Tíminn - 25.03.1977, Qupperneq 20

Tíminn - 25.03.1977, Qupperneq 20
20 Föstudagur 25. marz 1977 Norrænir iðnfræðslustyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og SviþjóBar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa ís- lendingum tilnáms við iðnfræðslustofnanir I þessum lönd- um. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli á- lyktunar Noröurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til aö gera Islenskum ungmennum kleift aö afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Noröurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir. 1. þeim,sem lokið hafa iönskólaprófi eða hliðstæöri starfs- menntun á íslandi, en óska að stunda framhaldsnám í grein sinni. 2. þeim,sem hafa hug á aðbúa sig undir kennslu I iönskól- um eða iönskólakennurum sem leita vilja sér fram- haldsmenntunar, og 3. þeim, sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á Islandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér aðframan skal tekið fram að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeiö og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokiö hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf í verksmiöjuiðnaöi, svo og nám viö listiðnaðarskóla og hliðstæðar fræðslustofnanir hins vegar ekki tæknifræöinám. Hugsanlegt er aö I Finnlandi yrði styrkur veittur til náms í húsageröarlist, ef ekki bær- ust umsóknir til náms á þeim sviðum er að framan grein- ir. Styrkir þeir, sem i boði eru, nema I Danmörku 10.000 d.kr I Noregi um 8.000 n.kr. f Sviþjóö um 6.000 s.kr. og I , Finnlandi6.000mörkum,oger þá miöaö viö styrk til heils' skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tíma, breytist styrkfjárhæðin I hlutfalli við tímalengdina. Til náms I Danmörku verða væntanlega til ráöstöfunar fjórir fullir styrkir þrir I Finnlandi, fimm I Noregi og jafnmargir I Sviþjóð. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyr- ir 20. apríl n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófsklrteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 18. mars 1977. Vandamál Bretlandi hafi verið heimsveldi verður það alltaf sveitalegt. Ég held okkur skorti hæfileikatil aö sjá hlutina I stærra samhengi. Það ereflaustþess vegna að svo margir enskir höfundar hafa setzt að erlendis til að skrifa. — Hvaö um næstu bók yðar? — Ég vinn að henni, en ég vil helzt ekki tala um þaö, sem ég er að fást viö. Reyndar er ég með margar bækur I höfðinu I einu. í mörg ár. Dag einn kemur rétta augnablikiö þegar ég get skrifað þær niður. Hálfaleið niðri i fossin- um — Kemur nýja bókin yöar út á þessu ári? — Nei, og ég skal segja hvers vegna: Vandinn er sá að ég tek út viö aö sjá upplausnina allt i kringum mig. Mér finnst erfitt aö finna fótfestu þannig að ég nái tökum á hlutunum. Mér finnst viö hafa dottið i foss og vera komin hálfa leið niður hengiflugiö. Þaö skrýtna er, að enginn virðist sjá þetta. Við lif- um eins og ekkert hafi i skorizt. 1 raunveruleikanum eiga sér stað hræðilegir viðburðir um- hverfisokkur daglega. Það ger- ir þaö erfitt að skrifa. Þegar ég er búin að skrifa eitthvaö, spyr égsjálfa mig: Og hvað svo? Það er ekki góð tilfinning að finnast maður engu geta áorkað. Eftir- væntingin dvinar, maður getur ekki meira... — Haldið þér að margir menntamenn á Vesturlöndum finni til á sama hátt og þér? — Þaö er sennilegt. Fólk sér engan tilgang meö þvi sem það starfar, ástandið er alltof alvar- legt, og samt heldur allt áfram eins og áður. Það var hræðilegt áfall þegar fyrri heimstyrjöldin brauzt út, en þegar allt var um garð gengiö, hegðaði fólk sér eins og ekkert heföi I skorizt. Og siðari heimsstyrjöldin — hún var svo skelfileg, að við getum ekki skiliö það, og náði til alls heimsins. En fólk talar um, að það langi I annan bolla af kaffi, og að það ætli að taka til heima hjá sér. Við erum öll skemmd, þvl við höfum öll orðið fyrir áhrifum, styrjaldirnar eyði- lögðu manneskjurnar. Nú búum við okkur undir þriöju heim- styrjöldina, sem kemur örugg- lega. Hún verður áreiöanlega ekki eins og við búumst viö, en sultarbylgjan er fyrir löngu tek- in að risa, umhverfiseitrunin lika, forði er notaður upp.. — Er þá ekki nokkur von? — Einu höfum við komizt að: Fólk vex við erfiðleikana. Þann- ig held ég verði með okkur — okkur mun fara fram, og svo mikið er vist, að æskan er allt öðru visi en eldri kynslóðin. Þýtt og endursagt SJ Muninn aðstoðar einstæða foreldra Um þessa helgieöa á laugardag og sunnudag munu félagar I Li- onsklúbbnum Muninn ganga I hús IKópavogiog bjóða til sölu happ- drættismiöa Félags einstæðra foreidra, en ágóði af þessu happ- drætti rennur til breytinga og lag- færinga á húsi féiagsins að Skeljanesi 6. En jafnframt lag- færingunni verður húsinu breytt þannig að geröar verða 6 litlar I- búðareiningar. 1 þessu húsi er hugmyndin aö starfrækja neyðarheimili fyrir einstæða foreldra meö börn um stundarsakir eða þar til rætist úr fyrir þeim. Sá timi sem fólkið verður I hús- næðinu mun veröa notaður til að byggja það upp, hjálpa þvl til að standa á eigin fótum — bjarga sér. Ennfremur er hugsað fyrir að geta hjálpað einstæðum stúlkum I námi með barn á framfæri, þar til þær hafa lokið náminu og nokk- urn tíma lengur þar til úr rætist. Margir Kópavogsbúar eru I þessu félagi — og með þvi að kaupa happdrættismiða af félög- um úr Lionsklúbbnum Muninn, styðja Kópavogsbúar slna eigin meðbræður. Meðal vinninga er litasjónvarp. Dregið verður 6. apríl n.k. 40 sidiur sunnud&ga ( Verzlun & Þjónusta ) Gardínubrautir Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05 NÝTT FRA 0 fbartiÍHÍa Þriggja brauta gardinubrautir með 5 og 8 cm kappa og rúnboga. Einnig allar gerðir af brautum með viöarköppum. Smiðajarns- og ömmustengur. Allt til gardinuuppsetninga. ^r/Æ/Æ/ I r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ Auglýsingasími \ Tímans er I f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ PLASTGLER! Undir skrifborðsstólinn, i bátinn, bilinn, húsið, undir Ijósið, rúða í snjósleöann. Auglýsingaskilti meðogán Ijósa. PLEXI-PLAST H.F. Laufásvegi 58 (Njarðargötumeqin) Simi 2-34-30. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æt ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/zé ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ^ Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ,4 j eftir yðar óskum. ~ h Komið eða hringið ÍÆ/Æ/Á || í síma 10-340 KOKK _ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 ! t/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A L°°sn TTö reía *** uúna6ar«i'44' 1 lma, **09 i spa,:>— LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR 5, Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, \ borun og sprengingar. Fleygun, múr- 2 brot og röralagnir. Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4^ ? 1 I.................................. ú Viðgerðir 2 L 2 ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ pípulagningameistari i Símar 4-40-94 & 2-67-48 5 2 Nýlagnir — Breytingar 5 Viðgerðir w' f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ Psoriasis og Exemsjúklingar phyris SNYRTIVÖRUR I fr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Blómaskreytingar \ | við öll tækifæri * \ Blómaskáli ^ MICHELSEN V -Hveragerði - Simi 99-4225 ^//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 2 ' t NYRTIVöRURNAR hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Azulene-sápa, Azulene-cream, Cream Bath (furu- nálabað'f- shampoo). phyris er húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurtaseyða. Fást í helztu í snyrtivöruverzlunum. ^ S ý MBOÐIÐ ^ SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/já ^/ÆZÆ/ Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/. ■ DRðTTflRBEISII - KERRIIR Höfum nú fyrirliggjandi orginal drátt- arbeisli á flestar gerðir evrópskra bíla. útvegum beisli með stuttum fyr- irvara á allar gerðir bíla. Höfum einnig kúlur, tengi o.fl. ^ V A Z Z ....... rvuiui , iciiyi u.ll. VwvC %ZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/é %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ, 'jendúW a\» um ZÆ/ i6stkTÖ<u Þórarinn ind- Kristinsson Klapparstlg 8 Simi 2-86-16 Heima: 7-20-87 - Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.