Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 11. marz 1977 9 Útgáfa fiskikorta með Loran-C staðarlinum Allsherjarnefnd neBri deild- ar hefur mælt meö samþykkt tillögu til þingsályktunar um útgáfu fiskikorta. I tillög- unni er skorað á rikisstjórnina aö hlutast til um, aö nú þegar veröi hafinn undirbúningur aö útgáfu sérstakra fiskikorta meö Loran-C staöarllnum og öðrum þeim upplýsingum, sem aö gagni mega koma við fiskveiöar. Viö undirbúning fjárlaga fyrir næsta ár veröi tekiö tillit til þess kostnaöar, sem útgáfa slikra korta hefur 1 för meö sér. I greinargerö meö tillögunni segir m.a., aö á siöustu árum hafi oröiö mjög mikil aukning I notkun radió-staösetningar- tækja um borö i islenzkum fiskiskipum. Radióstaösetningartæki þau, sem hér er átt viö, eru sjálfvirk Loran-C viötæki, sem nú fást á almennum markaöi. Fyrir forgöngu bandariska landvarnaráðuneytisins var hafizt handa um uppbyggingu Loran-C staósetningarkej-fis- ins á siöasta áratug, og er gert ráö fyrir aö alls veröi 12 staö- setningarkeöjur i notkun 1980. Loran-C viötækin, sem nú eru I notkun, eru sjálfvirk og taka stööugt viö merkjum frá fleiri sendistöövum samtimis, sýna jafnframt tvo mismun- andi aflestra eöa staöarlinur, svo aö staöur skipsins er ákveöinn meö mikilli ná- kvæmni á nokkurra sekúndna fresti. Til þess aö ákveöa staö skipsins á sjókortieru gefin út sérstök Loran staöarlinukort. 1 þessi kort eru staöarlinur teiknaðar meö hæfilegu milli- bili, svo að auövelt sé aö setja út staö skipsins meö þvi að deila bilinu milli linanna eftir þvi hver aflestur viðtækisins er hverju sinni. Útgafa slikra korta til notkunar við almenn- Arlega er um 10 þúsund lestum af lifur hent f sjóinn segir fiutn- ingsmaöur I greinargerö meö tillögunnl og leggur tll aö könnun veröigeröá þvihvernig nýta megiþetta verömæti. Könnun gerð á fullnýtingu lifrar og hrogna — milljónaverðmætum fleygt i sjóinn árlega Atvinnumálanefnd sameinaös Alþingis hefur mælt meö þvi aö samþykkt veröi tillaga til þings- ályktunar um nýtingu á lifur og hrognum meö þeirri breytingu aö tillögugreinin oröist svo: Alþingi ályktar aö skora á rik- isstjórnina aö hún hlutist til um, aö gerö veröi hiö fyrsta könnun á þvi hvernig koma megi viö fullnýtingu lifrar og hrogna úr fiskafla landsmanna. 1 umræöum um tillöguna sagöi sjávarútvegsráöherra aö þaö væri til skammar fyrir okk- ur hve illa viö nýttum lifrina og þyrfti aö gera verulegt átak til þess aö auka nýtingu hennar. Sverrir Hermannsson taldi aö ástæöan fyrir þvi hve sjómenn hirtulitiðum lifrina, væri fyrst og fremst hve verðið á henni væri lágt. Flutningsmaöur tillögunnar, Siguriaug Bjarnadóttir, sagöi aö ekki mætti viögangast lengur sú óhæfa aö kasta lifrinni, og vitnaöi hún til fréttar I Timan- um um stórkostlega möguleika á nýtingu á þessu verömæti. 1 greinargerö meö tillögunni segir, að samkvæmt trúveröug- um upplýsingum sé heildar- magn lifrar úr árlegum fiskafla Islendinga, þ.e. þorski, ufsa og ýsu 14-15 þúsund tonn. Af þvi magni er um 10 þúsund tonnum fleygt I sjóinn. Sé gert ráö fyrir aö 25 kr. fáist fyrir hvert kg lifr- ar en veröiö mun þó i mörgum tilvikum vera hærra, þá sé þarna fleygt 1 sjóinn verömæt- um sem nema 250 millj. kr. ár- lega. M.Ó. Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Ráðherra geti veitt slátur- húsum undanþágu til 1979 ar siglingar hefur haldizt nokkurn veginn i hendur viö uppbyggingu staðsetningar- kerfisins og miöaö viö ná- kvæmni þess til staöar- ákvöröunar. Sjómælingar Is- lands haf gefiö útþrjú slik kort yfir hafsvæöiö viö Island og milli Islands og Jan Mayen. alþingi Aðveitustöð við Varmahlið tekin i notk- un i okt. 1978 1 svari Gunnars Thoroddsen viö fyrirspurn frá Ragnari Arnalds kom fram, aö i fjár- lögum fyrir áriö 1977 er gert ráö fyrir 14 milljónum króna til efnispöntunar vegna aö- veitustöövar I Noröurlinu viö Varmahliö i Skagafiröi, en aö aöveitustööin veröi reist sumariö 1978 og tekin i notkun i október 1978, og tengist þá Noröurlina orkuveitukerfi Skagafjaröar. Heildarkostnaöur aöveitu- stöðvarinnar er áætlaöur 211 milljónir, þannig aö á fjárlög- um 1978 verður aö gera ráö fyrir 197 milljónum vegna stöövarinnar. Samkvæmt upplýsingum Kristjáns Jónssonar, raf- magnsveitustjóra rikisins, hefur útboöslýsing vegna aö- veitustööva, þ.á m. aöveitu- stöövar viö Varmahliö, veriö send út og er gert ráö fyrir, aö efni veröi pantaö I lok april næstkomandi. Sláturhús viös vegar um landhafa veriöbyggöuppá slöustu árumogtll þeirra framkvæmda hef- ur veriö variö miklu fé. Vföa eru þó sláturhús, sem ekki er hægt aö löggilda, og gerir frumvarpiö ráö fyrir aö ráöherra geti veitt slikum húsum undanþágu til aö starfa fram til ársins 1979. 1 gær var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp til laga um breytingar á lögum um meö- ferö, skoðun og mat á sláturaf- uöum. 1 frumvarpinu er lagt til aö siöari efnismálsgrein lag- anna orðist þannig: Ráöherra getur þó, þar sem brýn nauösyn krefur, leyft slátrun til eins árs I senn i slát- urhúsum sem ekki eru svo úr garöi gerö, aö löggilding geti fariö fram á þeim, ef yfirdýra- læknir eöa hlutaöeigandi hér- absdýralæknir telja, aö slátrun og meöferö sláturafuröa geti tekizt þar á viöunandi hátt. Undanþága má þó ekki veita nema til ársloka 1979. I athugasemdum meö frum- varpinu segir m.a.: Um siöastliðin áramót rann út frestur sá sem ráöherra haföi heimild til að leyfa slátrun i ó- löggiltum sláturhúsum. Þó aö mikiö hafi áunnizt i endurbygg- ingu sláturhúsa, er fyrir sjáan- legt að enn um sinn veröur aö leyfa slátrun i ólöggiltum hús- um, þar sem slátrun veröur framkvæmd á viöunandi hátt aö mati yfirdýralæknis og héraös- dýralæknis. Ber þvi brýna nauösyn til aö framlengja heimild ráöherra til aö leyfa slátrun i slikum slátur- húsum. M.ó. HVERNIG MÁ BEZT VINNA VERÐMÆTI ÚR SLÁTUR- ÚRGANGI? — rikisstjórnin á að láta kanna málið Allsherjarnefnd sameinaös þings mælir með þvl að tillaga til þingsályktunar um rannsókn á hvernig bezt megi vinna verð- mæti úr sláturúrgangi, veröi samþykkt. Páll Pétursson form. nefndarinnar mælti fyrir nefndarálitinu á þingi i gær og greindi þá m.a. frá þvi, aö nú væri mjöl unniö úr sláturúr- gangi á tveim stööum á landinu, þ.e. hjá Kaupfélagi Borg- firöinga og Kaupfélagi Ey- firöinga. Ekki heföi hins vegar reynzt fært aö hefja slíka vinnslu viöar um landiö. 1 greinargerö meö tillögunni segir m .a. aö ekkert skuli fullyrt um hversu miklu fjármagni er á glæ kastað miöaö viö heildar- verðmæti hvers sláturgrips, þegar meðferö á sláturúrgangi er eins og hér gerist. En menn, sem hafa kynnt sér þessi mál erlendis, telja aö sláturúrgang- ur ásamt beinum gæti numiö 30- 40% af heildarverðmæti slátur- dýra, sé unnið úr öllum slátur- úrgangi sem nýtilegur er. MÓ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.