Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 1
Aðeins 3.000 tonn — Sjá bak 'ængirf "Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduóc Búðardatur I Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur ; Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Slmar: ' 1 2-60-60 OQ 2-60-66 SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 flar veita á mörgum — AUtaf er blessuö fslenzka ullin notaleg. Ég vona, aö Rússunum mlnum veröi hlýtt um hálsinn, þó hann sé vist kaldur hjá þeim stundum. Öryggis- og heilbrigðis- eftirlit dragbítar HV-Reykjavik. — Þaö er þvi miður ekki annað hægt að segja en að öryggiseftirlit og heilbrigðiseftirlit ríkisins reynast oft dragbltar, þar sem þessar stofnanir ættu aö öllu réttu að ganga fram fyr- ir skjöldu og hafa forystu um hlutina. Að minni hyggju er enda ekki von til þess að þessar stofnanir verði starfa sinum vaxnar fyrr en verka- lýðshreyfingin hefur fengið aöild aö stjórn þeirra, sagði Sigurður T. Sigurðsson, trúnaðarmaður verka- mannafélagsins Hlifar i ker- skálum álversins i Straums- vik, á blaðamannafundi 1 gær. Fund þennan hæeldu þau launþegafélög sem aðild eiga aö samningum við ÍSAL. JH-Reykjavik. — Margt fólk, sem ekki getur gengiö aö störfum á almennum vinnu- markaöi sökum aldurs eöa heilsubrests, hefur nú fengiö hentuga og þægilega igripa- vinnu, þar sem þaö getur sjálft ráöiö vinnutima sinum. Aldurhnignar konur á Hrafn- istu og bagaö fólk hjá Sjálfs- björg og öryrkjabandalaginu, og raunar ýmsir fleiri, hafa fengiö ákvæöisvinnu viö aö ganga frá endum á tug- þúsundum ullartrefla, sem prjónaöir eru handa Sovét- mönnum suöur i Kópavogi. — Þetta hefur komið sér af- ar vel hjá okkur, sagði Jó- hanna Sigmarsdóttir, for- stööukona dvalarheimilisins aö Hrafnistu. Þetta byrjaði hjá okkur 18. janúar, og föndurkennarinn, Ólöf örnólfsdóttir, hefur haft um- sjón með verkinu. Hér var hörgull á vinnu handa konun- um. Karlmennirnir hafa frek- ar getað sinnt störfum á veiöarfæraverkstæði okkar, þar er unnið að netagerð og uppsetningu á linum. Viö höf- um að visu föndurkennslu, og sumar kvennanna hafa líka hnýtt öngultauma, og svo er auðvitað þessi venjulega handavinna. Hún er þeim galla háð, að erfitt er aö koma munum af þvi tagi I verð, ógerlegt að fá fyrir þá nema brot af eðlilegu timavinnu- kaupi. Treflaverksmiðjan I Kópa- vogi tók til starfa nú i janúar- mánuði, og það er Alafoss, sem rekur hana. Til hennar voru keyptarnotaðar vélar frá Englandi, þýzkar að uppruna, og gerðar upp. Forstöðumað- ur treflaverksmiðjunnar er Guðni Runólfsson, þraut- reyndur starfsmaður hjá Ala- fossi. Treflarnir eru af f jórum Stærsta flutningarskip landsins, Hvalvík gébé Reykjavik — Stærsta flutningaskip ís- lendinga, Hvalvik, sem veriö hefur I eigu Skipafé- lagsins Vikna hf. I tæp tvö ár, kom i fyrsta skipti til landsins I gær. — Skipið, sem er keypt frá Noregi, hefur eingöngu verið i siglingum erlendis þennan tima, — Hvalvlk er 4410 tonn „deadweight” og það er með 211 þúsund rúmfet „bale” að lestarrými og 217 þúsund rúmfet „grain” Meöfylgjandi Tima- mynd tók GE af þessu glæsilega flutningaskipi I Reykjavikurhöfn f gær. gerðum og með sex litatil- brigðum, og eru þar af þrir sauðalitir, hvitur, mórauður og grár, en þrir samkembdir. Alls vinnur upp undir f jörutiu manns i verksmiðjunni. Samið hefur verið við verzlunaryfirvöld i Sovétrikj- unum um sex hundruð þúsund trefla á þessu ári, en afköst verksmiðjunnar gætu veriö meiri, þvi að framleiðslan er um 3700 treflar á dag. Treflaefnið kemur úr vélun- um I vefjúm, þrettán, tuttugu treflar I hverri vefju, og það er fólk á Hrafnistu, Kleppi, dagvistarheimilinu i Bjarkar- ási, og á vistheimilum Sjálfs- bjargar og öryrkjabandalags- ins, sem tekur vefjurnar sund- ur og gengur frá endum á treflunum. Er öryrkjabanda- lagið mikilvirkast við þetta. Jóhanna Sigmarsdóttir, for- stöðukona að Hrafnistu, sagði, Framhald á bls. 23 Áburður um 10% MÖ-Reykjavik — Rikis- stjórnin samþykkti á fundi sinum I gærmorgun að heimila Aburöarverk- smiðjunni að hækka verð á áburði um 10% á þessu ári frá þvi verði, sem var á áburði I fyrra. Til saman- burðar má geta þess, að i fyrra hækkaði áburður um 40% og mun meira árið áð- ur. Hjálmar Finnsson, fram- kvæmdastjóri Aburðar- verksmiðjunnar sagði i samtali við Timann i gær- kvöld, að ástæöan til þess aö hækkunin þyrfti ekki að veröa meiri nú, væri m.a. sú, aö reiknað sé með þvi að þaö takist að auka af- köst verksmiðjunnar úr 38 þúsundlestum á siðasta ári i 45 þúsund lestir á þessu ári. Þá hefði hráefni einnig lækkaö á erlendum mörk- uöum og þetta tvennt á- samt öðru heföi lagzt á eitt með það að halda verðinu niðri. Verksmiöjustjórnin reynir aö gera sitt til þess aö halda veröi á áburði niðri og með þvi vill hún leggja sitt lóð á vogarskál- ina til þess að halda verö- bólgunni I skefjum, sagöi Hjálmar. Aburður er einn af störu liðunum i útgjöld- um hvers bús og þvi skiptir mjög miklu máli fyrir allt verðlag I landinu að það takist að haida áburðar- verðinu niöri. • Morðsaga —Sjá bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.