Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 11. marz 1977 Jörðin Urðarbak Þverárhreppi V.-Hún. er til sölu og laus til ábúðar frá næstu fardögum. íbúðarhús er á jörðinni, tún 19,4 ha, fjár- hús yfir 250 fjár. Tilboð sendist oddvita Þverárhrepps fyrir 10. april 1977. Jóhannes E. Levy, Hrisakoti Alternatorar og startarar i Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Fiat o.fl. í stærð- um 35-63 amp. 12 & 24 volt. Verö á alternator frá kr. 10.800. Verö á startara frá kr. 13.850. Viðgerðir á alternatorum og stcrturum. Amerisk úrvalsvara. Póstsendum. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Sími 24-700 Húsbyggjendur Norður- og Vesturlandi Eigum á lager milliveggjaplötur. Stærð 50x50 cm. Þykkt 5,7 og 10 cm. Söluaðilar: Búöardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar, simi 2180. V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Staö. Blönduós: Sigurgeir Jónasson, simi 4223. Sauöárkrókur: Jón Sigurösson, simi 5465. Akureyri: Byggingavörudeild KEA, slmi 21400. Húsavik: Björn Sigurösson, simi 41534. LOFTORKA H.F. — BORGARNESI Simi 7113 — Kvöldsimi 7155 Orkustofnun óskar að ráða starfsmann á skrifstofu jarðkönnunardeildar Orkustofnunar, Suð- uriandsbraut 12, Reykjavik. Háift starf kæmi til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 17. marz n.k. Orkustofnun Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa. Laun eru samkvæmt iaunafiokki B 13. Umsóknarfrestur er til 16 marz. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum til rafveitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Háseta vantar nú þegar á m.b. Þórsnes, Stykkishólmi sem stundar þorskanetaveiðar. Upplýsingar i sima 34864 eða 93-8378. JB-Rvik. bann tuttugasta og fjóröa júni næstkomandi fer Pólýfónkórinn I söngferöalag til Italiu. Er ferö þessi farin i til- efni tuttugu ára starfsafmælis kórsins. I feröinni veröa um eitt hundraö og fjörutiu söngvarar úr Pólýfónkórnum, ásamt fimm einsöngvurum og þrjátiu og fjögurra manna hljómsveit skipaöri félögum úr Kammer- sveit Reykjavikur, og veröur þetta fjölmennasta og umfangs- mesta hljómleikaferöalag, sem fariö hefur veriö frá lslandi til þessa. Á blaöamannafundi, sem stjórn kórsins hélt i gær, kom fram.aölngólfur Guöbrandsson stjórnandi kórsins, sem veriö hefur aöaldriffjöörin i starfi hans frá upphafi, hyggst láta af störfum. Bindur þvi ferö þessi, auk hátiöatónleika, sem kórinn heldur i Háskólablói um bæna- dagana, endahnút á söngstjóra- feril hans. Mun þá Pólýfónkór- inn leggjast niöur sem slikur, þvi þaö var einróma álit kór- stjórnar,aö án Ingólfs væri eng- inn Plýfónkór. Tónleikahald kórsins á Italiu veröur nokkuö strangt, en hann mun halda hljómleika i sjö borgum, þar á meöal Feneyj- um. Þar mun kórinn syngja á einni mestu tónlistarhátiö i Evrópu, sem stendur yfir i borginni i mai-júni. A efnis- skránni veröa tvö verk eftir Bach, Magnificat og Konsert fyrir tvær einleiksfiölur, Gloria eftir Vivaldi og Messias eftir Handel. Þaö kom fram á blaöamanna- fundinum, aö áætlaöur kostn- aöur viö feröina er um tuttugu milljónir króna. Hefur veriö skipuö fjáröflunarnefnd á veg- um kórsins, til aö afla fjár. I þvi skyni v eröur efnt til happdrættis og skcmmtikvölda, auk þess sem leitaö veröur til fyrir- tækja og einstaklinga um aö- stoö. Oll þau ár, sem kórinn hefur staraö, hefur hann ekki notið neinnar fyrirgreiöslu né skilnings af hálfu hins opinbera og hefur alla tiö þurft aö standa straum af hljóm-leik- um sinum sjálfur. Eina fjárveitingin sem fengizt hefur á afmælisárinu, er tvö hundruö þúsund krónur úr borg- arsjóöi og eitt hundrað þúsund úr rikissjóöi. Nægir þetta vart til kaupa á nótum fyrir kórinn. ttalir veita kórnum allmikinn i stuöning i formi fjárstyrks og meö ýmsum fyrirgreiöslum, en fyrirsjáanlegt er, aö kórfélagar veröa aö greiöa þaö sem upp á vantarúr eigin vasa. Framund- an eru mjög strangar æfingar hjá Pólýfónkórnum. Æft er tvisvar i viku og um allar helg- ar. 1 dymbilvikunni eru svo fyr- irhugaöir hljómleikar kórsins þar sem flutt veröa Magnificat eftir Bach Gloria eftir Vivaldi og Gloria eftir Polenc. Ein- söngvarar og félagar úr Kammersveitinni veröa til að- stoöar. Stjórn Pólýfónkórgins, efrirööfrá vinstri Guörún Guöjónsdóttir, meöstjórnandi, Sigriöur óskars- dóttir ritari, Jósefina Pétursdóttir og Guömundur Guöbrandsson gjaldkeri. i neöri röö eru Ingólf- ur Guöbrandsson stjórnandi og stofnandi kórsins og Friörik Eiriksson formaöur. —Mynd Róbert Afmælisferð Pólýfonkórsins til Italíu Ingólfur hættir að henni lokinni ISLENZKUKENNARAR REIFA STAFSETNINGARMÁLIN Innan Félags isienzkukenn- ara i menntaskólum hefur 1 vet- ur veriö fjallaö um stafsetning- armál I tilefni þess aö enn mun fyrirhugaö aö hreyfa þeim mál- um á Alþingi. Var borin upp og samþykkt á félagsfundi i nóv. sl. eftirfarandi tiilaga: „1. Fundurinn lýsir stuöningi viö meginhugmynd mennta- málaráöherra i „Frumvarpi til laga um setningu reglna um ls- lenska stafsetningu” sem lagt var fram á siðasta þingi, en I þvi var gert ráö fyrir aö sérstök nefnd fjalli um stafsetninguna, endurskoöi hana og geri tillögur um breytingar á henni ef þurfa þykir. Telur fundurinn æskileg- ast aö Islenzkri málnefnd veröi faliö þaö verkefni, jafnframt þvi sem sú nefnd veröi stórlega efld meö riflegum fjárveitingum er geri henni kleift ab láta vinna nauösynleg rannsóknarstörf 1 þágu málverndar og málrækt- ar. 2. Fundurinn lýsir fullkominni andstööu viö þá hugmynd aö einstök atriöi stafsetningarinn- ar veröi ákveöin meö lögum. 3. Fundurinn varar eindregiö viö breytingum á stafsetningu eins og nú standa sakir, þegar stafsetningarbreytingar frá 1973 og 1974 eru aö festast i sessi. Enda þótt skiptar skoöan- ir væru á þeim breytingum væri nú aö mati fundarins stefnt 1 ófæru og glundroöa meb þvi aö hrófla viö þeim.” Akveöiö var aö gefa þeim, sem ekki gátu sótt fund, kost á aö láta afstööu sina i ljós skrif- lega. Uröu heildarniöurstöður atkvæðagreiöslunnar þær ab 36 félagsmenn lýstu sig samþykka þessari tillögu, en þrír lýstu sig andviga. Af þessu er ljóst aö af- staöa félagsmanna i þessu efni er mjög eindregin. Tekiö skal fram aö i félaginu eru Islenzkukennarar allra menntaskóla og fjölbrauta- skóla, svo og Verzlunarskólans, Samvinnuskólans og Lindar- götuskóla. Fundarhöld um málefni þroskaheftra Landssamtökin Þroskahjálp efna til fundarhalda i öllum landsfjórðungunum laugar- daginn 12. marz. A fundunum veröa einkum rædd þau mál- efni þroskaheftra sem efst eru á baugi i dag. Meöal þeirra málefna eru menntamál, styrktarsjóöur vangefinna og væntanleg heildarlöggjöf um málefni þroskaheftra. Fundirnir veröa haldnir á eftirtöldum stööum: Suðurland: Hótel Selfoss, Selfossi kl. 14.00 Framsögumenn Eggert Jó- hannesson, Magnús Magnús- son, Helgi Seljan. Vestfiröir: Hótel Mánakaffi, ísafiröi kl. 14.00 Framsögumenn Gunnar Þormar, Sér Gunnar Björns- son., Margrét Margeirsdóttir, Ragnheiöur Þóra Grimsdóttir Norðurland: Menntaskólanum Akureyri kl. 14.00 Framsögumenn Jóhann Guö- mundsson, Helga Finnsdóttir, Hólmfriður Guömundsdóttir. Austurland: Barnaskólinn á Egilsstöðum kl. 13.30 Frummælendur Kristján Gissurarson, Einar Hólm, Rannveig Löve.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.