Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.03.1977, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. marz 1977 9 Stjórnarfrumvarp lagt fram á Alþingi Jarðstöðin verði undanþegin skatti Sverrir Hermannsson legg- ur til aö Eyjólfur geri frein fyrir hæfni sinni og þekkingu á meðferö byssunnar sem hann hyggst f framtiöinni nota til aö skjóta hrúta. Og verö hrútsins skal hann leggja fram til aö fá byssu- leyfi. Skotmenn geri grein fyrir hæfni sinni og þekkingu Sverrir Hermannsson (S) hefur lagt fram breytingar- tillögur viö frumv. til laga um skotvopn, sprengiefni og skotelda og leggur hann þar til aö handhöfum skot- vopnaleyfa beri aö endur- nýja leyfi sin á 10 ára fresti og gera þá grein fyrir hæfni sinni og þekkingu á þvi vopni sem þeir hafa leyfi til aö fara meö. Einnig leggur þingmaöur- inn til aö skotvopnaleyfi skuli greiöa með grundvall- arveröi meöaldilka að hausti og skal gjald þetta renna i sjóö, sem variö skal til nám- skeiða i meöferö skotvopna. Skal gjaldiö ákveöiö skv. þessu hinn 1. nóv. ár hvert fyrir fram. Námskeið i meö- ferð skotvopna skulu lög- reglustjórar halda árlega i septembermánuði. Skal þaö standa einn dag og eigi skemur en átta klukkustund- ir. I lok þess ganga nemend- ur undir hæfnispróf. alþingi Lagt hefur veriö fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um skattfrelsi jarðstöövar til fjarskipta viö um- heiminn. 1 athugasemdum meö frumvarpinu segir, aö meö þvi sé lagt til að lögleiddar veröi aö þvi er jaröstööina varöar, tvenns konar undanþágur frá almennum reglum um opinber gjöld. Annars vegar er undanþegin aöflutnings- gjöld og söluskattur á innflutn- ingi á byggingarefni vélum og búnaöi og öðrum fjárfestingavör- um og varahlutum til byggingar jaröstöövar og tengdra mann- virkja. Efnislega er þaö sam- hljóöa ákvæði ýmissa laga um undanþágu á aöflutningsgjöldum og söluskatti til ýmissa stórfram- kvæmda. Hins vegar er jaröstööin og ein- ingaraöilar hennar undanþegnir tekjuskatti, eignarskatti, aö- stööugjöldum og fasteignagjaldi varöandi rekstur stöövarinnar. i athugasemdunum kemur fram að eins og kunnugt sé hafi Mikla norræna simafélagið fast- an samning um sæsimaþjónustu viö Island fram til 1985. Til aö sinna þessari þjónustu meö viö- unandi hætti án óhæfilegra bilana er félagið komiö á fremsta hlunn með aö leggja nýjan streng milli Islands og Evrópu. Að frumkvæöi islenzkra stjórn- valda hefur I viðræöum viö Mikla norræna simafélagiö veriö kom- i.zt aö samkomulagi um aö félagiö leggi andviröi nýs sæstrengs I jarðstöö til fjarskipta um geim- stöö bæöi austur og vestur um haf. Er þetta samkomulag is- lendingum mjög hagstætt, þar eö þaö leggur grunn aö alislenzku eignarhaldi á slikri jaröstöö eigi siðar en 1991 og ef til vill eftir 1985, byggt aö hluta á f jármögnun Mikla norræna simafélagsins á jarðstööinni. Þá væri enginn rekstrargrundvöllur fyrir slikri jaröstöö samhliöa aukinni notkun sæstrengja Mikla norræna sima- felagsins fram til 1985. Þau vandkvæöi hafa komið upp aö tekjur af rekstri sæstrengs veröa ekki skattskyldar hérlend- is, en samkvæmt gildandi lögum yröu tekjur af jaröstöö skatt- skyldar. Þar eö skatthlutfalll er hærra hérlendis en 1 Danmörku fyrir félag af þessu tagi skiptir það mál'i fyrir félagiö I hvoru landinu tekjur þessar eru skatt- lagðar, þrátt fyrir gildandi tvi- sköttunarsamninga. Meö þvi aö samningar þessir allir eru Islendingum til hagsbóta og gerðir að okkar beiöni getur Mikla norræna simafélagiö ekki fellt sig viö aö þessi breyting leiði til rýrari skattkjara en þeir nú njóta og mundu njóta til 1985 ef núgildandi samningar yröu framkvæmdir óbreyttir. Þvi sýnist vera óhjákvæmilegt að setja sérstakt ákvæöi I lög sem undanþiggur Mikla norræna simafélagiö skattlagningu hér á landi af téöri jaröstöö þar til hún er orðin aö fullu eign Islendinga. Yröi þaö hiö skemmsta 1985 en i siöasta lagi 1991. Tvö frumvörp um atvinnuleysistryggingar: Fæðingarorlof greitt án tillits til tekna Fram eru komin tvö frum- vörp til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistrygg- ingar. Flutningsmenn annars frumvarpsins eru: Ragnhildur Helgadóttir, Jón Skaftason, Guðmundur H. Garöarsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Pétur Sigurðsson, Ingvar Gislason, Halldór Blöndal, Sighvatur Björgvinsson, Karvel Pálma- son. I þvi er lagt til aö ákvæöi lag- anna frá 1. jan. 1976 skuli ekki skeröa bótarétt I forföllum vegna barnsburöar og einnig er i frumvarpinu bráöabirgöar- ákvæöi um, aö þetta ákvæöi skuli einnig gilda fyrir þær kon- ur, sem synjaö hefur veriö um fæöingarorlofsgreiöslur vegna ákvæöa I 1. gr. laganna. I greinargerö meö frumvarp- inu kemur fram, aö meö lögum, sem tóku gildi 1. jan. 1976, var stigiö stórt skref I áttina aö af- námi áratuga gamals misréttis milli kvenna á vinnumarkaön- um. Fram til þess tima höföu þær konur, sem unnu hjá hinu opinbera, haft lögbundinn rétt til aö halda launum sinum Irþriggja mánaöa barnsburöar- frii. Meö hinum nýju lögum kvaö Alþingi á um tilsvarandi rétt handa konum, sem taka laun sin hjá öörum vinnu- veitendum og eru i félögum innan vébanda Alþýöusam- bands Islands. Hin nýju lög mæltu svo fyrir, aö Atvinnuleysistryggingasjóö- ur stæöi undir þriggja mánaöa launum til kvenna, sem forföll- uöust frá vinnu vegna barns- buröar. Skyldu greiöslurnar skv. lögunum vera i formi at- vinnuleysisbóta. Heilbrigöis- og tryggingaráöuneytiö gaf út reglugerö skv. hinum nýju lög- um. Gengiö var út frá þvi viö setningu laganna sem og reglu- geröarinnar, aö bætur þessar greiddust eðli sinu samkvæmt óháöar tekjum maka og óháöar bótum almannatrygginga. Allt áriö 1976 voru lögin fram- kvæmd samkvæmt þessum skilningi, en 1 janúar s.l. geröi stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóös samþykkt, sem gekk þvert á þennan skilning, og varö til þess, aö nú hafa greiðslur til þessa hóps veriö stöövaöar. Þetta hefur að vonum sætt óá- nægju og höröum mótmælum kvenna. óeðlilegt ákvæði Hift frumvarpiö flytur Svava Jakobsdóttir (Ab) og er þar lagt til aö felld veröi úr lögunum frá 1. jan. 1976 ákvæöi um aö bætur skuli ekki greiöast þeim, sem á maka, sem á siöustu 12 mánuö- um hefur haft og hefur hærri tekjur en svarar tvöföldum dag- vinnutaxta Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar i Reykjavikur. Þetta skerðingarákvæöi bitn- ar I raun yfirleitt á giftum kon- um, sem veröa þá aö sætta sig viö aö njóta engra bóta vegna missis eigin atvinnutekna. Þá hefur þetta skeröingarákvæöi einnig haft áhrif á fæðingaror- lofsgreiöslur úr sjóönum. 1 báöum tilfellum veröur aö teljast óeölilegt aö bótagreiösl- ur úr sjóönum ákvaröist af tekjumarki maka. Minna má á, aö sjóösfélagar greiöa i sjóöinn sem einstakl- ingar, á grundvelli eigin vinnu, og hefur hjúskaparstétt eöa tekjur maka engin áhrif á iö- gjaldagreiöslur. Flm. telur þvi sanngjarnt, aö umrætt skerö- ingarÝkæöi veröi numiö úr lög- um. Veröi annaö hvort frumvarpiö, sem nú liggur fyrir alþingi um fæöingarorlof, samþykkt fær kona greitt fæöingarorlof burtséö frá hvaöa tekjur makihennar hefur haft. Landbúnaðarráðherra Halldór E. Signrðsson: Ymsir erfiðleikar á að greiða rekstr- ar- og afurðalán beint til bænda Eyjólfur Konráö Jónsson (S) mæltii gær fyrir tillögu sinni til þingsályktunar þess efnis, aö rekstrar- og afurðalán til bænda veröi greidd beint til þeirra. I framsöguræöu sinni sagöi þingmaðurinn, aö i þeim miklu umræðum, sem oröiö heföu um landbúnaöarmálin aö undanförnu heföi talsverörar tortryggni gætt i garö verzlunarfyrirtækja á sviöi landbúnaöar og kenndi þvi um, aö þaö væri vegna þess aö bæöi rekstrar- og afuröalánin ganga yfirleitt i gegnum verzlunár- fyrirtækin, en ekki beint til bændanna. Þingmaðurinn taldi aö ekki yröu neinir annmarkar á þvi fyrir viöskiptabankana aö greiöa rekstrarlánin beint til bændanna, og benti þingmaður- inn á aö sum afuröasölufyrir- tæki greiða lánin beint til bænda gegnum banka. Þingmaöurinn vék einnig tali sinu aö niöurgreiðslunum og sagöi að þær væru hagstjórnar- tæki, sem gripiö væri til i glim- unni viö veröbólguna. En ef rikisvaldið ákveöur aö greiöa vöruverðiö niöur, þá á greiöslan aö renna til eigenda vörunnar, þ.e.a.s. bænda, sagöi þing- maöurinn. Kvaösthann þvi hafa látiö sér detta I hug, aö flytja til- lögu um aö niöurgreiöslurnar yröu greiddar bændum beint, en ætlaði aö láta þaö biöa aö sinni, I trausti þess aö sú nefnd sem þessa tillögu fengi til umsagnar, mundi einnig skoöa niöur- greiöslurnar. Kynnu menn þá aö komast aö þeirri niöurstööu, aö heppilegast væri aö beina niöurgreiöslunum á frumstig framleiöslunnar, eöa aö greiöa niöur rekstrarvörur svo fram- leiösluveröiö lækki. Undir lok ræöu sinnar sagöi þingmaöurinn, aö sér væri al- veg ljóst aö landbúnaðarmálin i heild væru vandmeöfarin, og nauösyn væri á aö ræöa þau itarlega og öfgalaust. Þvi kann svo aö fara aö lausn finnist ekki á þessu þingi og þá væri æski- legtað milliþinganefnd fjallium málin, svo aö þau yröu tekin upp á þingi strax og þaö kemur saman næsta haust. Halldór E. Sigurösson land- búnaöarráöherra tók næstur til máls og ræddi um afuröa- og rekstrarlánin og þýöingu þeirra fyrir bændurna. Hann vakti at- hygli á hvaö tekist heföi aö þoka þeim málum til bóta hin siðari ár, en enn væri sitthvaö sem i betra fari þyrfti aö vera. Aö þessum málum væri sifellt unniö og nefndi hann eftirfar- andi atriöi, sem veriö væri aö leita lagfæringa á eða leiörétt- ing heföi fengizt á. 1. Aö fá endurkaupaprósentuna hækkaöa. 2. Aö fá endurkaupalán á allar afuröir landbúnaöarins, en þaö var aö nokkru leiörétt á árunum 1971 og 1972. 3. Aö fá lánaútreikninginn leiö- réttan á árinu vegna verölagsbrey tinga, sem kunna aö veröa. Þetta hefur veriö gert fyrir mjólkur- afuröir (leiörétt i marz), en ekki sauöfjárafuröir. 4. Að fá leiöréttingu á vöxtum og a.m.k. aö ekki þyrfti aö leiörétta vexti af þvi sem út er flutt og hefur þaö aö hluta veriö leiörétt 5. Aö viöskiptabankarnir veittu sinlán iheilu lagi (30% af lán- um Seðlabankans), en ekki Framhald á bls. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.