Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 29. marz 1977.
5
Sýningum á „Sölumanninum”
að ljúka fyrir norðan
Afmælisverk
sýnt eftir
páska
KS-Akureyri — Að undanförnu
hefur Leikfélag Akureyrar sýnt
sjónleikinn Sölumaöur deyr eft-
ir hinn fræga höfund Arthur
Miller. Herdis Þorvaldsdóttir
leikkona setti leikinn á svið, og
hefur hann vakið verðskuldaða
athygli leikhúsgesta. Nú fer
sýningum senn að ljúka á Sölu-
manninum, og eru þvi siðustu
forvöð fyrir fólk að sjá leikritið,
sem er einstaklega vel upp sett,
auk þess sem leikarar sýna i þvi
allar sinar beztu hliðar.
Næsta verkefni L.A. veröur
klassiskur gamanleikur eftir
italska leikritaskáldið Carlo
Goldone. Kristin Olson, frá
Vasa leikhúsinu i Finnlandi
mun sviðsetja það verk, sem
veröur afmælisverk leikfélags-
ins, en það er 60 ára um þessar
mundir. Sýningar á afmælis-
verkinu hefjast fljótt upp úr
páskum.
Þórir Steingrimsson, Marinó Þorsteinsson og Sigurveig Jónsdóttir f hlutverkum sinum I Sölu
manninum.
Sveitastörf
Hjón með 2ja ára barn
óska eftir starfj í sveit
frá byrjun maí. Eru
vön öllum sveitastörf-
um. AAeðmæli fyrir
hendi. Upplýsingar i
sima 94-8260.
Cassettur
SEM ALLIR VELJA
Veljið spólur við yðar hæfi
hifi low noise
/ __7
60 mín. spólur |
hifi low noise
cf-—y
1--C**1*?***? tté*
90 mín. spólur
CHROMDIOXID
/ __________/
t* rtt»
60 mín. spólur
með chromdioxið
BUÐIRNAR
Skiphoiti 19 við Nóatún,
26 ór í fararbroddi Sipa'rsTig 26, simi moo.
Verð: 995.-
Sjávarútvegsráðuneytið
25. mars 1977.
Lausar stöður
2 stöður yfirmatsmanna við Framleiðslueftirlit
sjávarafurða, er einkum annist eftiriit og mat á salt-
fiski og skreið, eru lausar til umsóknar.
Annar yfirmatsmaðurinn þarf að hafa búsetu á Norö-
urlandi eystra, en hinn á Suðvesturlandi, helst á Suður-
nesjum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 20. april
n.k.
CROWN
Japan
Opnunartakki (eject)
stopp takki ■
spilatakki ►
hraðspiiun áfram ►►
hraðspilun afturábak
upptökutakki (rec)
Verð kr.
16.100
hátaiari
Cassettu hólf
tónbreytir
styrkstillir
inntak fyrir rafstraum (240V)
innbyggður hljóðnemi
inntak fyrir beina upptöku
af píötuspilara eða átvarpi
inntak fyrir heyrnartól
Tengi fyrir
auka hljóðnema.
LStrax í dag
m
DC Socket (6V...)
inntak fyrir rafstraum
Skipholti 19 við Nóatán,
Sfmi 23800
Klapparstig 26
Sfmi 19800
hátalarl
Cassettu hólf
innbyggður hljóðnemi
inntak fyrir beina upptöku
af plötuspilara eða átvarpi
aukatengi
biöndunartengi
Tengi fyrir auka
hljóðnema
inntak fyrir heyrnartól
upptökuljós
opnunartakki stopp takki
spiiatakki (►)
hraðspilun áfram ( ►► I
hraðspilun afturábak -44 )
upptökutakki (Rec)
styrkstlllir
tónbreytir
Sendum f póstkröfu samdægurs um land allt. Pöntunarsími 23500
CROWIN
Auglýsið í Tímanum