, aö vegirnir eru lélegri I snjóþyngri héruöum landsins, undirstrikar þvi þörfina á þvl að beina i auknum mæli vegageröarfé til þessara lands- hluta til aö bæta úr brýnni þörf fyrir samgöngur og létta aö veru- legu leyti af þeim kostnaöi sem rlki og sveitarfélög hafa af snjó- mokstri I snjóavetrum og jafna aöstööu fólksins I landinu til aö hafa afnot af vegakerfinu. fyrsta flokks, enda eru sumir þeirra næsta fáfarnir nema yfir hásumariö og aörar leiöir færar byggöa á milli á veturna. Endurbygging vega veldur byltingu í vetrarsamgöng- um Kanna þarf því, hvaöa vegir hafa mesta þýöingu fyrir vetrar- samgöngur. Enn fremur þarf aö kanna, hvaöa vegir teppast fyrst I snjónum. Eins og kunnugt er eru snjóþyngsli mjög misjöfn eftir landshlutum og jafnvel sveitum. Ég hygg, að þaö sé ekki eins stór- kostlegt átak og margir álita, aö bæta vegina svo, aö tiltölulega viöráöanlegt sé aö halda þeim opnum yfir veturinn. Reýnslan I ýmsum snjóþungum héruöum sýnir, aö endurbygging vega veldur algjörri byltingu I sam- göngum. Oft veröur mér á aö hugsa, að þeir, sem vart hafa kynnzt snjóþyngslum nema af af- spurn, geri sér mjög takmarkað grein fyrir þeim erfiöleikum, sem snjórinn veldur og þeirri gjör- breytingu sem verður á aöstööu allri viö það, aö veginum er lyft nokkra tugi sentimetra yfir um- hverfi sitt. Auövitað bægir það ekki snjónum frá aö fullu, en veg- urinn getur staöiö nær snjólaus eftir stórhrlöarbyl og kostnaður viö aðhreinsa snjóinn burt verður hverfandi miöaö viö kostnaö af aö hreinsa gömlu, lágu vegina. Uppbyggingin á að sitja fyrir bundna slitlaginu Hin mörgu og stóru verkefni, sem óleyst eru I vegagerð hér á landi, hljóta að valda nokkurri togstreitu um það, I hvaöa röö beri aö leysa þessi verkefni. A undanförnum árum hefur oft ver- iö lagt bundiö slitlag á nokkra umferðamestu vegina. Enginn ber á móti þvl, að lagning bundins slitlags er nauösynjaverk og þvl hlýtur aö veröa haldiö áfram. Mln skoöun er þó sú, aö um sinn beri aö leggja aöaláherzlu á gerð góöra, uppbyggöra malarvega og leysa þannig frumþarfir fólksins I Mér þykir rétt aö geta þess, aö I Suðurlandskjördæmi koma 434.1 km I 2 lélegri flokkana i Reykjaneskjördæmi 122.0 .■ I Vesturlandskjördæmi 494.2 .. I Vestfjaröakjördæmi 634.2 .. I Noröurl. vestra 507.8 .. I Noröurl. eystra 620.9 .. I Austurl. 508.9 » Langir vegkaflar í ófull- nægjandi ástandi 1 yfirliti, sem Vegagerö ríkisins hefur gert um ástand vega i land- inu er þjóöbrautum og lands- brautum skipt I 4 flokka eftir á- standi veganna, gott, nothæft, ó- fullnægjandi og slæmt ástand. Samtals eru þjóöbrautir og lands- brautir taldar 7838.6 km.,þar af I góöu ástandi 2569.6 km., I ónot- hæfu ástandi 1948.9 km., ófull- nægjandi ástandi 1039 km og slæmu ástandi 2881.1 km. Athygli vekur, aö lengstir eru vegirnir I léglegasta flokknum, en næst- lengstir I þeim bezta. Lausn þess verkefnis aö gera vegina góöa eöa nothæfa er þvl komin vel á veg. Auövitaö eru hinir lélegu vegir mjög misjafnlega snjó- Eins og fyrr segir, eru 2881 km. af þjóövegakerfi landsins I slæmu ástandi og 1039 km I ófullnægj- andi ástandi samkvæmt mati vegageröarinnar. Sjálfsagt eig- um viö þess langt aö bíöa, aö þessir vegir veröi allir geröir alþingi landinu fyrir samgöngur allan ársins hring. Viö tökum okkur oft I munn orö eins og „byggöa- stefna” og „jöfnun lifsaöstööu”. Ég tel, aö verulegt misrétti, gagnvart lífsaöstöðu allri sé tengt búsetu manna, aöstaöan til aö njóta sameiginlegrar þjónustu þjóöfélagsins er mjög misjöfn I hinum ýmsu landshlutum. Krafan um aö vegir séu geröir vetrarfærir er aö vlsu aðeins einn þáttur I baráttunni fyrir jöfnun llfskjara og lifsaöstööu. En þessi þáttur er ákaflega mikilvægur, grlpur inn I fjölmarga þætti aðra, og ég hygg, að hann þurfi að sitja fyrir flestu. Mikilvægur þáttur vegakerfis- ins hefur ekki veriö nefndur á nafn hér, en þaö erú sýsluvegirn- ir. Þeir eru nú samtals 3208,2 km. aö lengd, og er ástand þeirra viöa bágborið. Þó aö þessi þingsálykt- unartillaga sé aöeins um þjóöveg- ina, mega sýsluvegirnir ekki gleymast I nýsamþykktum vegalögum er gert ráö fyrir aö bæta hag sýslu- veganna verulega og er það vel. A undanförnum áratugum hafa fjórhjójadrifsbifreiöar, jepparn- ir, veriö Ibúum snjóþyngri héraða mikilsverð samgöngutæki og staöizt marga raun i baráttunni viö snjó og aörar torfærur á akstursleiöum. Vist eru jepparnir enn algeng farartæki I sveitum, en nú er svo komiö, að bifreiðar þessar eru svo dý'rar I innkaup- um, að mjög hefur dregið úr kaupum á þeim. Meö því að hækka verð jeppabifreiöanna hafa að minum dómi aukizt skyldur ríkisvaldsins við þá, sem viö lakastar samgöngur búa. Hið háa verð f jórhjóladrifsbifreiða nú er þvl ein röksemdin enn fyrir nauösyn þess að byggja upp þjóð- vegi þá, sem snjósæknir eru á vetrum eða vaðast upp á vordög- um. Ágreiningur um röðun verkefna en ekki markmið Að undanförnu hafa oröiö mikl- ar umræöur hér I háttvirtu Sam- einuöu þingi um þingsályktunar- tillögu háttvirtra þingmanna Ólafs G. Einarssonar og Jóns Helgasonar um lagningu bundins slitlags á þjóövegi. Agreiningur sá, sem vart hefur oröið I mál- flutningi manna viröist mér fremur vera um rööun verkefna en endanlegt markmiö. Aö ein- hverju leyti hljóta þessi verkefni aö fylgjast aö, en skoöun okkar áttmenninganna er sú, aö um sinn beri að leggja höfuöáherzlu á aö byggja upp góöa malarvegi sem færir séu meö litlum tilkostnaði allan ársins hring I venjulegu ár- feröi. Um þetta finnst mér aö allir þeir, sem framkvæma vilja I reynd hina, margumræddu byggöastefnu.hljóti aö geta sam- einazt. Þegar stærstu verkefnun- um I uppbyggingu veganna er svo lokiö, eigum viö aö snúa okkur aö þvl af alefli, aö bæta vegina og leggja á þá bundiö síítfag.' Herra forseti Ég mun nú brátt ljúka máli minu. Uppbygging vegakerfis okkar er vissulega eitt mikils- veröasta framfara- og fram- kvæmdaverkefni sem viö hljótum að vinna aö á næstu árum og viö miklum hluta þjóðarinnar blasa hin óleystu verkefni I önn hvers einasta dags. Miklu skiptir þvl, aö vel sé þeim fjármunum variö sem til vegamála ganga og þær fari sem minnst I súginn. Vel treysti ég þeim mönnum, sem verkefnin eiga aö leysa, en þaö er Alþingis aö marka stefnuna. Kosiö heföum viö flest eöa öll, aö meiri fjár- munir væru fyrir hendi til vega- geröar en raun ber vitni. Vegna þess langa bils, sem vissulega er milli getu okkar til framkvæmda annars vegar og framkvæmda- þarfarinnar hins vegar er stefnu- mörkunin vandasöm. Ég tel að Alþingi eigi tvimæla- laust aö marka þá stefnu I vega- málum, sem fram kemur I þings- ályktunartillögu þeirri, sem hér er talað fyrir, aö uppbyggingu þjóövega I snjóahéruöum lands- ins sitji I fyrirrúmi þcirra verk- efna sem unnin verða I vegagerö á næstu árum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.