Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.03.1977, Blaðsíða 18
18 Mi&vikudagur 9. marz 1977 * 0090» o Litla barniö i vöggunni hreyfir i sifellu handleggi og fætur fram og aftur, upp og niö- ur. t fyrstu eru hreyfingarnar fálmkenndar og óöruggar, en þó eru þær góð þjálfun fyrir smávaxna vöðvana. Siðar verða hreyfingarnar markvissari, barniö fer að rannsaka sinn eig- in likama t.d. með þvi að stinga fingrum og tám upp i munninn og sjúga. Það margendurtek- ur þessar rannsóknir og þær verða einskonar leikur. Um svipað leyti fer það einnig að geta gripið utan um og haldið á leikföngum. Smám saraan vex barnið og þroskast, fæturnir fara að bera barniö — og allan tlmann gegna augun og eyrun mikilvægu hlutverki. Leikirnir og leiktæknin veröur flóknari, barnið lærir af reynslunni og teygir sig æ lengra I athugunum og athöfn- um sinum. Þegar barnið sjálft er oröiö fært um að ná sér I hluti og þreifa á þeim, kremja þá, sleppa, kasta, fikta og benda, vaknar rannsóknar- og leik- þráin fyrir alvöru. Leikurinn er lif barnsins. Barnið leikur sér vegna þess að það hefur þörf fyrir þab bæbi til þess að þjálfa gróf- og fin-hreyfingar, til aö þroskast tilfinningalega, félagslega og greindarfarslega. Leikurinn eykur hugtakaskilning barnsins og hreyfingar við leikinn þjálfa vöðva þess og samæfir þá, þannig að barniö nær smám saman valdi yfir hreyfingum sinum. Mikilvægt er, aö barnið þjálfi færni slna við ábstæbur, sem það skapar sjálft. Endurtekningin er mjög mikilvæg fyrir barniö. Dr. Slmon Jóh. Agústsson segir I bók sinni Leikir og leikföng. „Klaufaskapur, fákunnátta og misheppnun.sem hafa myndu hættulegar afleiöingar I þjóð- félagsllfinu, hafa engin sllk eftirköst I leikjunum. Þar fær Leikþörf og barnið tækifæri til þess að æfa sigog geratilraunirleiörétta sig og afla sér nytsamlegrar llfs- reynslu á mörgum sviðum, án þess að þessi reynsla verði þvi of dýrkeypt. Leikirnir hafa aðallega uppeldisgildi vegna þess, að þeir æfa ýmsa hæfi- leika: Þeir hafa aöallega æfingargildi. Aðalatriði leikj- anna er ekki árangurinn eða þroski verkið, heldur sú æfing og færni, sem þeir veita.” Litum á litla barnið sem reynir að stinga kubbi niöur um gat af sömu stærð. Það snýr kubbinum og ýtir á eftir honum, snýr honum aftur, þar til þvi tekst að koma honum rétt i gegn. En það lætur ekki við svo búið standa. Það hafði gaman af, og þess vegna endurtekur það leikinn, enn og aftur. Þegar hingað er komið þarf llkast til ekki að nota sterk orð um það, hvert gildi leikfangið hefur. 1 stuttu máli: Það er til þess ætlað að mæta athafna- og rannsóknarþrá barnsins. Þáb er eins konar hjálpargagn I ómeð- vitaðri eftirsókn barnsins eftir þroska og þjálfun. Og ekki aðeins hjálpargagn, heldur snar þáttur I heimi barnsins. Þess vegna er að sjálfsögðu mikil- vægt, að leikföng barnsins séu valin af kostgæfni en ekki af handahófi. Höfum hugfast: Leikur er já- kvæöaöferö viö nám. Barnið lærir með leiknum að þekkja sjálft sig, umheiminn, bæði menn, hluti og aöstæður úr daglega llfinu. Barnið er óþreyt andi við aö setja á sviö atvik og atburði11 leik sinum Og hver leikur er reynsla og ávinningur fyrir barniö. Leikur- inn gefur barninu tækifæri til að nota andlega hæfileika sina við að endurskoöa og skilja sjálft sig. Mikilvægt er, að barniö hafi gott svigrúm til að athafna sig I leik góða möguleika á frjálsum leik, þvl aö hann skapar barninu tilfinningafullnægju, gefur tak- markalausa möguleika til mál- þjálfunar útrás og hugsanir og Imyndanir, og hann er hreinlega mjög mikilvægur þáttur i þvi að mynda persónuleika barnsins. Það er þvi mikil alvara sem fylgir leik barna, og markmið þeirra i leik er oft engu minna virði en I störfum fullorðinn. Stuölum aö heilbrigöum og óþvinguöum leik barna okkar. ( Verzlun Þjónusta ) m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 0/s £ _ V. V. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVORURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa/ Azulene-cream/ Cream Bath (furu- nálabað«f- shampoo). phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu snyrtivöruverzlunum. -/s JMBOÐIÐ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J í SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði II JTi wS**' kal *££*br0ðk Komið eða hringið r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ, t/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a X/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/& Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma á 'i eftir yðar óskum. 'i ^ \ \ sima 10-340 KOKKg/HÚSIÐ^ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 t r/Æ/J^JJJttt^ÆÆ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J y/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f í / ! s í BBBIT8BBEI5II-HERRUR /-.eVidora Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj óstkröfu Þórarinn nd. Kristinsson Klapparstig 8 Sími 2-86-16 Heima: 7-20-87 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, borun og sprengingar. Fleygun, múr- brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38 71 ^r/-*/*/*/-*''Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/l |T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j^ \ \ Blómaskreytingar 5^M ?!PUlagnÍngámeÍStarÍ 2 .* »|| 1 I .r f «111Símar 4'40‘94 & 2'67-48 ý $ vio oll tækifæri ^ Nýlagnir — Breytingar \ Blómaskáli 4 Viðgerðir 2 L í ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/J MICHELSEN Hveragerði - Simi 99-4225 ^T/Æ/Æs t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Æ/J Vandlátir bláCk v ve,/t, jack '>V\ \V Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.