Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 6
/
6
Miðvikudagur 9. marz 1977
Sl. nóvember var opnuð i
London sýning sem bar nafn-
ið „Pompeii AD 79” og voru
þar sýndir forngripir og
ýmsir munir, sem fundizt
hafa i rústum borgarinnar
Pompeii, sem grófst undir
öskulagi úr eldfjallinu Vesú-
viusiárið 79 f. Kr. Anna prin-
sessa var við opnun sýn-
ingarinnar, og eins og vænta
mátti þá var það hestur, sem
vakti mesta athygli hennar.
Hún er fræg fyrir hesta-
mennsku sina og hefur gott
vit á hestum. Þarna sjáum
við hana dást að hestshöfði,
sem fannst I Pompeii. Með
henni á myndinni er John
Ward-Perkins fornleifa-
fræöingur, en hann var sýn-
ingarstjórn til ráðuneytis við
uppsetningu sýningarinnar.
Hann er þarna aö segja önnu
prinsessu hvað sérfræðingar
álfta um hest þennan, og
hlustar hún á með athygli.
Blaðamaðurinn, sem sagði
frá opnun sýningarinnar
eyddi miklu plássi í blaði
sinu til þess að lýsa þvl, hvaö
prinsessan hefði verið glæsi-
lega klædd. Hún
sagði þarna á sýningunni, að
sér þætti þetta afar spenn-
andi, að sjá svona gamla
hluti, sem geymzt hefðu svo
lengi I jörðu, og segðu nú
sina sögu um lif fólksins i
Pompeii fyrir 2000 árum.
Einkum dáðist hún að þess-
um hesti og skinandi fallegri
mynd af manni og konu, sem
er skemmtileg og vel gerð.
Við sjáum hér einnig mynd
af þessum hjónum frá fyrstu
öld e. Kr.
...
m
tan Öperuna I New York, og
var eina þýzka söngkonan
sem söng „Traviata” við
Mailander Scala. Og eftir aö
hafa ferðazt 40.000 km þvert
yfir Bandarikin og haldið
ljóöasöngshljómleika, sagöi
einn gagnrýnandinn: Hún er
— sem kona og söngkona —
einfaldlega alfullkomin. Arið
1972 gag hún út endurminn-
ingar sinar og nefndi bókina:
„Lög lifs mins”. Fyrir utan
það að vera afburöa túlkandi
Mozarts- og Richars Strauss-
laga er hún einnig þekkt sem
málari. Hún sýndi olimál-
verk á alþjóðasýningu I
Frankfurt am Main.
AnnelieseRotheriberger, hin
heimsfræga óperu-prima-
donna, sem nú er 50 ára,
söng nýlega i Grosvenor
House I London, „Exultate,
jubilate” kantötu eftir Moz-
art. Stjórnandi hljómleik-
anna var Edward Heath
fyrrv. forsætisráðherra
Bretlands, en hann hafði
boðið söngkonunni til hljóm-
leikanna. Heath stundar
hljómlist i hjáverkum. Anne-
liese Rothenberger hefur
sungið viða um heim s.s. i
Caracas, Buenos Aires, Zu-
rich, Monte Carlo.ogReykja-
vik (Listahátið). Hún starf-
aði i mörg ár við Metropoli-
I timans
© Bull's
Já, það er
einmitt það
sem ég vil!
© Bui.l's
NEI! ?
Ómögulegt!
ráðið niður-
iögum þeirra í
bardaga!
unum
r
/a 409?9.1 /Þaðer von.V betta er~V ~
Þúertkominn^fptí ( TB90! Hvell
aftur! Við Wm ,\Ný von! A Geiri! /\^/^//
vorum hætt að táalSs*.-^
' Hann bjargaði ^Hann L i.
mér frá vélmönn- aö segja getaö
vona
/ Þvi sendir þú ekki herskip
og rekur þá inn fyrir 50
l mílurnar?!
Dr. Lamanda Luaga, forseti Bengalla
Þess ir náungar hafa stoiið
•frá okkur og myrt verði!
> Nú sitja þeir aö áforma -
fleiri rán.
Viltuhiálpa okkur?
Þú vut aö ég fari V^.
um borð I skipiö og - J
finni sönnunargögn J|||
'•fyrir því að þeir eru
^giæpamennirnir’’ >
ölöglegtog þarfyrir
utan eigum viö ekki
y herskip! g