Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 24
1
28644 ETMmi 28645 HREVFILL
fasteignasala öldugötu 8
tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson Sfmi 8 55 22 Vi
Q
G - Ðl
fyrir gódan mat
$ KJÖTI0NA9ARSTÖÐ SAMBANDSINS
Þokkadís á heimleið frá
mótmælum gegn seladrápi
Matsveinninn á Keflavikurnugvelli, ólafur Tryggvason, hefur
komizt aft þvi að leiöin aö hjarta konunnar liggur lika gegnum
magann.
Yfirlýsing samgöngumálaráðherra:
Endurskoðun á
vegafé í haust
iBrigitte ásamt starfsmönnum frfhafnarinnar i Keflavik, þeim
Ingvari Oddssyni og Páli Sveinssyni.
MÓ-Reykjavik — Viö umræður
um vegaáætlun á Alþingi 1 gær
gaf sámgönguráöherra, Halldór
E. Sigurðsson, svohljóöandi yfir-
lýsingu:
„Enda þótt vegaáætlun sé gerð
til fjögurra ára og endurskoðun
samkvæmt vegalögum ekki ráð-
gerð fy.rr en á Alþingi 1978-79, hef-
ur rikisstjórnin ákveðið að láta
endurskoöa fjárframlög til vega-
mála á Alþingi þegar á næsta
hausti. Mun það gert i tengslum
við fjárlagagerð og lánsf járáætl-
un, þannig að það fé sem til vega-
mála er ætlað árið 1978 verði auk-
ið.
Rikisstjórnin mun einnig beita
sér fyrir þvi, að lögin um happ-
drættislán vegna Norðurvegar og
Austurvegar nái tilgangi sinum,
þótt nokkru seinna veröi en ætlað
var. Upphæð útboðsins skv. lög-
unum veröur þvi hækkuð sem
svarar þvi fé, sem að láni hefur
verið tekið.
Verða samkvæmt þessari yfir-
lýsingu vegamálin tekin á ný til
afgreiðslu hér á háttvirtu Alþingi
á hausti komanda”.
SJ-Reykjavik — Það
var uppi fótur og fit á
Keflavikurflugvelli
sunnudagskvöldið 20.
marz, þegar Brigitte,
Bardot átti þar leið
um í annað sinn á
skömmum tima á
heimleið til
Frakklands frá þvi að
mótmæla seladrápi i
Kanada. Þokkadisin
kom þangað ásamt
átta manna fylgdar-
liöi klukkan hálftólf
og hafði hálfrar ann-
arrar klukkustundar
viðdvöl. Þegar hún fór
voru hún og starfs-
menn frihafnarinnar
orðin mestu mátar.
Og ekki var örgrannt
að Brigitte hefði öðl-
ast sess i hjarta
sumra starfsmann-
anna.
— Hún var mjög hugguleg i
útlitiog almennileg að tala við
hana, sagði Ingvar Oddsson
starfsmaður frihafnarinnar,
MÓ-Reykjavik — Meirihluti fjár-
veitingarnefndar leggur til aö
hcimild veröi veitt til aö taka
vinnulán og önnur bráöabirgöa-
lán til vegaframkvæmda aö
upphæö 400 millj. kr. á þessu ári
og aö fjárveiting til verkfræöilegs
undirbúnings og vegaviöhalds
veröi lækkuö um 200 millj. kr., en
framkvæmdafé viö nýbyggingar
vega veröi aukið aö sama skapi.
Þetta kom m.a. fram I ræöu Inga
Tryggvasonar alþingismanns og
varaformanns f járveitingar-
nefndar, þegar hann mælti fyrir
tillögum nefndarinnar á Alþingi I
gær.
Samkvæmt tillögu nefndarinn-
ar verður 1944 millj. kr. varið til
stofnbrauta á þessu ári og 2013 á
næsta ári, en til þjóðbrauta fara
476 millj. kr. I ár og 487 millj. kr á
næsta ári.
Af stærri verkum nefndi Ingi
Tryggvason sérstaklega að til
brúargerðaryfirBorgarfjöröá að
verja 400 millj. kr.
Þá er á áætlunartimabilinu,
þ.e. fram til ársins 1980 ætlað að
ljúka vegagerð um Hörgsnes á
Vestfjörðum og hefja endurbygg-
ingu vegarinsyfir önundafjörð. A
Holtavörðuheiði verður haldið
áfram lagningu nýs vegar og
fjárveiting til þess verks er 65
millj. kr. i ár og lánsheimild er 25
millj. kr.
Af meirirháttar vega-
framkvæmdum á Norðurlandi
má nefna framhald vegagerðar á
Hrútafjarðarhálsi, lagningu nýs
vegar um Vikurskarð i stað
núverandi vegar á Vaðlaheiði
vegagerð á Melrakkasléttu o.fl.
A Austfjörðum verður lokið við
jarögönginnundir Oddskarð, end-
urbyggður vegurinn um Egils-
staðanes og ráðizt i erfiðasta
sem var á vakt þetta kvöld
ásamt Páli Sveinssyni.
Fylgdarmenn Brigitte
Bardot spurðu okkur hvort við
vissum hverra erinda þau
hefðu verið vestur I Kanada og
virtis-það koma þeim á óvart,
að við vissum öll deili á ferð-
um þeirra.
Leikkonan spurði okkur
heilmikið um landið, ekki sizt
um Geysi, og skoðaði af áhuga
áfangann á Fjarðarheiðinni, sem
er Efri-Stafurinn.
A Suðurlandi má nefna
framhald endurbyggingar Suöur-
landsvegar austan Þjórsár, en
ráögert er að fullgera hann
austur að Landvegamótum á
timabilinu. Þá má nefna fjárveit-
ingar i Eyrarbakkaveg o.fl.
I Reykjaneskjördæmi ber hæst
endurbyggingar á Hafnarfjarðar-
vegi gegnum Garðabæ, hluta
Þingvallavegar og Garðskaga-
vegar milli Garðs og Sandgerðis.
I ræðu Inga kom fram að fjár-
veiting Ail brúargerðar er mjög
rýr á áætlunartimabilinu, og þvi
heföi verið mjög erfitt að velja
þær brýr, sem áætlað er aö
byggja. Af brúm, sem byggja á i
sumar nefndi hann brú yfir
Gljúfurá á mörkum Húnavatns-
sýslna og brú yfir Kolgrimu i A.-
Skaftafellssýslu.
1 ræðu Inga kom fram, að svo
landslagsmyndir, sem hér
hanga uppi.
Hún spurði, hvort ekki væri
hægt að fá kaffi að drekka, og
buðum við henni þá upp á
hressingu með okkur, og
kokkurinn kom með
næturmatinn að gæða henni á.
Veitingasalan er hins vegar
lokuð frá 8 á kvöldin til 7 á
morgnana yfir veturinn.
Voru hún og förunautar
hennar afar þakklát fyrir mót-
tökurnar.
kunni að fara að markaðartekjur
vegasjóðs verði nokkru hærri en
áætlað er nú. Nýjar tölur bendi til
þess að sala á bensini frá þvi i
nóvember sl. hafi verið nokkru
hærri en áætlað var og haldi svo
áfram hækki markaöar tekjur
vegasjóðs.
1 sambandi við töku vinnulána
sagði Ingi að fjárveitingarnefnd
liti svo á, að heimilt sé að flytja
heimildir til lántöku milli verk-
efna, ef þær nýtast ekki þar sem
þeim er ætlaður staður i vega-
áætluninni, enda sé haft samráð
við þingmenn viðkomandi kjör-
dæma.
Að lokinni ræðu Inga tóku fjöl-
margir þingmenn til máls og
stóðu umræöur fram á kvöldið.
Framsögumaður fyrsta minni
hluta nefndarinnar var Geir
Gunnarsson en Sighvatur Björg-
vinsson mælti fyrir áliti annars
minnihluta.
DOUCELINE
RARFUMS GUY LAHOCHE FftFdS
PALLI OG PESI
— Veiztu, hvað þeir'
hafa uppgötvað hjá
Dagblaðinu?
— Er það eitthvað
merkilegt?
— Mengunin I
Straumsvik er
orðin nógu
banvæn.
•7(0
AUKIN FBAMLÖG
TIL VEGAGERÐAR