Tíminn - 11.03.1977, Side 24

Tíminn - 11.03.1977, Side 24
 ! Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma néfyrirhöfntil að veita yður sem bezta þjónustu. HREVFILL Föstudagur 11. marz 1977 SÖIumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimaslmi 4-34-70 lögfraeðingur. Sfmi 3-55-22 G-ÐI fyrirgóóan mat _ $ KJÖTIÐNAÐAftSTÖÐ SAMBANDSINS Ekki enn búið að frysta nema 3000 tonn af loðnu og sama sagan ytra Sendinefnd af Árborgarsvædinu í liðsbón: gébé Reykjavlk — Loönufrysting hefur ekki gengiö eins vel og menn höföu gert sér vonir um. Loönan er þegar aö veröa svo mikiö hrygnd, aö álita má aö aö- eins sé hœgt aö frysta úr austan- göngunum örfáa daga f viöbót, jafnvel aöeins næstu 2-3 daga. Nokkrar vonir eru bundnar viö loönugöngur fyrir vestan land, en sökum óveöurs aö undanförnu, er ekkert enn vitaö um þær göngur, né heldur I hvernig ástandi sá loöna er. A tveim siöustu loönu- vertiöum, hefur veiözt ágætis hrygningarloöna tii frystingar úr vesturgöngum og I fyrra, veiddist mjög vel dagana 17.-19. marz. Ekki er þvi útilokaö aö enn séu góöir dagar eftir fyrir frystingar- loönu, en þó er greinilegt nú þeg- ar, aö frystingin veröur mun minni en vonazt haföi veriö eftir. Samkvæmt þeim tölum sem Tlminn aflaöi á miövikudag, mun vera búiö aö frysta alls rétt rúm- lega þrjú þúsund tonn. A vegum Sölumiöstöövar hraöfrystihús- anna sem er stærsti aöilinn, er búiö aö frysta rétt rúm 2000 tonn, aö sögn Eyjólfs ísfelds Eyjólfs- sonar, framkvæmdarstjóra. A vegum sjávarafuröardeildar SIS mun hafa veriö fryst um 600 tonn, aö sögn Arna Benediktssonar, framkvæmdastjóra Kirkjusands hf., og aö sögn Bjarna V. Magnús- sonar, hjá Isl. umboössölunni, hefur veriö fryst I kringum 500 tonn á þeirra vegum. Erfiöleikarnir viö loönu- frystinguna I ár, stafa fyrst og fremst af hinum ströngu kröfum, sem kaupendurnir, Japanir, hafa gert, þ.e. aö hafa ekki fleiri en 50 stk I kg. Aö sögn Árna Benedikts- sonar, munu Japanir, s.l. fimmtudag, þó hafa hækkaö þetta magn upp I 55 stk. I kg. a.m.k. hvaö snertir framleiöslu Sam- bandsins. Mikiö er þvl undir vesturgöng- unni komiö, en loönan, sem fryst var á slöustu vertlö, veiddist aö langmestu leyti úr loönugöngum fyrir vestan. Áskorendaeinvigið: Enn eitt iafnteflið Meöfylgjandi Tfmamynd tók Róbert viö Orfirisey nýlega, þegar veriö var aö landa loönu úr Helgu II. Þarna eru starfsmenn viö loönuskiljuna, þ.e. þar sem hrognin eru skilin frá loönunni. A.E.-Reykjavlk. Boris Spassky og Vlastimil Hort geröu jafntefli I 6. einvigisskák sinni á Hótel Loftleiöum i gærkvöldi, i skák sem lofaöi góöu I byrjun, en dofnaöi þegar á leiö. Greinilegt var, aö Hort ætlaöi sér stóra hluti i þessari skák. Snemma fékk hann betri stööu, vann peö af Spassky en neyddist slöan i allsherjaruppskipti. Eftir þaö varstaöandauttjafntefli, þvi aö upp kom biskupaendatafl og sömdu stórmeistararnir um jafntefli i 44. leik. Staöan er nú þannig aö Spassky hef 3 1/2 vinning, en Hort 2 1/2, eftir aö Spassky hefur unniö eina skák, þá þriöju, en fimm skákir hafa endaö meö jafntefli. I fyrradag voru tefldar tvær skákir i hinum einvigjunum. Mecking og Polugajevsky geröu jafntefli I stuttri skák. Mecking þrálék og þegar komiö var fram 1 25. leik, haföi sama staöan komiö upp þrisvar sinnum I röö. Fyrir skákina haföi hann leitaö aö besta hægindastól sem fyrir-, fannst i húsinu. Og þegar and- stæöingur hans hugsaöi leiki sina, dottaöi hann örlltiö á meö- an. Er greinilegt, aö Mecking reynir nú eftir fremsta megni aö slappa af þvi hann er ennþá svefnvana. Eblugajevsky hefur nú 2 1/2 vinning, en Mecking 1 1/2. Einnig tefldu þeir Petrosjan og Kortsnoj sina 4. skák. Hún var fremurstutt, aöeins 22 leikir og eins og allar fyrri skákir i þessu einvigi þeirra endaöi hún meö jafntefli. Hvorum sig hefur nú 2 vinninga. 5. skák þeirra Larsens og Por- tisch sem fór i biö um daginn, var tefld áfram i fyrradag. Hún fór aftur i biö eftir 74 leiki. Framhaldiö veröur teflt á morgun, en 6. skákin veröur tefld i dag. Vegna plássleysis i blaöinu er ekki unnt aö birta skákirnar i dag en þær veröa birtar fljót- lega. Brú á Ölfusárósa — slit- lag á Eyrarbakkaveg Brú yfir öifusárósa er nú tal- in kosta tóif hundruð milljónir króna meö vegum, sem henni veröa aö fylgja á bába bóga, og siitlagi á veginn frá Selfossi til Eyrarbakka, sagöi óskar Magnússon, oddviti á Eyrar- bakka, i viötali viö Timann. Og kostnaöurinn æöir upp meö hverju misseri sem liöur. Hópur manna, sem berst fyrir þvl, aö ráöizt veröi sem fyrst I þessa brúargerö, sat á þriöju- daginn fund meö fjárveitinga- nefnd alþingis og lagöi aö henni aö leggja sitt lób á vogarskál- amar, svoaö sem fyrst yröi haf izthanda um þessa miklu sam- göngubót, sem nú er oröin enn brýnni en ella sökum hins nýja togara, er þorpin þrjú austan Olfusár hafa fengiö. — Okkur var vinsamlega tekiö, sagöi Óskar enn fremur, en viö vitum ekki, hvernig þessu reiöir af. Þaö er vlst ekki venja þing- manna aö láta uppi afstööu á slikum viöræöufundum I fjár- veitinganefnd. En I stuttu máli sagt: Qkkur fannst rikja skiln- ingur á þessu nauösynjamáli byggöarlaganna i' neöan veröri Arnessýslu. Um Eyrarbakkaveginn sagöi Óskar, aö hann þyldi ekki lengur þá umferö, sem á honum mæddi eins og hann væri úr garöi geröur. Um hann fara um 720 bilar á dag þann tima árs, er umferðin væri mest, en sveiflan á milli árstlöa væri lltil, svo aö meöaltaliö áriö um kring myndi vera hátt á sjötta hundr- aöi. — I fyrra var varið tiu til tólf milljónum króna til viöhalds á þessum spotta, sem ekki er nema tiu kilómetrar eöa liðlega það, en sennilega veröur allt komiö i sama horf aftur á kom- andi sumri. Malarofaniburöur stenzt ekki oröiö stundinni lengur á þessum vegi meö þeirri umferð, sem þar er. n « • i i z1' r% Enn eitt íbúðar húsið sprakk — Veiztu, hvaö álkrónan er kölluð, þessi létta? — Nei, þaö hef ég ekki heyrt. — Nordalur. gébé Reykjavik — Klukkan 11:40 I gærmorgun varö mikil sprenging I nýlegu einlyftu ibúöarhúsi aö Klébergi 4 I Þorlákshöfn. Húsiö skemmdist mikiö, en enginn slasaöist, þar sem ibúar hússins voru allir fjarverandi þegar sprengingin varö. Taliö er aö litill hitakútur hafi sprungiö meö fyrr- greindum afleiöingum. Orsök sprengingarinnar hefur ekki veriö fullkönnuö, en talið er að einhver bilun I rafmagnshitun hússins og I hitakútnum hafi átt sér staö. Mestar skemmdir uröu i eldhúsi og þykkur inniveggur, sem var á milli eldhúss og þvotta- húss, sprakk, féllog varö aö dufti, aö sögn fréttaritara Tlmans i Þorlákshöfn, BenediktsThoraren- sens. Þá fuku rúöur úr gluggum út á hlaö I þúsund molum, en aör- ar skemmdir voru ekki full- kannaöar i gærkvöldi. Þaö er ab veröa óhugnanlega algengt, ab sprengingar veröi i rafmagnshituöum húsum. '7(0

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.