Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 11. marz 1977 19 lesendur segja Hafnarmál Vestur-Skaftfellinga Um álver og fleira Allt í einu hafa komiö I ljós ný viöhorf um hafnargerö viö Dyrahólaey. Gerist þetta I sam- bandi viö fyrirhugaöa ólverk- smiöju. Hefur mál þetta vakiö mikla umræöu á dagblööum og á fundum heima Ihéraöi. Er þaö aö vonum og ekki undarlegt, þó aö nokkurn tíma taki heima- menn aö vega og meta þetta óvænta nýja viöhorf. Ég hef allt af taliö stóriöju fráleita lausn á hafnargerö viö Dyrhólasy. Rök mln i þviefnieru enn þau sömu og lesa má I ritinu Dyrhólaey, sem gefiö var út 1971 á vegum Byggöasambands Vestur-Skaft- fellinga. Eigi aö siöur vil ég ekki vanmeta þá vakningu um hafnargeröina og nauösyn hennar, þó aö á öörum forsend- um sé reist. ótviræöur skilningur fram- ámanna i héraöinu á nauösyn hafnar veröur augljós. Alveriö tengist þarna möguleika, sem beöiö er eftir meö óþreyju og horfir til auönar og uppgjafar veröi ekki skjótlega bót á ráöin. Og viöurkenna hlýt ég, aö nokk- uö hafa þeir til sins máls. Full- komin hafnargerö, sem álveriö tryggir, er auövitaö mjög fyrir- byggjandium slysahættu, þó aö ekkert sé einhlitt I þvi efni. Þá má hiklaust gera ráö fyrir þvi, aö skilningsleysi stjórnvalda á nauösyn hafnar viö Dyrhólaey á þátt I aö gengiö er á vit óæski- legri úrræöa en þessir menn ella mundu kjósa. önnur héruö allt um kring á landinu fá hafnar- bætur og hvaö eina annaö til aö halda I horfi atvinnulifi og upp- byggingu. Þaö hefur ekki vant- aö aö sagt sé: Höfn á aö koma og þetta er i athugun. Þannig hljóöar þetta ár eftir ár án þess aö nokkuö gerist annaö en undandráttur og góö orö. En Skaftfellingum er ekki þaö gefiö frekar en öörum mönnum aö lifa bara á góöum oröum og si- felldum undandrætti á efndum. — Loks sjá nokkrir menn, sjö- menningar svo nefndir, aö vio svo búiö má ekki una. Kem ég aö þvi siöar. Viö sem erum fyrirfram brynjaöir gegn stóriju skyldum ekki gleyma þvi, aö kynning máls er ekki sama og fram- kvæmd. Okkar málstaöur hefur engan skaöa hlotiö þó aö önnur sjónarmiö hafi komiö i ljós. Þá er þaö ávinningur eigi litill aö tengsl hafa myndazt viö Eyfell- inga um samstööu hafnar viö Dyrhólaey. Fiskihöfn og fiskiöjuver er þaösem koma skal viö Dyrhóla- ey. Alver styöur siöur en svo al- menna búsetu og búskap I hér- aöinu. Þar er fastráöiö fólk og störfum þar háö og bundiö. Gæti meira aö segja fremur leitt til þess aö draga til sln fólk úr sveitunum. Sllks eru dæmi I Noregi ásamt ööru verra, eyöingar á gróöri og mann- dauöa. Vera má aö gróöureyö- ingin sé nokkuö fyrirbyggjandi I seinni tiö en heilsutjón þeirra sem vinna I kerskálunum enn til staöar. Er þaö viti nóg til aö varast. Vinna i sambandi viö sjávar- áfla samrýnist ágætlega sveita- búskap. Vertiöin er á þeim tima, þegar sveitamenn geta komizt frá öörum verkum en þeim, sem varöa gegningar. Veröa þá oft gripnir upp miklir peningar á skömmum tima án þess aö tengslin viö heimilin rofni. Bilarnir þjóta á;'sl(ömm- um tima vegalengdir, sem voru heilar dagleiðir áöur en þeir komu til sögunnar. Sjömenningarnir áöurnefndu hafa unniö merkilegt framtak er þeir hófust handa um vlsi aö hafnargerö viö Dyrhólaey. Sýsl- an veitti þeim hálfrar milljónar króna styrk, sem var rlflegt framlag á hennar mælikvaröa. A slöastliönu hausti stóöu allir þingmennjördæmisins aö þvl aö koma á fjárlög tveggja milljón króna framlagi svo aö verkinu megi halda áfram. Aöur höföu þingmennirnir kynnt sér aö- stööu og vinnubrögö sjömenn- inganna. Spáir þetta góöu um framhaldiö. Heimamenn, aldn- ir, sem fyrrum reru margar vertlöir frá Dyrhólaey, telja aö rétt sé af staö fariö. Vonandi er aö úr þessu skapist samvinna milli kunnugra heimamanna og verkfræðinga, en á þaö hefur stundum skort tilfteilla, eins og dæmin sanna. Hafnarmálastjóri hefur lýst þvl yfir aö skilyröi til hafnar- geröar á suðurströndinni séu bezt viö Dyrhólaey. Einnig hef- ur hann sagt, aö sandflutningur aö Eynni sé ekki vandamál. Enda liggur þaö I augum uppi, aö svo getur ekki veriö, þar sem hún er enn fyrir opnu hafi, en ekki á þurru landi eins og Hjör- leifshöföi. Ég endurtek ekki hér öli þau atriöi sem ég hef á liönum árum I dagblööunum leitt rökum aö: Nauðsyn hafnar viö Dyrhólaey. Kemur þar til fleira en nauösyn Skaftfellinga einna. Ég minni enn á tvennt: Lífhöfn vantar á suðurströndinni milli Vest- mannaeyja og Hornafjaröar. Hafls hefur aldrei boriö aö landi viö Dyrhólaey. 1 hafnarmálinu þurfa Skaft- fellingar umfram allt aö standa einhuga saman um stuöning viö framtak sjömenninganna'áDyr- hólaey og fylgja því vel eftir, aö allir þúngmenn Suöurlands- kjördæmis reki máliö til sigurs áAlþingi, þannig aö innan fárra ára komi örugg fiskihöfn viö Dyrhólaey. Þaö er óþolandi aö á Suöurlandi sitji alltaf þau héruö Ifyrirrúmi, sem bezt eru á vegi stödd um atvinnu og uppbygg- ingu. Engir alþingismenn eru ábyrgöarlausir um réttlæti og drengskap, hvar sem þeir eiga heima á landinu. Þórarinn Helgason Mig langar til aö koma á framfæri þakklæti minu til allra þeirra Semlýsthafa sigandvlga þvi I ræöu eöa riti, aö reist veröi fleiri álver hér á landi. Furðu- legt má heit aö menn sem taldir eru meö fullri greind skuli vilja róa aö þvi öllum árum aö drita niöur álverum I stórum stil viös vegar um landiö, þjóöinni allri til stórtjóns. Er sérhagsmuna- hyggjan virkilega oröin svo mikil hjá ráðamönnum þjóöar- innar, aö ekkert annaö komist þar aö? Engin heilbrigö hugsun sem 'vill raunverulega hag lands og þjóöar? Eftir þvi sem heyrzt hefur virðist álveriö i Straumsvik ekki gefa svo góöa raun aö þaö sé aökall- andi né eftirsóknarvert aö fá fleiri slik, eöa aö ástæöa sé til aö stækka þaö sem fyrir er. Hvern- ig getur íslendingur meö heil- brigöa hugsun, viljaö spilla okkar heilnæma andrúmslofti, sem svo blessunarlega hefur veriö laust viö alla mengun, með þvi aö vilja reisa ónauösyn- leg verksmiöjubákn, sem þar að aukieru stórlega heilsuspillandi að vinna i, hvaö sem öllum hreinsitækjum liöur. Þjóöin öll veröur að risa gegn svo brjálæö islegum framkvæmdum. Nú fyrir skemmstu heyröi ég lesiö upp I útvarpiö svimháar tölur, sem fóru til innflutnings á unn- um fiskafuröum. Gæti nú ekki veriö hagkvæmara aö reyna aö skapa aöstööu til aö hægt væri aö fullvinna fiskinn áöur en hann er seldur úr landi. Þaö hlýtur allavega ab vera hægt ab finna upp eitthvaö betra ráö til úrbóta en álib. Ég vona aö sem flestir hafi lesið grein Einars Eyþórssonar i dagblaöinu Tlmanum 28. jan. siöastiiöinn: Sögubrot af stóriönaöi i Noregi, skrifaö lslendingum til varnaö- ar. Mjög athyglisverð grein og umh ugsunarverö. Einnig eiga þeir þakkir skild- ar sem hafa látib I ljós áhuga sinn á bættri meðferö dýra og aukinni dýravernd, þó aö þær raddir séu alltof fáar, og vona égaö einhverjir góöirmenn sem færir eru til að fylgja þeim mál- um eftir, gefi sig fram og láti aö sér kveða. Og ekki eiga þeir sizt þakkir skiliö sem hafa látiö til sin heyra i þá átt aö fordæma óheyrilega langa skólagöngu barna og unglinga. A ég þá sér- staklega við hvert skólaár. Þaö er ekki gert fyrir börnin, þetta veröur of mikil frelsiskeröing og veldur óánægju og námsleiöa hjá alltof mörgum. Árnesingur ,,Þykjustu skrifstofur” Það er ekki rétt sem Geir Hallgrimsson sagöi I þinginu, aö fólk úti á landi væri áhuga- laust um flutning skrifstofa úti á land. Þaö er aftur á móti fram- kvæmd þess sem fólki likar ekki. Nú borgar rikiö skrifstofu- kostnaö hins opinbera I Reykja- vik, en þegar maöur gæti ætlazt til aö hluti af skrifstofubákninu væri fluttur út á land og fólki fækkaö sem þvi nemur þar, er þvi i staðinn hagaö þannig að sett er upp skrifstofa úti á landi, sem þarf þó 1 flestum tilfellum aö senda allt suöur til fullnaðar- ákvöröunar, fólki ekki fækkaö neitt fyrir sunnan, en sveitar- félögin útiá landi veröa aö gera svo vel og borga kostnaðinn viö þessar „þykjustu-skrifstofur. Meöan þessu pr svona hagaö til er ekki hægt aö búast við mikl- um áhuga. Engu er iikara en embættis- menn kerfisins hafi meö mennt- un sinni glataö allri heilbrigðri skynsemi, og taki aö auki aldrei ofan gleraugun — sem sýna ein- göngu Reykjavik! Kona af Austurlandi Förum betur með íslenzku ullina Or ullarverksmlöju á Akureyri. Nú er aö hefjast vetrarrún- ingur á sauöfé um allt land og þvi tel ég nauðsynlegt aö bænd- ur og aörir ullarframleiðendur séu áminntir um aö ganga vel. frá ullinni, sem þeir senda frá sér til ullarþvottastöðvanna i landinu. Ég er búinn aö vera viö ullarmat i 10 eöa 12 ár, og tei aö enn skorti mikið á, aö bændur almennt geri sér grein fyrir þvi, aö uilin þarf ab vera þurr og vel meö farin. Aö vísu eru allmarg- irbændur, sem sýna þessu máli fullan skilning og ganga vel frá sinni ull. Aö minu áliti er það fyrst og fremst vetrarrúna ullin sem þarf aö vanda til, þannig aö hún klessist ekki saman I haröa kekki, sem illmögulegt er aö greiöa I sundur. Eftir þeirri reynslu sem ég hef af þessu, þarf aö vefja reifiö saman þannig aö togiö snúi inn en ekki út eins og margir gera. A þann hátt klessist ullin minna saman og ekki má troöa reifunum volg- um 1 pokana. Þá' eru skitakleprarnir i ull- inni hjá þeim bændum sem ekki hafa grindur i sinum fjárhúsum, með öllu óþolandi og verður sennilega sifellt vandamál. En þetta veröur ekki leyst nema meö þvi aö setja grindur I fjúr- húsin. Þaö hefur aftur á móti mikinn kostnaö 1 för meö sér og tel ég aö þar veröi Stofnlána- deild landbúnaöarins aö koma til og lána fjármagn til þeirra bænda sem ekki geta leyst þetta verkefni af eigin rammleik. Þó aö ullin sé ekki stór þáttur i framleiðslu bóndans, ber aö taka meira tiilit til hennar en gert hefur veriö hingaö til, meö- al annars vegna þess hve ull og þó sérstakl. ullariönaður er aö veröa snar þáttur I útflutn- ingi og gjaldeyrisöflun þjóöar- innar, svo ekki sé minnzt á þá miklu atvinnu sem ullin skapar i landinu. En þar á ég viö þann mikla iðnaö, sem framleiöir úr islenzkri ull, og reyndar gærum llka. En til þess aö svo megi veröa og þessi uppbygging ull- ariðnaöarins haldi áfram I land- inu, þarf aö stórauka og bæta ullina og eins hitt sem ekki er siður áriöandi aö öll ull skili sér af fénu á réttum tima, en sé ekki látin vera á þvi allt sumariö og fram á vetur. Þessum málum öllum heföi þurft aö gera miklu betri skil en þaö veröur vonandi gert af öör- um, sem fjalla um þessi mál. Kristján Sævaldsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.