Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 11. marz 1977 21 Mackay til WallsaU Dave Mackay, fyrrum fram- kvæmdastjöri Derby hefur veriö ráBinn framkvæmda- stjóri Wallsall, sem leikur i 2. deild. Mackay er byrjaBur hjá Walsail og meb honum verBur Les Anderson, sem var abstoBarmaBur hans hjá Derby. ForráBamenn Walls- all binda miklar vonir viB Mackay, sem hefur gifurlega reynslu aB baki — hann lék t.d. i Tottenham-liBinu sem vann bæfii deildarkeppnina og bikarinn 1961. Baráttan um meistaratitilinn í handknattleik hefst að nýju: Francisci Marinho 209 þús. áhorfendur voru saman komnir á hinum heimsfræga leikvangi i Rió á miBvikudaginn þar sem þeir sáu Brasiliumenn vinna Kólombiu meB yfirburBum (6:0) i undankeppni HM. Brasiliumenn léku mjög vel, en enginn þó betur en hinn frá- bæri ljóshærBi BrasiliumaBur Francisco Marinho, sem er 23 ára gamall. Marinho, sem stórliB i Evrópu hafa veriB á höttunum eftir ab undanförnu, skoraBi 2 mörk. ABrir, sem skorubu, voru Roberto 2, Zigo 1 og Riverlino 1. ÞaB var mikil giebi i Rió eftir ieikinn og dönsuBu menn um göturnar — fagnaBarlætin voru mikil og þeim var iikt vib hina árlegu kjötkveBjuhátiB i Rió. Páll Hvernig tekst Valsmönnum upp án Olafs Benediktssonar? með Víkings-liðinu þegar síðari hluti 1. deildar- keppninnar í handknattleik hefst í Hafnarfirði á morgun. Vikingar leika þá gegn Hauk- um sem hafa endurheimt Elias Jónsson. ÞaB er ekki aö efa a& Páll mun styrkja Vlkings-liBiö mikiö, þaö hefur hann sýnt aö undanförnu en hann hefur átt mjög gó&a leiki meö Vlkingsliöinu i hraökeppnismóti IR og afmælis- móti H.K.R.R. Haukar munu aö öllum likind- um leika án Haröar Sigmarsson- ar, sem meiddist i leik gegn Vals- mönnum i afmælismóti H.K.R.R. en þá losnu&u fjórar framtennur I honum. Er þaö mikil blóötaka fyrir Hauka, þvi aö Höröur hefur veriö þeirra mesti markaskorari undanfarin ár. FH-ingar mæta IR-ingum i hin- um leiknum I Hafnarfiröi á morg- un, og má örugglega búast viö kröppum dansi, þégar þeir mæt- ast eins og alltaf — en IR-ingar hafa gert FH-ingum margar skráveifurnar undanfarin ár. Valsmenn sem hafa oröiö fyrir mikilli blóötöku — misst Ólaf Benediktsson landsliösmarkvörö til Sviþjóöar, mæta Gróttu i Laugardalshöllinni á sunnudag- inn. Það veröur fróölegt aö sjá PALL BJöRGVINSSON... leikur meb VikingsliBinu gegn Haukum á morgun. Valsliöiö án Ólafs, en hann hefur veriö ein styrkasta stoð liösins undanfarin ár, enda markvarzla hans alkunn. Framarar og Þróttarar mætast i hinum leiknum i deildinni á sunnudaginn. Mikil gleöi í Ríó — þar sem Brasilíumenn unnu stórsigur í HM • i Mörg stórmót eru framundan — hjá frjálsíþróttamönnum okkar í sumar. Evrópubikarkeppnin verður háð í Kaupmannahöfn — Það eru mörg verkef ni sem bíða okkar, sagði örr Eiðsson formaður FRÍ er nú er fjóst að f rjálsíþrótta- menn okkar verða á ferð og f lugi í sumar — keppa i Danmörku, Sovétríkjun- um, Finnlandi, Tékkasló- vakíu, Sviþjóð og Wales. örn sagöi, aö fyrsta keppnin á erlendum vettvangi færi aö visu fram nú um helgina, en þá keppir Hreinn Halldórsson á Evrópu- meistaramótinu I frjálsum iþrótt- um innanhúss á Spáni. — Ég hef mikla trú á, aö Hreinn geri goöa hluti þar, sagöi órn. Evrópubikarkeppni landsliöa, — karla og kvenna veröur stærsta verkefni frjálsiþróttamanna okk- ar. Keppnin fer fram i Kaup- mannahöfn dagana 25. og 26. júni. Þá veröur Evrópukeppnin i fjöl- þrautum — tugþraut karla og fimmtaþraut kvenna i sumar og veröa Norðmenn og Danir mót- herjar okkar i Evrópuriðlinum, sem viö keppum i. Evrópu- meistaramót unglinga veröur einnig háö i sumar i Sovétrikjun- um (I ágúst) og ef aö likum lætur fara 2-3 keppendur þangaö. Landsliöiö mun halda til Finn- lands til aö taka þátt i hinni ár- legu Kalott-keppni. Keppnin veröur i Finnlandi i júli. Sovétmenn hafa boöiö fjórum- tslendingum til keppni i móti sem fer fram i Socchi i mai. og I byrj- un júni taka einnig fjórir frjúlsi- þróttamenn þátt i keppni i Tékkó- slóvakiu. Heimsmeistaramót öldunga fer fram i Sviþjóö I ágúst og veröur Valbjörn Þorláksson væntanlega meöal keppenda þar. Þetta mót er fyrir 40 ára og eldri. Þá veröur landskeppni i tug- þraut milli Islendinga Frakka og Breta i september og fer sú keppni fram i Wales. Kastararnir okkar veröa i sviösljósinu hér i Reykjavik I sumar en þeir heyja landskeppni viö Dani i kastgreinum i júni. Nú, þá veröa f jölmörg mót hér á dag- skrá. Eins og sést á þessu, veröur mikiö aö gera hjá okkar beztu fr jálsiþróttamönnum. Stórsigur hjá Dankersen Dankersen-liöiö heldur sigurgöngu sinni áfram f v-þýzku „Bundes- ligunni”. Dankersen vann Bremen á miBvikudagskvöidiö — mefi miklum markamun (21:14) og léku Axel Axelsson, Ólafur H. Jónsson og félagar þeirra sér aö Bremen eins og köttur afi mús. Axel og ólafur skorubu hvor 2 mörk. Nú þegar abeins 2 umferBir eru eftir I norbur-deiidinni, hefur Dankersen örugga forystu — og ekkert getur komib I veg fyrir, aö libiö taki efsta sætib I deildlnnl. Páll Björgvinsson fyrr- um fyrir liði Víkings og landsliðsins leikur að nýju STAÐAN Staban' er nú þessi i 1. deildar- keppninni I handknattleik þegar keppnin hefst á nýjan leik um helgina: Valur.............6 5 0 1 138-107 10 Haukar............6 4 1 1 120-109 9 Vikingur..........6 4 0 2 145-130 8 IR............... 6 3 2 1 123-123 8 FH............... 6 3 0 3 143-136 6 Fram .............6 1 1 4 115-130 3 Þróttur...........6 0 3 3 106-128 3 Grótta............6 0 1 5 118-146 1 Markahæstu menn: Hör&ur Sigmarss Hauk......48/17 Geir Hallsteinsson, FH....43/10 Þorbj. Gu&mundss. Val.....39/7 Jón Karlsson, Val .......,39/16 ViBar Simonarson, FH......35/12 Ólafur Einarss. Viking....32/8 Þorbj. ABalsteinss. Vik...29 Þór Ottesen, Gróttu ......29 Konráö Jónsson, Þrótti....29/3 leikur aftur m Vikine*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.