Tíminn - 29.03.1977, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. marz 1977
7
Palm Beach fyrr og nú
Palm Beach Florida hef-
ur löngum þótt góður
staður til þess að taka sér
vetrarfri, og þangað hef-
ur árum saman safnazt
saman rika fólkið i
Bandarikjunum til þess
að fá sér sól og gott veður
á veturna. Það er mikið
af dýrum og finum hótel-
um sem þetta fólk kom á
ár eftir ár, þótt margir
ættu sina bústaði þarna til
þess að dveljast i eins og
1-2 mánuði á ári. Nú á
timum ódýrra flugfar-
gjalda og mikilla ferða-
laga fólks yfirleitt, þá
hafa risið upp á Palm Tíe
ach óteljandi staðir, sem
ekki eru eins formfastir
eða virðulegir en þykja
miklu skemmtilegri á all-
an hátt og frjálslegri. Þá
sækir mest ungt fólk, eða
þeir sem vilja vera ungir I
anda. „Diskótekin” þjóta
upp eins og gorkúlur og
hér sjáum við myndir frá
vigsluhátið eins sliks,
sem var skirt þetta kvöld
og hlaut nafnið
KOATAILS. Þar er inn-
rétting og skreyting sem
að mörgu leyti minnir á
þriðja áratuginn, og
margir höfðu klæözt I
samræmi við það Annars
var klæðnðurinn mjög
frjálslegur og marg-
breytilegur, eins og sjá
má á myndum. Gestgjaf-
inn þetta kvöld var Fran-
cois de Menil. Hann er i
dökkum röndóttum fötum
— sést á mynd með
manni, sem drekkur bjór
úr dós Dennis Hopper.
Með þeim á myndinni er
Catarine Milinaire.
Kvöldið var haldið til
heiðurs Marinu Karella
sem er málari og var aö
opna sýningu þeta kvöld.
Hennar eiginmaður er
Michael, — prins af
Grikklandi — er titillinn
sem hann ber. Sú sem
syngur og dansar af
hjartans ánægju heitir
Jennifer Ed’elman, og
parið sem dansar þarna
saman er Robert La Co-
urte og Sunny Griffin i 3.
áratugs-kjól. Allir ku
hafa skemmt sér konung-
lega og myndir birtust i
mörgum blöðum og frá-
sagnir af skemmtistaðn-
um. Nú er risinn upp ugg-
ur meðal finna veitinga-
húsaeigenda I Palm Bea-
ch, og einn þeirra sagði i
blaðaviðtali: —Við verð-
um vist að breyta eitt-
hvað til hjá okkur, selja á
uppboði gömlu plusshús-
gögnin og breyta I
„diskótek”.
Þetta er að verða eitt
allsherjar elliheimili hjá
okkur og ekkert bætist við
af ungu fólki sem sækir
gömlu staðina, sagði veit-
ingahúseigandinn hnugg-
'Því ég fékk Y Jæja, þvi tekurVÉg veit varla\
stein i hinn þú hann ekki . mér fmnst þetta
wz
Tíma-
spurningin
Hvað vilt þú nú láta gera
á Bernhöftstorfulóðinni?
Úlfar Hermannsson, lögreglu-
þjónn: Ég heyrði nokkuð góða til-
lögu hjá manni nokkrum r ltt áö-
an. Hann vill láta byggja hé- hús i
gömlum stil, án þess þaö verði
neinir kumbaldar, og setja hér
upp nokkurs konar tómstunda-
eöa skemmtanamiðstöð, þar sem
fólk gæti notiö sin án brennivins
og annarra leiðinda. Ég er ákaf-
lega samþykkur þessari hug-
mynd.
Sigurgisli Eyjólfsson, starfsmað-
ur RR: — Hreinsa rústirnar burt
og siðan byggja aftur, nú eöa
bara hafa hér bilastæði.
Jón Matthiasson, starfsmaöur
RR: — Nota þetta undir bilastæði.
Það vantar alltaf bilastæði i mið-
bænum.
Kristján Sigfússon, kennari: —
Endurreisa þetta allt. Nota það
siöan sem verzlanahúsnæöi, eða
veitingastaði. Alls kyns verzlun
með heimilisiðnað væri upplögð.
Skarphéðinn Frlmannsson: —
Hreinsa þessar rústir burtu, en
halda landlæknishúsinu viö. Þaö
má nota þetta undir bilastæöi.