Tíminn - 25.03.1977, Side 4
4
Föstudagur 25. marz 1977
Svæðismót
Austurlands:
Gunnar
og
Garðar
unnu
Svæ&ismóti Austuriands 1977,
sem fram fór á Reyöarfiröi, er
nýlokiö. Þátttakendur voru 32. t
eldri fiokki tefldu 7 en I yngri
flokki25. Röö efstu manna varö
þessi:
I eldri flokki: 1. Gunnar
Finnsson Eskifiröi 6 v. af 6
mögulegum.
2. Jón Baldursson Eskifirði 3
1/2 v.
3. Hafsteinn Larsen
Reyöarfiröi 3 v.
1 yngri flokki:
1. Garðar Bjarnason Reyöar-
firði 5 1/2 v. af 7 mögulegum
2. Guöbergur Reynisson
Reyöarfiröi 4 1/2 v.
3. Georg Pálsson Reyöarfiröi
4 v.
Aö lokum fór fram hraöskák-
mót. Þátttakendur voru 20
Röö efstu manna var þessi:
1. Trausti Björnsson Eskifiröi
17 v af 18 mögulegum.
2. Jóhann Þorsteinsson
Reyðarfiröi 15 v.
3. Gunnar Finnsson Eskifirði
12 v.
Skákstjóri var Trausti
Björnsson.
Larsen tókst að halda jöfnu
— í 9. skákinni, sem var talin honum töpuð
Gsal-Reykjavik — Daninn Bent
Larsen, sem stóö mjög halloka i
biöskákinni úr 9. umferö viö
Ungverjann Portisch — tókst aö
halda jöfnu, er skákinni var
fram haldiö f gær. Larsen, sem
er mjög giúrinn endataflsmaöur
tefldi I gær af mikilli nákvæmni
og þótt Portisch reyndi allt til
þess aö haia inn vinninginn sá
Larsen algjöriega viö honum.
Aö 63 ieikjum loknum bauö
Larsen jafntefli — og sá Por-
tisch aö þaö var tilgangslaust aö
tefla skákina áfram, og þáöi
boöiö.
Þrátt fyrir að Larsen hafi náö
jafntefli I skákinni er staöa hans
I einvíginu mjög slæm. Hann
hefur aðeins hlotiö 3,5 vinninga,
en Portisch 5,5.
Hvítt: Larsen 20. axb5 axb5 42. Hc7 Hf6
Svart: Portisch 21. Bxf4 Hxf4 43.RÍ5 g6
22. Dxe7 Bxe7 44. Hc6 Hxc6
1. e4 e5 23. Ha7 Hd8 45. Re7+ Kf7
2.Rf3 Rc6 24. Rb3 Hxf3 46. Rxc6 g5
3. Bb5 a6 25. Hxc7 Bf8 47. b4 cxb4
4. Bxc6 dxc6 26. Kg2 Hf6 48. Rxb4 Kf6
5.0-0 f6 27. Hfl Hd3 49. Rd5+ Ke6
6. d4 Bg4 28. Ra5 H3d6 50. Rc7+ Kf7
7. c3 Bd6 29. b3 h6 51. b5 Bc5
8. dxe5 fxe5 30. c4 bxc4 52. Rc7 Kf6
9. Db3 Bxf3 31. Rxc4 Hde6 53. Rd5+ Kg6
10. gxf3 b6 32. Re3 Hf4 54 Hcl Hxh2 +
11. Dc4 Re7 33. f3 Hg6+ 55. Kd3 Bd4
12. Be3 b5 34.KÍ2 Bc5 56.HC6+ Kf7
13. De6 Dd7 35. Ke2 Hh4 57. Hf6+ Ke8
14. Dg4 Rg6 36. Rg4 Bd4 58.HÍ5 g4
15. Rd2 De7 37.HC8+ Kh7 59. fxg4 h4
16. Khl 0-0 38. Hhl h5 60. Hh5 Kf7
17. Hgl Rf4 39. Re3 c5 61. Hf5 + Ke8
18. a4 Hf6 40. Hf8 Hh3 62. Hh5 Kf7
19. Dh4 Haf8 41.HÍ7 Kg8 63. Hf5+ Jafntefli
Kortsnoj -Petrosjan - jafntefli
Gsal-Reykjavik — Kortsnoj og
Petrosjan skildu jafnir I 9. skák
sinni, eins og búist haföi veriö
viö erskákin fórlbiö ifyrradag.
Þessir miklu fjandmenn léku
ekki nema þrjá leiki i gær — og
sömdu siöan um jafntefli.
Kortsnoj hefur þvi enn eins
vinnings forskot eftir glæstan
sigur I 8. skákinni.
Hvítt: Kortsnoj
Svart: Portisch
1. c4
e6
2. g3 d5 16. Rd6 Hab8 30. Rd2 Kc7
3. Rf3 Rf6 17. 0-0-0 Re8 31. f4 Rd7
4. Bg2 Be7 18. R6e4 • Ke7 32. Bf3 b5
5. d4 0-0 19. Rc5 Rf6 33. b4 Rb6
6. Rc3 dxc4 20. Rxd7 Hxd7 34. a3 Ra4 +
7. Re5 c5 21. Hxd7+ Rxd7 35. Kd3 Re7
8. dxc5 Dxdl 22. Hdl Hc8 36. Bh5 f6
9. Rxdl Bxc5 23. b3 R7b8 37. Bg4 Kd7
10. Rxc4 Rc6 24. Kb2 Hd8 38. Bh3 Rc8
11. Be3 Bb4+ 25. Hxd8 Kxd8 39. e4 Re7
12. Bd2 Bxd2 26. Rb5 Kd7 40. Rf3 Rc6
13. Rxd2 Bd7 27. Kc3 a6 41. e5 Rb2+
14. Rc4 Hfd8 28. Rd4 b6 42. Kc3 Ra4+
15. Rc3 Kf8 29. Rf3 h6 43. Kd3 Jafntefli
M ■■ . ■■
HaU o s
Oates
komnir á
toppinn í
New York
Fyrir hálfum mánuði sat lag í efsta sæti bandariska
vinsældalistans, sem hét „Torn Between Two Lovers"
með söngkonunni Mary McGregor — og hafði
þá verið i efsta sætinu i þrjár vikur.'Nú hef ur þetta lag
fallið niður í 8. sæti fistans í New York, en er hins veg-
ar í 6. sæti London-listans. En hver er þessi Mary
McGregor?
Mary McGregor er bandarlsk stúlka, sem fæddjst I St. Paul
Minnesota og stundaði lengi klassiskt tónlistarnám. Hún læröi m.a.
á pianó um tiu ára skeiö, læröi söng i tvö ár og stundaði nám I fiðlu-
leik um eins árs skeiö. A skólaárum sinum söng hún og lék meö fjöl-
mörgum litlum hljómsveitum, og kom einnig fram ein sem þjóð-
lagasöngkona. Siöar varö hún söngkona meö ,,country”-rokk
hljómsveit aö nafni Sunlending.
Mary er núna sjálfstæð söngkona, þjóðlagasöngkona, en einnig
hefur hún sungiö mikiö trúarlega tónlist meö hljómsveit, sem Peter
Yarrow, fyrrum I Peter, Paul og Mary, stjórnar. Hefur þessi hljóm-
sveit leikið inn á plötur, en einnig verið með götusýningar undir
nafninu ,,The Good Life”.
En nóg um Mary McGregor. 1 efsta sæti listans I London situr sem
fastast „swing” hljómsveitin Manhattan Transfer aðra vikuna i
röð. Abba fylgir fast á hæla hennar meö nýtt lag „Knowing Me
Knowing You”.
Mesta athygli vekur þó lag Electric Light Orchestra „Rockaria”,
sem er komiö i 10. sæti — og nýtt lag frá rokkkónginum Elvis
Presley, sem stekkur úr 14. sæti 18. sætið.
London
1 (1) Chanson D’amour.......
2 (4) Knowing Me Knowing You:
3 (8) When..................
4 (3) Sound and Vision......
5 (2) BoogieNights .........
6 (5) Torn Between Two Lovers .
7 (10) Rockaria.............
8 (14) Moody Blue...........
9 (7) Romeo.................
10(25) Sunny .................
.... Manhattan Transfer
................Abba
........Showaddywaddy
..........David Bowie
............ Heatwave
......Mary McGregor
Electric Light Orchestra
.........Elvis Presley
..............Mr. Big
.............Boney M
enn
á
toppnum
í London
listunum CGregor á
Cn á »i0urie-oáOun>
A New York listanum er nýtt lag I fyrsta sæti. Þaö er lagið „Rich
Girl” meö þeim félögum Daryl Hall og John Oates, en lagið er af
LP-plötu þeirra, „Bigger Than Both Of Us”. Þessir náungar hafa
vakið mikla athygli á siöustu mánuðum, en voru fram til þess tima
algjörlega óþekktir.
Barbara Streisand hefur oröiö aö vikja fyrir þeim niöur i 2. sætið.
Annars er sama ládeyöan á New York listanum. Aöeins eitt nýtt
lag er á listanum, lagiö I 10. sæti meö hljómsveit aö nafni Atlanta
Rhytm Section, sem við könnumst ekki viö.
New York
1 (3) RichGirl.....................Daryl Hall/John Oates
2 (1) Love Theme From
„AStarlsBorn (Evergreen) ..........Barbra Streisand
3 (4) Dancing Queen..............................Abba
4 (5) Don’tGive Up On Us...................David Soul
5 (6) Don’t Leave Me This Way...........Thelma Houston
6 (8) The Thing We Do For Love...................jocc
7 (7) Carry On Wayward Son.....................Kansas
8 (2) Torn Between Two Lovers...........MaryMcGregor
9 (9) I Like Dreamin’........................ Kenny Nolan
10 (14) SoInToYou.................Atlanta Rhythm Section
Transfer
hattan
Man-