Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 23
Miövikudagur 9. marz 1977 flokksstarfið Kópavogsbúar. Félagsvist, tveggja kvölda spilakeppni Freyja, félag Framsóknarkvenna, gengst fyrir tveggja kvölda spilakeppni, spilaö veröur 10. og 24. marz kl. 20,30 i Félags- heimilinu Kópavogi neöri sal. Aöalvinningur: Sólarlandaferö frá Samvinnuferöum, góö kvöld- verölaun. Allir velkomnir. Stjórnin. Vopnafjörður Aðþingismennimir Halldór Asgrimsson og Tómas Arnason halda almennan fund i félagsheimilinu Miklagaröi, Vopnafirði, föstudaginn 11. marz. n.k. kl. 21. Fundarefni: Stjórnmála- viöhorfið og málefni héraösins. Hafnarfjörður og nógrenni Hörpukonur gangast fyrir almennum fundi um skattamál í IBnaöarmannahúsinu f Hafnarfiröi miövikudaginn 9. marz kl. 20.30. Frummælandi veröur Halldór Asgrfmsson, alþingismaöur. Allt áhugafólk velkomiö. Stjórnin FUF Keflavík Stjórnarmeölimir i Félagi ungra framsóknarmanna I Keflavik veröa til viötals i Framsóknarhúsinu aö Austurgötu 26 laugar- daginn 12. marz kl. 14.00-16.00. Ungt fólk á aldrinum 16-35 ára er hvatt til aö nota þetta tækifæri og kynna sér starfsemi félagsins. Stjórnin Norðurlandskjördæmi eystra Almennir f undir um landbúnaöarmál veröa haldnir sem hér seg- ir: A Hótel KEA föstudaginn 18. marz kl. 20.30 A Hótel KNÞ Kópaskeri laugardaginn 19. marz kl. 15.00 1 Hafralækjarskóla Aöaldal sunnudaginn 20. marz kl. 13.30. Frummælendur veröa Jónas Jónsson, ritstjóri og dr. Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmissambandsins Freyja félag Framsóknarkvenna í Kópavogi Heldur námskeiö I skermasaumi. Kennsla hefst 17. marz. Nánari upplýsingar i sima 40576. Q Mengun þvi af og frá, aö um nokkurt öskufall hafi veriö aö ræöa, þetta var hreinlega loftmeng- un frá Bandarikjunum.- — Þetta er mjög sjaldgæft, ég man aldrei eftir aö þetta hafi komiö fyrir hér áöúr,- sagöi Páll Bergþórsson.-Þess- ir loftstraumar hafa borizt nokkuö hratt yfir og skv. min- um athugunum I u.þ.b. fimm kilómetra hæö,-sagöi hann. „Fokdufts” þessa hefur oröiö vart I öllum landshlutum undanfarna daga. Vlöa i Evrópu er þetta al- þekkt fyrirbæri, aö fyrsti snjórinn sem fellur á haustin, sé litaður, en tii allrar ham- ingju hafa Islendingar hingað til haft litið af þessum ófögn- uöi aö segja. —Fyriru.þ.b. viku var Guö- mundur Hafsteinsson, veöur- fræöingur, staddur i Bláfjöll- um og sá þá lit á snjónum. Hann tók sýni, og eru allar lik- ur á aö þetta sé sama fokduftiö og vart hefur oröiö viö siöustu daga, — sagöi Páll Bergþórs- son. Til sölu er nýlegur rafmótor, 440 volt, 7 og 1/2 hest- afl/ 1440 snúningar per mínútu. Upplýsingar gefur Ingvi Eiríksson, Þverá, Skíðadal. Sími um Dalvík. 23 O Selfoss veröum aö muna aö höfuö- atriöi i atvinnulifi sérhvers staöar hlýtur aö vera I fyrsta lagi, aö allir þeir sem þar búa og hafa getu og vilja til aö vinna, hafi vinnu, sem þeir geta sætt sig viö, og i ööru lagi aö fólkiö, sem er aö vaxa upp og koma út á vinnumarkaöinn, þurfi ekki að hrekjast burtu vegna skorts á atvinnutækifærum. Milii fjörutiu og fimmtiu af hundraöi Selfossbúa eru á þessum aldri, þaö er á aldrinum 0 til 16 ára, og þeir sem haldiö hafa I framhalds- nám úr þessum hóp eru fjöl- margir. í mörgum tilvikum veröa þaö þeir, og aörir þeir sem sérhverju byggðarlagi væri mestur missir aö, sem ekki finna neitt viö sitt hæfi hér, heldur verða aö binda sig viö Reykjavik. Hér á Selfossi hefur at- vinnulifið byggzt aö mestu leyti á samvinnufélögunum, þaö er Kaupfélagi Ames- inga, Sláturfélagi Suöur- lands og Mjólkurbúi Flóa- manna. Þessi fyrirtæki taka ekki lengur viö þeirri aukn- ingu atvinnutækifæra sem nauösynlegt er, ef fólksfækk- un á ekki aö veröa hér áfram, þaö er, þau skapa ekki ný störf. Auk þess má og benda á aö litill hluti atvinnu hér er i höndum Selfossbúa sjálfra, þvi þetta eru fyrir- tæki I eigu viötækra sam- vinnufélaga. Til þessa hefur sveitar- sjóður ekki þurft aö leggja fram fjármuni til atvinnu- sköpunar svo teljandi sé, né heldur fyrir atvinnurekstur eins og til dæmis höfn og hafnargerð. Þess vegna tel . ég réttlætanlegt, jafnvel nauösynlegt, meö tilliti til at- vinnuástandsins og þess, aö hér þurfa aö skapast aö minnsta kosti sextíu ný störf, ef Selfoss á aö haidast I eöli- legri þróun og ekki veröa stöönun eöa hrörnun aö bráö, aö sveitarsjóöur taki á sig nokkrar álögur I uppbygg- ingu atvinnulifs. Þaö má alltaf deila um hvert beina eigi f jármagni sveitarfélags, en þaö er áöur mörkuö stefna aö stuöla aö útgerö og fisk- vinnslu hér, og þvi ber aö fylgja þeirristefnu eftir. Auk þess er þaö svo, aö togarar eru yfirleitt reknir meö tapi, sem aftur er unniö upp meö vinnslu afla frá þeim. Ef Straumnes h.f. veröur tekiö úr höndum Selfossbúa sjálfra, veröur meö þvl loku skotiö fyrir möguleika okkar til aö vinna upp tap af útgerö togarans Bjarna Herjólfs- sonar, sem viö höfum keypt á móti Ibúum Eyrarbakka og Stokkseyrar, og þá er verr af staö farið en heima setiö. Ég vil svo aöeins segja þaö, sagöi Eggert aö lokum, aö á Suöurlandi er fram- leiddur stór hluti Islenzkra landbúnaöarafuröa, á land dreginn töluveröur sjávar- afli og önnur framleiösla all nokkur. Allt of stór hluti þessarar efnaframleiöslu er fluttur litt eöa ekkert unninn til annarra landshluta og jafnvel annarra landa til fullvinnslu. Þaö hlýtur aö vera sameiginlegt hags- munamál allra Sunnlend- inga, hvar i stétt sem þeir standa, aö senda ekki hrá- efni, hvort sem þeirra er afl- aö á sjó eöa landi, ööru visi en unnin 1 hendur neytenda, hvort heldur þeir eru hér- lendis eöa erlendis. Þaö er illt aö horfa á eftir dýrmætu hráefni héöan af svæöinu, vitandi þaö aö flutt er hingaö jafnvel um langan veg, hrá- efni til vinnslu. Vissulega á slikt rétt á sér, en gamalt máltæki segir aö „hollur er heimafenginn baggi”. Ég er þess fullviss, aö heilbrigöasti grundvöllur aö öflugri at- vinnuuppbyggingu Sunn- lendinga felst I fullvinnslu þeirra náttúrugæöa sem viö vinnum hér i túninu hjá okk- ur og höfum skapað okkur tæki og tækifæri til aö afla, og einn liöur I þvl er aö viö Selfossbúar rekum sjálfir fiskvinnslustööina Straum- nes h.f. o Mecking Hvitt: Poiugajewsky Svart: Mecking 1. d4-Rf6 4. d5-éxd5 2. c4-e6 5. cxd5-d6 3. RÍ3-C5 6. Rc3-g6 Fundur verkalýðs- félaganna á Akureyri F.I. Reykjavik.— A fundi verka- lýösfélaganna á Akureyri, semhaldinn var i Borgarbió þann 5. febrúar s.l. var lýst yfir aö stööva yröi þá þróun mála, aö kaupmáttur launa siminnki á sama tima og þjóöartekjur auk- ast. Viö samningsgerö á komandi vori beri aö stefna aö þvi, aö eftir samningana veröi kaupmáttur launa ekki lakari en hann var beztur á árinu 1974. Fundur verkalýösfélaganna á Akureyri telur auk þess mikla nauösyn bera til aö banki verka- lýöshreyfingarinnar, Alþýöu- bankinn, veröi efldur, þar sem öflug bankastofnun á hennar veg- um myndi styrkja aöstööu launa- stéttanna til muna. Beinir fundurinn þvi til stjórna verkalýösfélaganna aö kanna hvort félögiri i bænum geti náö samstööu um aö beita sér fyrir stofnun útibús frá Alþýöubankan- um hér i bæ, svo fljótt sem þess væri kostur, m.a. meö þvl aö beina auknum viöskiptum til bankans áöur en til stofnunar úti- bús getur komiö. Kjarnorka og kvennhylli á Hvamms- tanga BS Hvammstanga —Föstudaginn 11. marz n.k. frumsýnir Leik- flokkur Hvammstanga gaman- leikinn Kjarnorka og Kvenhylli I félagsheimilinu á staönum kl. 20:30. Eftir frumsýninguna verö- ur dansleikur þar sem Geir- mundur Valtýsson og félagar leika fyrir dansi. Þaö eru félagar úr kvenfé- laginu Björk og ungmennafé- laginu Kormáki, sem standa aö leikflokknum. Leikstjóri er Magnús Guðmundsson frá Noröfiröi. Onnur sýning veröur sunnudaginn 13. marz kl. 16, en siöan er áformaö aö leikflokk- urinn sýni gamanleikinn á nokkrum stööum i nágrenninu á næstunni. 7. e4-Bg7 8. Be 2-0-0 9. 0-0-He8 10. Rd2-Rbd7 11. Dc2-Rb6x 12. Bb5-Bd7 13. a4-Bxb5 14. Rxb5-a6 15. Rc3-Rfd7 16. a5-Rc8 17. b3-Ra7 18. Bb2-Rb5 19. Rxb5-Bxb2 20. Dxb2-axb5 21. Dc3-b4 22. Dg3-Rf6 23. Hel-Rh5 24. Df3-Hxa5 25. Hxa5-Dxa5 26. g4-Dd8 27. He3-Rf6 28. Df4-De7 29. Rc4-Hd8 30. Dg5-Kg7 31. e5-dxe5 32. Hxe5-Hxd5 33. Hxe7-Hxg5 34. h3-h5 35. Rd6-Kg8 36. Rxf7-Hd5 37. Rh6+-Kh8 38. Rf7 + -Kg7 39. Re5+-Kg8 40. g5-Rh7 41. f4-b5 42. He8-Kg7 43. He7-Kg8 44. He8-Kg7 45. He7-Kg8 46. He8-Jafntefli. Styrkir til visindalegs sérnáms í Sviþjóö. Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa fslendingum til visindalegs sérnáms I Svlþjóö Boðnir eru fram f jórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting I styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæö veröi a.m.k. 1.600 sænskar krónur á mánuöi. Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á háskólaárinu 1977-798. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófskirteina og meömælum, skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1. apríl n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 2. mars 1977 Ráðstefna um erlenda auðhringi og sjálfstæði íslands Miönefnd Samtaka herstöövaandstæðinga boöar til ráöstefnu I Tjarnarbúö, Reykjavik, laugardaginn 12. mars kl. 13.00. Eftirfarandi erindi veröa flutt: 1. ólafur Ragnar Grimsson prófessor: Eöli fjölþjóöafyrirtækja og upphaf stóriöjustefnu á Islandi. 2. Kjartan Ólafsson ritstjóri: Islenskt sjálfstæöi og ásókn fjölþjóölegra auöhringa. 3. Jónas Jónsson ritstjóri: Nýting Islenskra náttúruauöiinda tii lands og sjávar. 4. Jón Kjartanssonformaöur Verkalýösfélags Vestmannaeyja: Verkalýöshreyfingin og stóriöjan. Frjálsar umræöur veröa um hvert erindi. Skráning á ráöstefnuna fer fram á skrifstofu samtakanna I sima 17966 millikl. 16 og 19og viö innganginn. Þátttökugjald er 500 kr. Mætiö stundvislega. Miönefnd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.