Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 20
20
Þriöjudagur 29. marz 1977.
JOliN KICHAKDS... hcfur heldur betur verið á skotskónum aö
uudanförnu — og skorað mikið af þýðingarmiklum mörkum fyrir
Úlfa na.
Úlfarnir
skutust
á toppinn
— i 2. deildarkeppninni, með þvi
að sigra (2:0) Hull City
Þar sem Chelsea spilaöi ekki,
notaði Wolves tækifærið til að
yfirtaka efsta sætið aftur. Liðið
átti i höggi við Hull á Molineux,
og gekk leikmönnum Wolves illa
að komast i gegnum vörn Hull,
sem Billy Bremner stjórnar, og
hcfir hann greinilega kennt hin-
um ungu leikmönnum Hull sitt af
hvcrju.
Staðan i hálfleik var 0-0 en bæði
liðin áttu góð tækifæri i fyrri hálf-
leik, Haigh varði skot frá Hibbitt
á linu, og sömuleiðis Monro skot
frá DeVries. A 63. min. leiksins
skoraði svo John Richards mjög
gott mark eftir leik i gegnum vörn
Hull. Tiu minútum siðar skoraði
Ken Hibbitt með þrumuskoti af 25
metra færi, en á 78. minútu
svaraði Hull með álika skoti frá
Hemmerman.sem Piercei marki
Wolves átti ekki möguleika á að
verja. Siðustu minútur leiksins
átti liö Wolves mjög i vök að verj-
ast, en tókst að komast hjá frek-
ari áföllum og vinna knappan
sigur 2-1. Hull liöið kom mjög
óvart i þessum leik, og má jafnvel
búast við þvf sterku á næsta
keppnistimabili, ef Billy Bremner
verður ennþá til staöar.
Liðin voru þannig sipuö:
Wolves: Pierce, Palmer,
Munro, McAlle, Parkin, Hibbitt,
Daley, Carr, Richards, Sunder-
land (Patching), Kindon.
Huil: Wealands, Daniel, Haigh,
Croft, DeVries, Mclntosch.
Nisbet Bremner, Grimes, Sunley,
Hemmerman.
Ó.O.
Nottingham
eygir smávon
— eftir 3-0 sigur á Blackpool
Viðþennan sigur Nottingham á
Blackpooi, er Nottingham liðið
enn með i baráttinni um þriðja
sætiö I 2. deild. En ef liöiö lcikur
ekki betur en það geröi i þessum
leik, þá á það ekkert erindi i 1.
dcild. Þrátt fyrir góðan sigur var
leikur Nottingham mjög ósann-
færandi. og mörkin sem þeir
skoruðu voru hálfgerö gjafa-
mörk. Þaö var ekki fyrr en liöið
hafðináð þriggja marka forystu,
að örla fór á spili hjá ieikmönnum
liösins.
Það stefndi allt i 0-0 i hálfleik,
þegar mistök i vörn Blackpool
leiddu skyndilega til marka frá
White og Woodcock á sömu min-
útunni.
Snemma i seinni hálfleik
skoraði svo White annað mark
sitt og þriðja mark Nottingham
eftir sendingu frá Woodcock.
Fram að þessum tima hafði
Blackpool sýnt það spil, sem sást
i leiknum, en við þetta mark
brotnaöi liðið alveg, og Notting-
ham sýndi skemmtilegt spil, þaö
sem eftir var af leiknum, jx) að
þeim tækist ekki að bæta við
markatölu sina.
Liöin voru þannig skipuð:
Nottingham: Middleton, And-
erson, Chapman, Lloyd, Clark
O’Neill, McGovern, Bowyer,
Robertson, White, Woodcock.
Blackpool: Wood, Curtis, Hart,
Suddaby, Harrison, Ronson,
Bentley, Ainscow, Spence,
Hatton, Walsh. ó.O.
Luton vann
stórsigur
Vegna iandsleiks Engiands viö
Luxemborg á morgun varð aö
fresta ieikjum Chelsea og Bolton I
2. deildinni á laugardaginn, þar
sem þessi lið eiga bæöi leikmenn i
enska landsliöshópnum. Luton
notaði tækifærið til að komast
langt upp fyrir Bolton, þegar liðið
vann Carlisle 5-0. i hálfleik hafði
liðið náð tveggja marka forystu
mcð mörkum frá Fuccillo og Ron
Futcher, en i seinni hálfleik bættu
þeir Husband, West og Aston við
mörkum, og þar að auki misnot-
aði Paul Futcher vitaspyrnu, og
mark var dæmt af Ron Futcher.
Blackburn kemur sifellt á óvart
með styrkleika sinum. Liðið vann
Millwall á laugardaginn sem ekki
hafði tapað leik i siðustu sex leikj-
um. Mörk Blackburn skoruðu
þeir Svarc og Round.
Plymouth vann góðan sigur á
Cardiff á útivelli.
Orient vann Notts með sjálfs-
marki frá Stubbs, og hefur liðið
nú þokað sér vel úr fallbarátt-
unni. ó.O.
Framundan er nú mikil barátta milli...
Liverpool og
Aston Villa
— um Englandsmeistaratitilinn
Þar sem keppni i 1. deild á Engiandi iá að mestu niðri um þessa helgi,
I væri ekki úr vegi að nota tækifæriö hér á siðunni aö reyna að gera sér
grcin fyrir raunverulegri stöðu topp og botn liðanna, hver sé liklegast-
ur sigurvegari, og hvaða þrjú lið eru i mestri fallhættu eins og stendur.
Veturinn hefur verið mjög votviðrasamur i Englandi og af þeirri
ástæðu hefur mikið verið um frestanir á ieikjum i öllum deiidum, og
hefur 1. deildin komið verst út i þessu sambandi. Það er þvi ekki aiveg
að inarka að birta töflu um stöðu liðanna eins og hún er I dag, þar sem
liðin eiga eftir að keppa svo mismunandi marga leiki. Leicester hefur
lcikið flesta leiki, eða 33, en fæsta hafa Aston Villa og Q.P.R. leikið eða
27. Hin liðin eru svo á þessu bili frá 28 upp i 32 leiki.
Eins og málin standa i dag i 1.
deild, þá er ólokið 30 leikjum,
sem samkvæmt leikjaskrá ættu
að hafa verið leiknir. Segja má,
að ennþá eigi 6 lið möguleika á
að sigra i 1. deildinni, og 6 lið
eru ennþá i fallhættu. Hér á eftir
fer listi yfir leiki, sem lið þessi
eiga eftir, og geta menn með
hliðsjón af honum reynt að gera
sér grein fyrir raunverulegri
stöðu liðanna i deildinni i dag.
IPSWICH: —Q.P.R. (ú), Manc-
hester City (ú), Coventry (h),
Norwich (ú), Birmingham (h),
Leeds (ú), Middlesbrough (h),
Liverpool (ú), Newcastle (h),
Derby (Ú).
LIVERPOOL: —- Coventry (ú),
Manchester Utd. (h), Leeds (h),
Manchester C. (h), Stoke (ú),
Arsenal (h), Bristol City (ú),
Ipswich (h), Q.P.R. (ú), West
Ham (h)
MANCHESTER CITY: — Aston
Villa (ú), Everton (h), Ipswich
(h), Leeds (h), Liverpool (ú),
Middlesbrough (h), WBA (ú),
Birmingham (h), Derby (ú),
Tottenham (h), Coventry (ú).
NEWCASTLE: —Leicester (ú),
Birmingham (ú), Sunderland
(ú), Leicester (h), Everton (ú),
Wes't Ham (h), Q.P.R. (ú),
Arsenal (h), Ipswich (ú), Aston
Villa (h).
MANCHESTER UNITED: —
Q.P.R. (ú), Stoke (ú), Middles-
brough (ú), Liverpool (ú), Nor-
wich (ú), Everton (ú), Stoke
(h), Sunderland (ú), Leicester
(h), West Ham (ú), Q.P.R. (h),
Bristol City (ú), Arsenal (h).
ASTON VILLA: Tottenham
(h), Manchester City (h),
Q.P.R. (h), Birmingham (ú),
Stoke (h), Arsenal (ú), Bristol
City (ú), Middlesbroguh (h),
Derby (ú), WBA (h), Coventry
(ú), Norwich (h), Tottenham
(ú), Leeds (h), Newcastle (ú).
Eins og af þessari upptaln-
ingu sést, þá á Liverpool eftir að
keppa við flest toppllðin á
heimavelli, en við neðri liðin á
útivelli. Ipswich á erfiða útileiki
eftir, en heimaleikirnir ættu að
vera auðveldir viðfangs. Man-
chester City er i góðri aðstöðu,
ef liðin fyrir ofan þá missa fót-
ana, City á eftir að keppa við
þau bæði. Newcastle á frekar
auðvelda leiki eftir, en fjögurra
stiga munur er nú á þeim og
efstu liðum, og gæti sá munur
reynzt of mikill til að vinna upp I
10 leikjum. Manchester United
á gifurlega mikið eftir af leikj-
um á útivöllum, eða 9 á móti 4
heimaleikjum. Staða þeirra er
þvi fremur óljós, en varla eiga
þeir samt möguleika á efsta
sæti ennþá. Þá er komið að þvi
liði, sem hæglega gæti blandað
sér i baráttuna um efsta sætið,
i
EMLYN HUGHES... fyrirliði
Liverpool. Tekst honum og fé-
iögum hans, að verja meistara-
titilinn?
eða Aston Villa. Þegar litið er
yfir þá leiki, sem þeir eiga eftir
kemur. i ljós að Villa ætti að geta
fengið um 22-23 stig út úrþessum
leikjum, en það er e.t.v. nóg til
að hafna I efsta sæti. Spáin er
þvi sú, að keppnin um Eng-
landsmeistaratitilinn i ár eigi
aðallega éftir að standa á milli
Liverpool og Aston Villa.
Hjá botnliðunum eru þessir
leikir eftir:
COVENTRY: WestHam (ú),
Bristol City (h), Liverpool (h),
WBA (H), Derby (h), Totten-
ham (h), Ipswich (ú), West
Ham (h), Q.P.R. (ú), Aston
Villa (h), Arsenal (ú), Stoke
(h), Everton (ú), Manchester
City (h).
TOTTENHAM: Aston Villa
(ú), Coventry (ú), Q.P.R. (h),
Arsenal (ú), Bristol City (ú),
Sunderland (h), Stoke (ú),
Aston Villa (h), Manchester
City (ú), Leicester (h).
BRISTOL CITY: —Q.P.R. (ú),
Leeds (h), Coventry (ú), Stoke
(ú), Aston Villa (h), WBA (h),
Birmingham (ú), Tottenham
(h), Norwich (ú) Liverpool (h), I
Leeds (ú), Manchester Utd. (h), |
Middlesbrough (ú).
DERBY: . West Ham (h),
Q.P.R. (h), Norwich (h),|
Coventry (ú), Stoke (h),Aston
Villa (h), Leicester (ú),|
Everton (h), Sunderland (ú),
Manchester City (h), Arsenal j
(ú), West Ham (ú), Ipswich (h).
SUNDERLAND: ■ Everton j
(ú), Q.P.R. (h), Newcastle (h),
Leeds (ú), Manchester Utd. (h),
Tottenham (ú), Derby (h),j
WBA (ú), Birmingham (h),
Norwich (ú).
WEST HAM: Derby (ú),
Coventry (h), Q.P.R. (ú), Leeds
(ú), Everton (h), Birmingham
(h), Coventry (ú), Norwich (h),
Newcastle (ú), Manchester Utd.
(h), Middlesbrough (ú), Derby
(h), Liverpool (ú).
A þessu virðist sem Coventry
og Derby ættu að bjarga sér frá
falli, en West Ham og Sunder- j
land eru greinilega verst stöddu
liðin i þessum hópi. Keppnin um
þriðja fallsætið kemur með að |
standa á milli Bristol City og
Tottenham. Ekki er samt þor-
andi að spá neinu af þessum lið-
um fialli, það er ekki langt siðan
staða West Ham var svipuð og
nú, en þá tók liðið upp á þvi að
vinna leik eftir leik og bjarga
sér þar með frá fallinu. Eitt-
hvað þessu likt gæti hent einmitt
nú, eitthvert liðið, sem nú á i
fallbaráttu, gæti alveg eins hafn-
að að lokum um miðja töflu.
Ó.O.
STAÐ AN
L DEILD 1
Ipswich
Livcrpot'l 32
Man City .'l
Newcasilc 32
Man Utd . 2°
Lcicester 33
\\ cst Bi tmt .'2.
Aston Villa 27
l.ccds .?»
MidcUcsbro 32
Arscnai 32
Norwich 32
Birmintthm
Stokc
Everton
QPR
Covcnrn,'
1 ottenham
Bristol C
Dcrby
Snndcrlancl 32
Wcst Ham 2<*
31
30
2‘>
27
2S
32
20
20
13 4S
12 IX
12 42
11 32
12 31
17 37
14 2t»
12 31
IX 32
1t> 2X
2. DEILD
Wolves 31 17 9 5 69
Chelsea 32 16 11 5 56
1 uion > X 1« 4 10 57
Bolton 31 16 7 8 58
Notttn F •5 ■» 15 8 9 61
Notts Co 32 15 7 10 50
Blackpool 33 12 13 8 45
Chárlton u1 1! 12 9 53
Millwall 32 12 10 10 46
Blackbum 32 13 s 11 .35
Oldham 3Í 12 8 11 41
Hull 31 7 15 19 37
vShetf Utd 3"* 9 11 12 40
Southroptn 29 9 10 10 50
Plvrnomh 37 7 14 12 39
Oricnt 29 8 10 11 30
Fulham 33 8 10 15 43
Bristol R 3”* 9 S 15 38
CardifF 31 9 7 15 40
Burnley 31 7 11 14 34
Carlisle 33 8 7 17 36
Hereford 30 4 10 16 37
36 43
42 43
34 42
42 “'Q
36 38
45 37
37 37
47 34
41 34
39 34
42 32
37 29
46 29
48 28
49 28
36 26
56 26
55 26
48 25
52 25
61 23
5R 18