Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 5
Y'if'rW ÉíiLSiL Miövikudagur 9. marz 1977 5 Félag islenzkra bifreiðaeigenda: Mótmælir hækkunar- beiðnum trygginga- félaga á iðg jöldum ökutækj atrygginga HV-ReykjavIk. — Félag Is- lenzkra bifreiöaeigenda hefur sent rlkisstjórninni bréf og greinargerö, þar sem mótmælt er beiöni tryggingafélaganna um hækkun, sem nemur um fjörutlu og f jórum af hundraöi á vátryggingaiögjöldum öku- tækja. Ibréfi slnusegir F.I.B. meöal annars, aö beiöni trygginga- félaganna, sem nú liggur fyrir ríkisstjórn og afstaöa veröur væntanlega tekin til mjög fljót- lega, byggist á ákaflega vafa- samri forsendu, þar sem gert sé ráö fyrir aö verölagshækkanir veröi hinar sömu á komandi ári og slöasta ár. Stangist þetta gersamlega á viö yfirlýsta stefnu ríkisstjórnarinnar, svo og spá Þjóöhagsstofnunar, en I greinargerö F.l.B. segir: — Viö útreikning á áætlaöri iö- gjaldaþörf samkvæmt þeim for- sendum sem miöaö er viö I greinargerö tryggingafélag- anna er gert ráö fyrir aö verö- lagshækkanir á tlmabilinu frá 1. febr. 1977 til l. febrúar 1978, veröi hinar sömu og á árinu á undan, sem þýöir aö ekkert muni draga úr hraöa veröhækk- ana á þessu tfmabili. Iögjöld komandi árs hljóta aö eiga aö ákvaröast á grundvelli áreiöan- legustu tiltækra heimilda um væntanlegar verölagsbreyting- ar ársins, en ekki eingöngu út frá þvl hverjar verölags- breytingar fortlöarinnar hafa veriö. F.I.B. vill þvl benda á, aö samkvæmt spá Þjóöhagsstofn- unar sem birt er á bls. 9 I ritinu „Úr Þjóöarbúskapnum” (nr. 6), er gert ráö fyrir aö hækkanir framfærsluvísitölu á árinu 1977 veröi 18% I sta 34,5% hækkunar á tlmabilinu 1. febr. 1976 til 1. febrúar 1977. Þar sem telja veröur vlst aö Þjóöhagsstofnun sé áreiöanlegasta heimild fyrir verölagsspám hérlendis, er ljóst aö þörf fyrir hækkun iögjalda vegna væntanlegra verölags- hækkana, er ofmetin I greinar- gerö tryggingafélaganna. Samkvæmt forsendum I út- reikningi tryggingafélaganna er gert ráö fyrir aö verölags- hækkanir vegna greiöslu á munatjónum veröi 35%, en vegna greiöslu á slysatjónum 37%. Eins og áöur sagöi námu iö- gjöld 1976 kr. 1,073.8 milljónum, og er hækkunarþörfin þvl 26,33% en ekki 44,5% eins og haldiö er fram I greinargerö frá try ggingafélögunum. Lögö skal áherzla á, aö viö út- reikning þennan er stuözt viö sömu forsendur og gert er I greinargerö tryggingafélganna, nema aö þvl leyti til aö gert er ráö fyrir aö hækkun verölags veröi sú sem Þjóöhagsstofnun setur fram. Hér veröur ekki metiö rétt- mæti þess aö 20% iögjalda fari til aö standa undir rekstrar- kostnaöi tryggingafélaganna, en vlsast I þvl sambandi til væntanlegrar umsagnar Trygg- ingareftirlitsins þar um. ★ Heildarveiðin 440 þús. tonn gébé Reykjavik — Klukkan 18 I gær, höföu 22 skip tilkynnt Loðnunefnd um fimm þiisund tonna afla, og er þvl heildarafl- inn kominn i rúm 440 þúsund tonn eða rúmlega 100 þúsund tonnum meira en fékkst á allri vertiðinnil fyrra. Eitthvaö mun vera farið að losna um lönd- unarrýnti, enda mun frysting ganga betur þessa dagana en að undanförnu. Loönan er þó byrj- uð að hrygna og hrognin mjög farin að losna i þeirri, sem veið- ist. Litiö er aö frétta af loönu- leitinni fyrir vestan land, en þar hefur hið versta veöur geisaö undanfarna sólarhringa, og eftir þeim upplýsingum, sem Timinn aflaöi sér i gær, þá lá r/s Bjarni Sæmundsson I vari I gær og hefur litiö getaö aöhafzt aö undanförnu. — R/s Arni Friöriksson hefur veriö aö huga aö hrygningarloönunni fyrir Suöurlandi, en var á leiö til lands seinni hluta dags i gær. Bjórnum mótmælt Sameiginlegur fundur kvenfélag- anna i Austur-Skaftafellssýslu samþykkti eftirfarandi tillögu: „Málfundur kvenfélaganna i Austur-Skaftafellssýslu, haldinn i Holti á Mýrum 21. febrúar 1977, mótmælir framkomnu frumvarpi um aö leyfa frjálsa sölu á áfeng- um bjór.” Kristin Gisladóttir ritari Stjórn Landssambands Iðnverkafólks Lágmarkslaun ekki undir ÍOO þúsundum F.I. Reykjavlk. — Fundur i fullskipaðri stjórn Landssam- bands Iðnverkafólks, sem haldinn var miövikudaginn 23. febrúar s.l., beinir þvi til aöildarfélaganna, aö þau segi upp gildandi kjarasamningum eigi siöar en 30. april n.k. Tekur fundurinn undir þá kröfu, er fram kemur I kjara- málaályktun siöasta A.S.I. þings, aö lágmarkslaun veröi ekki undir krónum eitt hundraö þúsund á mánuöi, tryggöum meö óskertri visi- tölu. Þá vill fundurinn leggja sér- staka áherzlu á, aö i komandi samningum veröi reynt aö slá varnagla viö ágengni rlkis- valdsins á þann kaupmátt launa, sem tryggöur er I upp- hafi kjarasamnings, svo að árangur þeirra veröi ekki um leið að engu geröur — Endatafl eftir Becket í Þjóð- leikhúsinu Nú standa yfir æfingar I Þjóö- leikhúsinu á Endatafli eftir nó- belsskáldiö Samúel Beckett, er ráðgert aö frumsýna leikritiö á kjallarasviöi hússins um miðjan marz. Endatsifl er eitt af þekkt- ustu leikritum Becketts, en óhætt er að fullyröa aö fáir eða enginn núlifandi leikritahöfundur hafi haft jafn afgerandi áhrif á nútima leikritun ogleiktúlkun ogSamuel Beckett. Endatafl og Beðiö eftir Godot, sem talin eru tvö fremstu verk Becketts, hafa bæöi náö þvl aö veröa eins konar nútima- „klassik”. Beöiö eftir Godot var sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur áriö 1960 en Endatafl hefur ekki veriö flutt hér á landi, svo trúlega á þessi sýning eftir aö vekja ó- skipta forvitni leikhúsáhuga- manna. Leikstjóri Endatafls i Þjóöieik- húsinu er Hrafn Gunnlaugsson skáld og er þetta fyrsta leik- stjórnarverkefni hans á vegur.; Þjóöleikhússins, en hann hefur m.a. leikstýrt fyrir Sjónvarp og Leikfélag Reykjavikur. Með aöalhlutverkin i Endatafli faraþeirHelgi Skúlason og Gunn- ar Eyjólfsson, en veigamikil hlut- verk eru einnig i höndum Guð- bjargar Þorbjarnardóttur og Arna Tryggvasonar. Björn Björnsson gerir leik- mynd, en mikiö er lagt upp úr gervum og útfærslu persónanna I leiknum. Eridatafl er þriöja verkefniö i hópi nútimaleikrita, sem Þjóð- leikhúsiö hefur hafiö sýningar á, en á undan eru komin Nótt ást- meyjanna og Meistarinn. Fyrsta fisksalan í hálfan mánuð gébé Reykjavlk — Aö undan- förnu hafa Islenzku skuttogar- arnir lltið siglt meö afla sinn og var siöasta sala Isienzks togara þann 15. febrúar s.l. I gær seldi svo Otur frá Hafnar- firði afla sinn I Bremerhaven i Vestur-Þýzkalandi, samtals 129,6 tonn, og fékk fyrir það rúmar 15 milljónir króna. Meðalverð pr. kg. var kr. 116,10. Að sögn Ingimars Ein- arssonar, framkvæmdastjóra Félags isl. botnvörpuskipaeig- enda, er mjög mikiö framboð á karfa og ufsa I Þýzkalandi um þessar mundir og þvi hafi veröið ekki orðið hærra þrátt fyrir aö Otur hafi veriö með mjög góöan fisk. — Framboðið er mjög mik- iö miöaö viö eftirspurn. Þeir á Otri heföu I rauninni átt aö fá kr. 20 meira irieðalverö en þeir fengu, sagöi Ingimar. — Slöan i febrúarbyrjun hefur veriö slangur af hollenzkum, pólskum og frönskum skipum sem selt hafa afla sinn i V- Þýzkalandi, og hafa veriö gríöarlegar sveiflur I karfa- veröi aö undanförnu. Ekki kvaöst Ingimar vita um neinar væntanlegar sölur islenzkra skipa erlendis á næstunni, a.m.k. heföi engin ákvöröun um slikt veriö tekin enn. LYGILEGT EN SATT nýr bíll fyrir kr. 230 þús. Ný sending um apríl Fyrsti Trabantinn kom til landsins 1963 og hefur á þess- um tíma sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogovog — Simor 84510 og 8451 I mars, Verð kr. Station 620 þús. Áfsláttur til öryrkja 175 þús. Lán 200 þús. Úfborgun 245 þús. Fólksbíll 600 þús. Afsláttur til öryrkja 170 þús. Lán 200 þús. 230 þús.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.