Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 1
Aukin framlög til vegagerðar — bls. 24 JKHGIRf Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduóc BúðardalUi Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 OQ 2 60-66 [ 73. tölublað—Þriðjudagur29. marz—61. árgangur ■nsmoxEi SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Miðstj órnarfundur Framsóknarflokksins: Einkenndist af drengskap, einhug og baráttugleði MÓ-Reykjavik — Steingrim- ur Hermannsson ritari fram- sóknarflokksins sagði frá þvi i ræðu á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins, að hann hefði eitt sinn spurt föður sinn, Hermann Jónas- son, hvers vegna hann væri framsóknarmaður og svarið var m.a. ,,i Framsóknar- flokknum rikir meiri dreng- skapur en i öðrum flokkum, enda er drengskapurinn _ rikur þáttur i manngiidis- hugsjóninni. t>ess vegna er ég framsóknarmaður.” t þessi orð vitnaði Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins þegar hann sleit miðstjórnarfundin- um siðdegis á sunnudag. Hann sagði, að þessi fundur hefði einkennzt af dreng- skap, einhug og baráttugleði. Miðstjórnarmennhefðu verið málefnalegir i ræðum sinum og margar gagnlegar og góðar ábendingar og tillögur hefðu komið fram. Baráttuhugurinn hefði setið i fyrirrúmi og fram- sóknarmenn munu ganga ótrauðirtil aukinna starfa og vaxandi áhrifa i þjóðlifinu. Þá undirstrikaðiformaður- inn að i Framsóknarflokkn- um væri engin klikustarf- semi. Þar hefðu allir tæki- færi til þess að koma skoðun- um sinum á framfæri og á þessum miðstjórnarfundi hefði ekki verið haldið uppi áróðri i einni eða annarri mynd fyrir kosningu ein- stakra manna i stjórnir eða nefndir á vegum flokksins. Þar hefðu flokksmenn sjálfir fengið að ráða. A miðstjórnarfundinum loknum var haldin kvöld- fagnaður i tilefni 60 ára af- mælis Framsóknarflokksins og Timans. Þar var mikið fjölmenni og komust færri að envildu. Ólafur Jóhannesson var veizlustjóri, en Eysteinn Jónsson, fyrrverandi for- maður flutti ræðu. Undir borðum stigu menn i pontu og köstuðu fram ljóðum og stökum, enda kvað veizlu- stjóri mönnum óheimilt að taka til máls nema i bundnu máli. Alls létu 30 hagyrðing- ar i sér heyra og margir þeirra ortu meir en eina visu. Þá stjórnaði Markús A. Einarsson veðurfræðingur almennum söng og dansinn dunaði fram á nótt. Menn voru á einu máli um að sam- koma þessi hefði veriö hin bezta i alla staði. Sjá nánar um miðstjórnar- fundinn á bls. 8 og 9. Stjórn Framsóknarflokksins var öll endurkjörin. Fremri röð frá vinstri: Steingrimur Her- mannsson ritari, ólafur Jóhannesson formaður, Tómas Arnason gjaldkeri. Aftari röð frá vinstri: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir vararitari, Einar Agústsson varaformaður og Guð- mundur G. Þórarinsson varagjaldkeri. Timamynd Róbert. Drukknaði þegar hraðbát hvolfdi HV-Reykjavfk. — Það hörmulega slys varö við Stokksnes siödegis á sunnu- dag, að þrjátíu og fjögurra ára gamall maður, Jón Ed- ward Agústsson, drukknaði þar i fjöruborðinu, eftir að hraðbát, sem hann átti, hvolfdi. Jón hafði farið á bátnum, ásamt tveim mönnum öðr- um, til svartfuglsveiða og höfðu þeir farið í land á Stokksnesi. Þegar þeir fóru þaöan aftur drapst á vél bátsins, þegar þeir voru á leiö út öldugaröinn. Hvolfdi bátnum, með þeim afleiöing- um að Jón drukknaði, en hin- ir tveir björguöust naumlega i land. Jón lætur eftir sig konu og tvö.ung börn. Spassky skorinn upp í gær: Enginn veit hvert fram- hald einvígisins verður Gsal-Reykjavik. —Boris Spasskv Að lokinni 12. einvigisskákinni dag mun strax verða Gsal-Reykjavik. — Boris Spassky fyrrum heimsmeistari i skák gekkst í gær undir skurðaðgerð á Landspitalanum I Reykjavík og var um að ræða bráða botnlanga- bólgu. Mun litlu hafa munað að botnlanginn hefði sprungið. Upp- skurðurinn gekk að óskum, en Spassky lá á gjörgæzlugeild i nótt. Að lokinni 12. einvigisskákinni á sunnudagskvöld tóku menn eftir þvi, að Spassky var veikur. Hann staulaðist fram ganginn, dró fæt- urna á eftir sér, og virtist vart halda höfði. Var næturlæknir sóttur til hans og Spassky var fluttur á sjúkrahús i gær. Þessi veikindi Spasskys setja allt mótshaldið úr skorðum, og i Telja ekki hættuástand á Kanaríeyjum, en hætta flutningum, ef það skapast HV-Reykjavik. — Nú er ljóst að minnsta kosti fimm hundr- uð sextiu og tveir hafa farizt i mesta flugslysi sögunnar, sem varð á Tenerife, einni af Kanarieyjum, siðastliðinn sunnudag, þegar tvær þotur af gerðinni Boeing 747 rákust saman á flugbraut. Nánari fregnir af slysinu sjálfu er að finna á blaðsíðu tvö i Timanum i dag, en þar sem slys þetta. orsakaðist, óbeint, af starfsemi aðskilnaðarsinna á Kanari- eyjum, sem á sunnudag sprengdu sprengju á flug- vellinum á Gran Kanri og urðu þannig til þess að vélarnar voru sendar til Tenrife, sneri Timinn sér i gær til þriggja aðila, sem hafa forystu um flutninga Islendinga til Kanri- eyja, og innti þá eftir þvi, hvort ferðamönnum stafaöi hætta af starfsemi aðskilnaðarsinna á eyjunum. Einnig voru þessir aðilar innt- ir eftir þvi hvort siðustu at- burðir á eyjunum komi til með að valda breytingum i ferða- málum Islendinga. Svör þeirra fara hér á eftir: — Þessir siðustu atburðir á Kanarieyjum og starfsemi aðskilnaðarsinna þar kemur — held ég — ekki til með að draga úr ferðum héðan til eyj- anna, ekki i byrjun að minnsta kosti. Það er nú komið að lok- um þessarar vertiðar og jafn- vel þótt við vildum, með þetta i huga, leita að öðrum mörkuðum, þá er ekki úr svo miklu að moða. Spánn er ódýrari en aðrir staðir, en jafnvel þar gera strangar reglur gjaldeyrisyfirvalda okkurerfitt fyrir. Viðskipti við erlendar ferðaskrifstofur eru einnig bönnuð, þannig að jafn- vel þótt við vildum koma fólki i auknum mæli til Mið- Evrópu, sem hefur lengi verið Framhald á bls. 23 dag mun strax verða byrjað á þvi að taka niður þann búnað á Loft- leiðahótelinu, sem settur var upp vegna einvigisins. En hvernig verður framhaldið? Um það veit eðlilega enginn, en talið er liklegast að það verði meira eða minna undir Hort kofii- ið. í reglum FIDE er ekkert á- kvæði sem gerir ráð fyrir alvar- legum veikindum annars hvors keppenda. Þar segir aðeins, að hvor keppandi hafi rétt á frestun þriggja skáka vegna veikinda. Þetta ákvæði sýnir þó aðeins hvað lög FIDE eru gölluð, þvi þar sem það er eina ákveðið um veikindi keppenda, verðurstrangt tekið að fara eftir þvi, Með öðrum orðum, Spassky hefur rétt á frestun einvigisins i rúma viku, eöa þrjá keppnisdaga. Uppskurðurinn i gær hefur hins vegar það i för með sér, að Spassky sest ekki við skákboröið fyrr en i fyrsta lagi að mánuði liðnum. Er hann þá tilneyddur til þess að gefa einvigið? Svo kann að fara, að Spassky verði að gefa einvigið, ef FIDE og Hort halda fast við ákvæðið um frestun þriggja skáka. Talið er þó ólikleet að sú staða komi upp, en þó verður að geta þess, að um hug Horts veit enginn. Fyrir- fram verður þó að teljast óliklegt að ,hann geri slika kröfu. [. Frámhald á bls. 4 Eldur í Bernhöftstorfu — bls. 2og3 iiP ■ má

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.