Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 1
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur
! Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oa 2-60-66
56. tölublað — Miðvikudagur 9. marz 1977 —61. árgangur
- ^
Slöngur — Barkar — Tengi
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
JJeilan um Straumnes er
deila um framtíð Selfoss
— segir Eggert Jóhannesson, hreppsnefndarmaður
HV-Reykjavlk. — Það hefur
um nokkurtskeiö veriö alveg
ljóst i minum huga, aö i mál-
efnum Straumness eru aö-
eins tvær leiöir til, þaö er
annars vegar gjaldþrot, meö
öllum þeim afleiöingum sem
þaö hefur i för meö sér, hins
vegar aö Selfosshreppur
yfirtaki fyrirtækiö og leggi i
þvi skyni fram nokkurt f jár-
magn, til aö koma rekstri
þar ígang. Þaö er fullljóst aö
sterk öfl i hreppsnefndinni
vinna aö þvi, bæöi leynt og
ljóst, að gera fyrirtækiö
gjaldþrota. Eg hef ekki farið
dult meö þá skoöun mlna aö
miöaö við stööu fyrirtækis-
ins, f járhagslega og siðferöi-
lega, komi sú leiö ekki til
greina. Hin hlýtur aö vera sú
rétta, úr þvi fitjað var upp á
fiskvinnslu hér á Selfossi, og
ekki sizt þar sem viö höfum
nú eignazt einn þriðja hluta i
togara og forsendan fyrir
rekstri hans er aö geta unnið
afla úr honum, sagöi Eggert
Jóhannesson, hreppsnefnd-
armaður á Selfossi, i viötali
viö Timann i gær.
A Selfossi standa nú
nokkrar deilur um framtiö
fiskvinnslustöövarinnar,
sem þar hóf störf áriö 1971,
Straumness h.f.. Stööin á tvö
hú's. á staönum, annaö byggt
Mengun
fráUSA
— mjög fínt
„fokduft”,
sagði
Sigurður
Þórarinsson,
jarðfræðingur
gébé Reykjavik. — Þaö benda
allar llkur til þess aö þetta fina
„fokduft” hafiborizt hingað til
lands meö þrem loftstraum-
um, sem hér hafa verið
undanfarna daga og komiö úr
sunnanverðum Bandarikjun-
um,-sagöi Páll Bergþórsson
veöurfræöingur I gærkvöldi.
-'Þetta er ákaflega fint duft,
hvert korn er aöeins brot úr
millimetra. Duftiö reyndist
innihalda smákristölluö efni
meö kisilþörungum I,-sagöi
Siguröur Þórarinsson jarö-
fræöingur, eftir aö athugaö
haföi veriö sýni, sem barst frá
Helga Guömundssyni á Hof-
felli I Hornafirði I gær.-Þaö er
Framhald á bls. 23
fyrir hana, en hitt keypt
siðar af vélsmiðjunni Þór.
Starfræksla stöövarinnar
hefur legiö niöri um nokkurt
skeið, en meöan saltfisk-
vinnsla var þar hvaö mest.
höföu allt aö fjörutiu manns
atvinnu þar.
Nú er um þaö deilt hvort
Selfosshreppur á aö yfirtaka
rekstur Straumness, leggja i
þaö fjármuni, sem nema
tuttugu milljónum króna, til
þess aö rekstur geti hafizt að
nýju, eins og meirihluti
hreppsnefndar hefur hug á,
eöa hvort leigja á húsnæöi og
tæki stöövarinnar til Hraö-
frystihúss Stokkseyrar, sem
tveir hreppsnefndarmenn
vilja, þar af annar oddviti
hreppsins.
— Upphaflega vildi Hraö-
frystihús Stokkseyrar kaupa
Straumnes meö öllu tilheyr-
andi, sagöi Eggert Jó-
hannesson ennfremur i gær,
en eftir aö komiö haföi I ljós,
aö af kaupum gat ekki orðiö-,
hefur verið rætt um leigu-
samning. Vilja þeir greiöa I
leigu sem nemur krónum
220.000.00 á mánuöi, eöa um
fjóröung þess kostnaöar
(vaxta, afborgana og ann-
ars), sem af fyrirtækinu yröi
fyrir okkur. Þetta myndi
óhjákvæmilega hafa I för
meö sér gjaldþrot hjá fyrir-
tækinu á mun skemmri tima
en leigusamningurinn á aö
ná til.
Auk þess aö liggja ljóst
fyrir á grundvelli þess hver
hagur Selfyssinga er i þessu
afmarkaða tilviki, nær mál
þetta mun lengra og dýpra,
þvi þetta kemur inn á vinnu-
markaðinn hér almennt. Viö
Framhald á bls. 23
» •
1
SðilUði ðiðlldi
á nauðungaruppboði:
í slöasta tölublaöi Lögbirt-
ings er auglýst nauöungar-
uppboö niu fasteignum,
sem eru i eigu eins og sama
munnsins, og nokkrum lóÖ-
um aö auki, allt i Selási.
Uppboösins er krafizt til
lúkningar veöskuldum sem á
eignunum hvila, og er eig-
andinn Gunnar B. Jensson,
húsasmiöur i Selásdal. Vek-
ur einkum athygli i þessu
sambandi, aö einn og sami
bankinn, Ctvegsbankinn,
viröist hafa keypt átta þeirra
veðskuldabréfa, sem nú
skulu innheimt meö
nauöungaruppboöi, ásamt
vöxtum og kostnaði, og nema
tvö þeirra hálfri fimmtu
milljón króna, en sex fimm
milljónum króna. Aö
minnsta kosti fer innheimtan
fram að kröfu útvegsbank-
ans. Til tryggingar veö-
skuidum þessum eru fast-
eignirnar Selás S-17, S-IB, S-
20, S-21, S-22, S-23, S-24 og S-
25.
Ein uppboöskrafan er frá
lögfræöingi, Reinhold
Kristjánssyni hóraösdóms-
lögmanni, en sú skuld nemur
12.7 milljónum króna, og er
tryggö með veði I Selási S-12
og raðhúsalóðunum S-333 —
A, B og C.
Alls nema kröfurnar þvi
51.7 milljónum króna.