Tíminn - 25.03.1977, Qupperneq 21
Föstudagur 25. marz 1977
21
Mótherjar íslands
— i HM-keppninni i knattspyrnu
og Belgar, mætast á morgun
Guy Thys, einvaldur belgiska
landsliösins i knattspyrnu til-
kynnti i gærkvöidi hvaöa leik-
menn hann iætur byrja inni á I
HM-leik Belgiumanna gegn
Hollendingum i Antwerpen i
Belgiu á morgun. Christian Pi-
ot, markvöröur og félagi As-
geirs Sigurvinssonar hjá Stand-
ard Liege mun verja markiö.
Annars er lið Belgiumanna
skipaö þessum leikmönnum:
Piot (Standard Liege) , Alfons
Bastijns (FC Brugge), Hugo
Broos og Ludo Coeck (Ander-
lecht), Joseph Volders (FC
Bruges), Francois Vand Der
Elst (Anderlecht), Rene Ver-
heven (Lockeren), Julien Cools
(FC Bruges) Roger van Gool
(FC Köln), Paul Courant (FC
Bruges) og Willy Wellens
(RWD Molenbeek)
Eins og sést, þá er kjarni liös-
ins Ur FC brugge og Anderlecht.
Hollendingar hafa oröiö fyrir
Hollendingar
áfalli — hinn stórefnilegi miö-
herji Jan Peters, sem
skoraöi bæöi mörk Hollendinga
gegn Englendingum á
Wembley, þegar Holland vann
England þar 2:0 i vináttuleik
getur ekki leikiö meö Hollend-
ingum. Peters á viö meiösli aö
striöa.
Eins og menn vita þá leika
Hollendingar og Belgiumenn
meö Islendingum og N-Irum i
riöli i HM-keppninni.
Hússar
eru
sterkir
— og mun
verja mark
þeirra
í sumar
Markakóngurinn hjá Haukum
i handknattleik Höröur Sig-
marsson sem hefur ieikiö i
markinu hjá 2. deildarliöi
Hauka i knattspyrnu hefur nti
skipt um félag og gengið i raö-
ir FH-inga. Þetta er mikill
styrkur fyrir FH-liöið, þvi aö
Höröur er mjög snjall mark-
vöröur. Það veröur gaman aö.
fylgjast meö þessum skotfasta
handknattleiksmanni í mark-
inu hjá FH í 1. deilarkeppninni
I knattspyrnu í sumar.
Framarar
mæta Val
Fram og Valur mætast í
Meistarakeppni K.S.t. i knatt-
spyrnu á Melavellinum I kvöld kl.
8.
Sovétmenn hafa nú á aö skipa
öflugu landsliöi, þaö sýndu
þeir á miövikudagskvöldiö,
þegar þeir unnu (4:2) Júgó-
siava I Belgrad I Júgóslaviu,l2
þús. áhorfendur sáu leikinn,
sem var mjög fjörugur og vel
leikinn — og var knattspyrnu-
snillingurinn Biokhin í mikl-
um vigamóöi, skoraöi 2 mörk
fyrir Rússana. Hin mörk liös-
ins skoruöu þeir Kipiani og
Burjak en hann skoraöi úr
vitaspyrnu. Mörk Jtigósiava
skoruöu þeir Bajevic og
Jerkovic.
MKitlllil
Sffíf.íSSf iSB**:**
»'!!«iííSfíí*ifS«?í2S55* ********* ************ **“********
.■Jff ?;;*****£ *«***, lill*»ilfiititi«i *****m«a»»»*-*«i*i»«a
fWrKmmmwS-* ********* ■ ■ a ■ mmmmnt m m mmmmm
IWttitt
■•»»••»»■•»»•«»»*•*SS5S555«5525»»S«i»”**f*S
■ •.'••■•********■***:: ffsS.iiií***
i«*»»*»»*»B*>>*«>**;**;;;s;»*»i>i
•..
2s:::sííu:íss»i5«ííííííií*****:;>:;;ssí*£;
...
tslenzku þátttakendurnir á
Heimsmeistaramótinu i borö-
tennis, f.v. Bergþóra Valsdótt-
ir, Hjálmar Aöalsteinsson,
Ragnar Ragnarsson, Stefán
Konráösson, Björgvin Jó-
hannesson, Hjálmtýr Haf-
steinsson og Asta Urbancic.
— i HM-keppninni i borðtennis, sem hefst i Birmingham
i Englandi i dag
Markovich tekur
pokann sinn...
Njarðvikingar hafa leyst þennan skapheita Júgóslava
frá störfum sem þjálfara körfuknattleiksliðs þeirra
Júgóslavinn Markovic,
sem hefur þjálfað 1.
deildarlið Njarðvikinga
i körfuknattleik, hefur
nú tekið saman pjönkur
sinar og pakkað niður i
pokann sinn— hann er á
förum frá landinu og þar
með hættur að þjálfa
Njarðvikurliðið.
Nokkur óánægja hefur verið á
meöal leikmanna Njarövikur-
liösins aö undanförnu, þar sem
leikmönnum þótti of mikill og
haröur aginn hjá Júgóslavanum,
sem var harður i horn aö taka og
kröfuharður. Þessi óánægja
leiddi til þess aö Markovic stjórn-
aöi Njarðvikur-Iiöinu ekki i úr-
slitaleik bikarkeppninnar I körfu-
knattleik gegn KR. En eftir leik-
inn gaf Bogi Þorsteinsson út
óneitanlega athyglisveröa yfir-
lýsingu I einu dagblaöanna, þar
sem hann sagði: — ,,Þaö var farið
fram á þaö viö Markovic aö hann
yröiekki meö liöiö i þessum leik”.
Sem sagt Júgóslavinn, sem hefur
þjálfað Njarövfkinga i allan
vetur, var látinn vera heima,
þegar þeir léku bikarúrslitaleik-
inn.
Þess má geta.aö Njarövikingar
eru ekki óánægöir meö Markovic
sem þjálfara, heldur hinn gifur-
lega aga, sem hann villhafa — en
sá agi á ekki viö áhugamenn i
iþróttum. Júgóslavinn mun halda
heim nú á næstu dögum.
MARKOVIC.... góöur þjálfari, en
kröfuharður.
— Við lendum gegn mjög
sterkum mótherjum og
möguleikar okkar til að
komast áfram í sjálfa úr-
slitakeppnina eru nánast
engir, sagði Gunnar Jó-
hannsson, formaður
B.T.Í., þegar hann skýrði
frá því hverjir mótherjar
íslendinga verða í HM-
keppninni í borðtennis,
sem hefst í Birmingham í
Englandi í dag. íslenzka
borðtennisf ólkið lendir
gegn sterkum borðtennis-
mönnum frá hinum ýmsu
þjóðum.
— I liöakeppninni eru nokkrir
möguleikar á aö vinna landsleik
og jafnvel aö vinna sig upp um
flokk, en þar sem þetta er i fyrsta
skipti sem lið frá Islandi tekur
þátt i heimsmeistarakeppninni,
leikur liðið i neösta flokki, sagði
Gunnar.
Islendingar eiga þarna i höggi
við lið frá löndum, sem við höfum
aldrei keppt viö i íþróttum fyrr,
eins og frá Kenya, Kýpur, Trini-
dad og Tobago, Túnis, Ghana og
Ecuador. Annars eru liö eftirfar-
andi landa með Islendingum i
liðakeppninni:
Karlár: Wales, Kenya, Noregur,
Kýpur, Trinidad og Tobago, Is-
land og Túnis.
Konur: Spánn, Ghana, Finnland,
Ecuador og tsland.
Einliöaleikur karla: Ragnar
Ragnarsson — H. Lingen, Hol-
landi,Hjálmtýr Hafsteinsson — 0.
Cimen, Tyrklandi, Hjálmar Aðal-
steinsson — R. Javor, Astraliu,
Björgvin Jóhannesson — C.
Sealy, Barbados, Stefán Konráðs-
son — A. Evans, Wales.
Einliðaleikur kvenna: Bergþóra
Valsdóttir — K. Rogers, Eng-
landi, Asta Urbancic — H. Aman-
kwaa, Ghana.
Tvíliöaleikur karla: Hjálmar
Aöalsteinsson og Ragnar
Ragnarsson — G. Sutedja og F.
Rachman, Indónesiu, Björgvin
Jóhannesson og J. Gierlöff Noregi
— V. Rames Torrealba og M.
Nunez Pinet, Chile,Hjálmtýr Haf-
steinsson og Stefán Konráðsson —
Wang Chun og Wang Hui-Yan,
Kina.
Tviliöaleikur kvenna: Asta Ur-
bancic og Bergþóra Valsdóttir —
lið frá Ecuador nöfn óþekkt.
Tvenndarkeppúi: Stefán Kon-
ráðsson og Bergþóra Valsdóttir
sitja yfir I fyrstu umferö.Hjálmar
Aðalsteinsson og Asta Urbancic
— M. Dua og U. Sunderraj,
Indónesiu.