Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.03.1977, Blaðsíða 14
 14 Föstudagur 11. marz 1977 krossgáta dagsins 2438 Lárétt 1) Aleggssneið 6) Fiskur 7) Haf 9) öfug röö 10) Geðill 11) Guö 12) Strax 13) Röð 15) 1 Moskvu Lóðrétt 1) Stormur 2) Nes 3) Stofum 4) Þófi 5) Fráhverf 8) Þjálfa 9) Málmur 13) Drykkur 14) 45 Ráðning á gátu nr. 2437 Lárétt 1) Njálgar 6) Sig 7) ÐA 9) AD 10) Indland 11) Na. 12) SA 13) Aum 15) Siðsemi Lóörétt 1) Níðings 2) As 3) Litlaus 4) GG 5) Riddari 8) Ana 9) Ans 13) n Aö 14) Me T~ W- [3 p > *m is BSF Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn i fé- lagsheimili Kópavogs laugardaginn 26. marz kl. 2. e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagðir fram reikningar 1., 2. og 3. bygg- ingaráfanga. 3. Eætt um byggingarframkvæmdir á árinu 1977. 4. önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Landvara verður haldinn i samkomusal Vöruflutn- ingamiðstöðvarinnar h.f við Borgartún i Reykjavik laugardaginn 19. marz n.k. og hefst kl. 13.30 Dagskrá fundarins er samkvæmt féiags- lögum. Stjórn Landvara. Þakka öllum þeim er heiðruðu mig og glöddu á áttræðis- afmæli mfnu 27. febrúar. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Björnsdóttir frá Miklabæ ---------------------------------------^ Jarðarför móður minnar Sigurlaugar Eyjólfsdóttur Hvammi, Landsveit, verður gerð frá Skarðskirkju laugardaginn 12. marz kl. 2 eftir hádegi. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Kirkjugarðssjóð Skarðskirkju. Fyrir hönd systkinanna. Eyjólfur Agústsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Sigriðar Eiriksdóttur Steinsholti. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarfólki á deild 3 A Landsspitalanum fyrir góða hjúkrunum. Þórir Haraldsson, Eva Þórarinsdóttir Sigþrúður Sveinsdóttir, Guðbjörg Eirfksdóttir Jón Eirfksson, Sveinn Eirfksson Loftur Eiríksson, Björg Sigurðardóttir Margrét Eiriksdóttir, Jón ólafsson. í dag Föstudagur 11. marz 1977 ' - r ------~ 1' Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. < Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka f Reykjavfk er f Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apó- tek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frf- dögum. um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru iæknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til Í9.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan sfmi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- hifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sfmi 51166, slökkvilið sfmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Laugardagur 12 marz kl. 14.00 Skoðunarferö um Reykjavfk undir leiðsögn Lýös Björns- sonar sagnfræöings. Sunnudagur 13. marz kl. 10.30 Gönguferð eftir gamla Þing- vallaveginum frá Djúpadal á- leiðis til Þingvalla með við- komu á Borgarhólma (410 m) kl. 13 1. Gönguferð um Þjóögarðinn á Þingvöllum. 2. Gönguferö á Lágafell (538 m) og Galtafell (532 m) 3. Skautaferð á Hofmannaflöt eða Sandkluftavatn (ef fært verður). Nánar auglýst um helgina Ferðafélag islands Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sfmi 14606. Utivist 2, ársrit 1976, komiö. Afgreitt á skrifstofunni. Ctivist. Kvikmyndasýning í MiR-salnum. Laugardaginn 12. marz verður kvikmyndin „Niu dagar af einu ári”, sýnd á vegum MIR að Laugavegi 178. — Sýningin hefst kl. 14 — aðgangur er ókeypis. Frá Guðspekifélaginu. 1 kvöld kl. 21 flytur frú Sigurveig Guð- mundsdóttir kennari erindi „Heilög kvenréttindakona”. Reykjavfkur stúkan. <•----------------------- Biianatilkynningar - ' _ ’ . Rafmagn: f Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. fitaveitubilanir Reykjavlk. Kvörtunum veitt Móttaka i sima 25520. Utan innutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Jlanavakt borgarstofnana. •imi 27311 svarar alla virka 'aga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf •____ Aðalfundur Kvenréttindafé- lags Islands verður haldinn miðvikudaginn 16. marz n.k. (athugið breyttan fundar- dag)að Hallveigarstöðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf og sérstök af- mælisdagskrá i tilefni 70 ára afmælis félagsins f janúar s.l. Stjórnin. Skiðadeild Vikings: Æfingar eru mánudaga og miðviku- daga kl. 19-21,30. Ferðir frá B.S.l. kl. 18. Þjálfari er Tómas Jónsson. Nánari upplýsingar i sfma 37750. Stjórnin. Mæörafélagið heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 13. marz kl. 14.30. Spilaöar 12 umferðir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kökubazar Þróttarar halda kökubazar, sunnudaginn 13. marz kl. 2 1 Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg. Knatt- spyrnudeild Þróttar. Sýning I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Soroptimista- klúbbs Reykjavíkur er opin 2—6 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga kl. 2—7. Aðalfundur samtaka leikrita- þýðenda verður I Naustinu laugardaginn 12. marz kl. 15 Bjarni Ó. Frfmannsson fyrr- verandibóndi aöEfrimýrum, verður áttræður á morgun laugard. 12. marz. Viðtal við Bjarna f tilefni af tfmamótun- um birtist f Tfmanum bráð- lega. ; r ,_____________ Siglingar ------ - ----------------*! Frá skipadeild SIS Jökulfeil fer í dag frá Horna- firöi til Reykjavikur. Dfsarfellkemur til Reykjavik- ur I dag frá Hangö. Helgafell fór 9. þ.m. frá Þorlákshöfn til Stettin, Lu- beck, Svendborg og Heröya. Mælifeilfer I dag frá Eskifirði til Vopnafjarðar. Skaftafell er væntanlegt til Reykjavfkur f kvöld frá Hali- fax. Hvassafellfór 9. þ.m. frá Hull • til Reykjavikur. Stapafell fór fer væntanlega f kvöld frá Reykjavik til Vest- mannaeyja. Litlafell losar á Vestfjarða- höfnum. Suðurlandfórí gær frá Rotter- dam til Reykjavíkur. Vesturland fór 9. þ.m. frá Sousse til Hornafjarðar. Eldvfk lestar væntanlega I Svendborg 11. marz og Lubeck 15. marz til Islands. '—----:-------:— Minningarkort Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást I Bókabpð Lárusar Blöndal f Vesturvéri og á skrifstofu félagsinp I Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðuni: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðustfg 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúðin Veda, Kópavogi og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Minningárkort til styrktari ; kirkjubyggingu í Arbæjarsókn i fást i bókaþúð Jónasar Egg-1, ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33-' ■ 55, fHlaðbæ 14 simi 8-15-73Óg i j Ifrlæsibæ 7 simi 8-57-41.___i ' Minr.ingarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Vfðimel 35. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á ef.tir- töldum stöðum:^ Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, sfmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni • simi 37407, Stefáni Bjarnasyni'simi 37392, Húsgagná verzlun Guðmundar, Skeifunni 15_____ hljóðvarp Föstudagur ll.mars 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (27). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur kl. 10.05. Passfu- sálmalög kl. 10.25: Sigur- veig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson syngja við orgelleik Páls Isólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniskt ljóð op. 197, „Vatnaóvættina” eftir Dvorák, Zdenék Chaia- bala stjórnar/ Werner Haas og óperuhljómsveitin i Monte Carlo leika Pfanó- konsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Tsjaikovský, Eliahu Inbal stj. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.