Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 29. marz 1977.
9
hófi Framsóknarflokksins og
Timans á sunnudagskvöld. ólafu
Jóhannesson stjórnaöi hófinu,
Eysteinn Jónsson flutti ræöu og
fjöimargir veizlugesta stigu f
pontu og ávörpuöu sa mkvæmiö I
bundnu máli, enda var mönnum
óheimilt aö tjá sig á annan hátt
Þá stjórnaöi Markús Á. Einars-
son veöurfræöingur almennum
söng og dansinn dunaöi fram á
nótt. Timamynd Róbert.
Landhelgismál
Aöalfundur miöstjórnar
Framsóknarflokksins minnir á
þann glæsilega sigur, sem unn-
izthefurmeö útfærslu fiskveiöi-
lögsögunnar i 200 milur. Á
skömmum tima hefur Islend-
ingum tekizt að tryggja sér yfir-
ráö yfir fiskimiöunum viö land-
iö, og séö er fyrir endann á veiö-
um Utlendinga þar.
Fundurinn þakkar forustu-
mönnum Framsóknarflokksins
ötula baráttu þeirra fyrir út-
færslu fiskveiðiíögsögunnar og
styrka forustu I erfiðum
samningaviöræöum viö aðrar
þjóðir. Fundurinn lýsir ánægju
sinni yfir þvi aö Framsóknar-
flokkurinn hefur gjarnan veriö i
fararbroddi þegar Islenzka fisk-
veiöilögsagan hefur veriö færö
út og þannig lagt grunn aö
traustu atvinnullfi og hagsæld i
þessu landi.
Sigurinn hefur unnizt fyrir
skelegga framgöngu landhelg-
isgæzlunnar og festu I þeim
samningum, sem geröir voru ,
þrátt fyrir úrtölur og andstööu
ýmissa aöila.
Aöalfundur miöstjórnar legg-
ur áherzlu á:
1. Aö fiskveiöiheimildir til
handa erlendum þjóöum inn-
an 200 milnanna komi ekki til
greina á meöan Islendingar
geta einir fullnýtt miöin.
2. Aö nytja ber fiskstofna skyn-
samlega. Fylgjast veröur
reglulega meö stofnstærö
nytjafiska og nauösynlegt er,
aö þorskstofninn og aörir
mikilvægir fiskstofnar fái
tækifæri til aö styrkjast,
þannig aö þeir geti oröiö á-
fram öflug undirstaöa
gróskumikils efnahagslifs.
3. Aö tslendingar kappkosti aö
halda áfram þvi forustuhlut-
verki i hafréttarmálum á al-
þjóöavettvangi, sem þeir hafa
um nokkurt skeib gegnt.
Byggðamál
Framsóknarflokkurinn legg-
ur áherzlu á öfluga byggöa-
stefnu sem hefur aö markmiöi
jöfnuö með landsmönnum hvar
sem þeir búa. Islenzkt atvinnu-
lif á fyrst og fremst aö byggjast
á auölindum lands og sjávar og
hagnýtingu þeirra. Á þessum
grunni byggist sú byggöastefna
sem flokkurinn berst fyrir.
Minna má á þaö grettistak sem
lyft var eftir aö vinstri stjórnin
kom til valda 1971 undir forustu
Framsóknarflokksins. I núver-
andi stjórnarsamstarfi hefur
flokkurinn beitt sér fyrir áfram-
haldandi eflingu atvinnuveg-
anna, sem nú standa traustum
fótum viöast hvar um landiö.
Aöalfundur miöstjórnar telur
timabært aö leggja nú jafn-
framt aukna áherzlu á eftir-
greind atriöi á sviöi bygginga-
mála:
1. Aukna félagslega þjónustu i
kjölfar atvinnuuppbygg-
ingarinnar, sem hafin er.
2. Bættar samgöngur um landiö
allt meö stórauknum fram-
lögum til vegagerðar, flug-
mála og samgangna á sjó.
Koma þarf betra skipulagi á
strandferöir. Fundurinn legg-
ur jafnframt áherzlu á aö
gerö veröi áætlun til langs
tima og stefnan þannig mörk-
uö á sviöi samgöngumála.
3. Framhald á byggingu leigu-
og söluibúöa á vegum sveitar-
félaga, enda er húsnæöis-
skortur einna mestur þránd-
ur i götu eölilegra byggöar-
þróunar viöa á landsbyggö-
inni. Löggjöfin um verka-
mannabústaöi veröi lagfærö
svo aö hin minni sveitarfélög
geti notfært sér þá aöstoö sem
I þeim felst. Jafnframt veröi
tryggt aö efnalitiö fólk i
sveitum njóti hliðstæörar aö-
stoöar viö ibúöarbyggingar.
Aöstoð viö frumbýlinga veröi
aukin frá þvi sem nú er.
4. Framfærslukostnaður lands-
manna veröi jafnaöur, m.a.
meö verölagningui opinberrar
þjónustu stuöningi viö verzl
unarrekstur í dreifbýli og
bætt skipulag vöruflutninga.
Einnig verði fullkannað
hvernig beita má skattkerfinu
til jöfnunar á framfærslu-
kostnaði.
Orkumál
Aöalfundur miöstjórnar 1977
Itrekar samþykkt siöasta aöal-
fundar um nauösyn samræmdra
aögeröa á sviöi orkumála meö
þvi aö fela einni landsveitu
byggingu og rekstur allra
stærstu raforkuvera landsins,
endurskipuleggja dreifinguna
og stefna meö þvi aö jöfnun raf-
orkuverösum land allt. Reynsla
undanfarinna ára bendir ein-
dregiö til þess að brýn nauösyn
er aö hrinda slikri skipulags-
breytingu i framkvæmd hiö
fyrsta.
Jafnframt leggur fundurinn
áherzlu á aö gera þarf áætlun
um nýtingu orkulinda landsins
án þess aö tjón veröi á umhverf-
inu.
Aherzla veröi lögö á aö nýta
innlenda orku til húshitunar, at-
vinnuuppbyggingar og fram-
leiösluaukningar. Hafa ber i
huga aö smærri framleiösluein-
ingar henta bezt islenzkum aö-
stæöum.
Fundurinn telur aö samstarf
viö erlenda aöila um orkufrekan
iönaö komi til greina i einstök-
um tilfellum, enda sé þess ætiö
gættaö meirihlutieignaraöildar
sé I höndum Islendinga sjálfra.
Starfsemi slikra félaga sé háö
islenzkum lögum og dómsvaldi
enda njóti þau ekki betri lög-
kjara en sambærileg Islenzk
fyrirtæki.
Nýskipan
kosningalaga
Endurskoöun kosningalaga og
kjördæmaskipunar er oröin
brýn. I þvi sambandi leggur
aöalfundurinn áherzlu á:
1. Aö tekiö veröi upp persónu-
kjör þingmanna, uppbótar-
þingsæti veröi felld niður og
allir þingmenn kjörnir á
sama hátt.
2. Aö kjördæmi veröi yfirleitt
minni en nú er.
3. Aö vægi atkvæöa veröi jafn-
ara en nú er. Þó veröi þess
gætt aö þeir, sem búa fjarri
miöstöövum valdsins fái aö-
stööumuninn bættan, þegar
vægi atkvæða veröur breytt.
U tanríkismál
Aöalfundur miöstjórnar
Framsóknarflokksins leggur
áherzlu á, aö stefna Islands i
utanrikismálum sé sjálfstæð og
einbeitt og samvinna okkar viö
aörar þjóöir byggist á jákvæö-
um samskiptum á jafnréttis-
grundvelli, svo sem á vettvangi
Sameinuðu þjóöanna og Norö-
urlandaráös.
Island taki þátt I varnarsam-
tökum vestrænna lýöræöis-
þjóöa, en vinni aö þvi á alþjóöa-
vettvangi að öll hernaöarbanda-
lög veröi óþörf. Fundurinn i-
trekar fyrri samþykktir Fram-
Varamenn I framkvæmda-
stjórn voru kjörnir Halldór As-
grimsson, Geröur Steinþórs-
dóttir og Hannes Pálsson.
I blaöstjórn Tlmans voru
kjörnir Magnús Bjarnfreðsson,
Ólafur Jóhannesson, Eysteinn
Jónsson, Steingrimur Her-
mannsson, Pétur Einarsson,
Erlendur Einarsson, Jón Kjart-
ansson, Einar Ágústsson og
Gerður Steinþórsdóttir. Vara-
menn i blaðstjórn voru kjörnir
Magnús Ólafsson og Halldór As-
grimsson.
I stjórn Húsbyggingasjóðsins
var Tómas Arnason kjörinn og
endurskoöendur flokksreikn-
inga voru kjörnir Hannes Páls-
son og Jón R. Guðmundsson. Þá
voru Páll Lýösson og Sævar Sig-
urgeirsson kjörnir endurskoð-
endur reikninga Timans.
Á miöstjórnarfundinum var
itarleg stjórnmálaályktun sam-
þykkt og birtist hún i heild hér i
blaöinu. Þá var einnig sam-
þykkt ályktun frá markmiöa-
nefnd og landbúnaöarnefnd.
Akveöiö er aö þessir starfshóp-
ar vinni áfram og skili itarlegu
áliti fyrir næsta flokksþing sem
haldið veröur i marz 1978.
I tilefni af þeim rógi sem flutt-
ur hefur veriö á siðasta ári um
ýmsa forustumenn Framsókn-
arflokksins og flokkinn i heild
lýsir fundurinn yfir óbeitsinni á
þeirri blaöamennsku sem bygg-
ist á ósönnum æsifregnum.
Fundurinn minnir á aö mann-
helgi og drengskapur eru horn-
steinar lýðræðis og siömenning-
ar.
Dómsmál
sóknarflokksins um brottför er-
lends hers af Islenzkri grund og
leggur áherzlu á strangt eftirlit
meö herstööinni á meöan varn-
arliöiö dvelur i landinu.
Fundurinn leggur áherzlu á
endurskoöun utanrikisþjónust-
unnar, m.a. meö tilliti til mark-
aösleitar og markafisöflunar
fyrir islenzkar framleiösluvör-
ur.
Skattamál
Aöalfundur miöstjórnar
Framsóknarflokksins telur aö
of lengi hafi dregizt, aö endur-
bæta núverandi skattakerfi, og
leggur áherzlu á, að leiörétta
veröi þaö óréttlæti sem berlega
hefur komið fram viö fram-
kvæmd núgildandi laga.
Fundurinn fagnar þeim miklu
umbótum á sviöi dómsmála,
sem Ólafur Jóhannesson hefur
beitt sér fyrir i ráöherratiö
sinni, og fela m.a. i sér viötæka
framför i meðferö einkamála og
sakamála.
Fundurinn leggur áherzlu á
aö svo veröi búiö aö hinni nýju
rannsóknarlögreglu rikisins, aö
hún veröi fær um aö fást viö al-
varlegri afbrot, ekki sizt alls
kyns auögunarbrot, sem sifellt
viröast færast i vöxt.
miðstjórnar Framsóknar-
Framsóknarflokksins 1977