Tíminn - 21.04.1977, Qupperneq 7
Fimmtudagur 21. april 1977
MJIIÍIÍ
m
ísrannsóknir
Visindarannsóknastofnunin i Leningrad stendur fyrir
miklum rannsóknum á heimskautais bæði á suður- og
norðurpólnum. Þessar rannsóknir i Leningrad eru mjög
mikilvægar fyrir alla þá sem vinna i heimskautaloftslagi,
áhafnir skipa, menn sem vinna i heimskautarannsókna-
stöðvunum o.s.frv. Margar tilraunir voru gerðar til að
komast að þvi hvað ylli isingu á fiskiskipum, og hafa nú
fundizt ráð til að hindra slik fyrirbrigði. Eftirlikingar af
flutningaskipum og Isbrjótum eru prófaöar á tilbúinni
tjörn og upplýsingar.sem fástút úr þessum tilraunum eru
látnar fara áfram til viðskiptavina, t.d. til skipasmiða-
stöðvarinnar i Wismar. Vandamálið með fatnað
heimskautafara er þegar leyst með hjálp smárannsókna-
st(rfu, sem kynnir sér viðbrögð og liðan fólks við hiö ólik-
asta veðurfar.
Hér með fylgja þrjár myndir, ein af klæðnaði landkönn-
uða, önnuraf mönnum að taka issýnishorn af Ladogavatni
og sú þriöja af eftirlikingum af isbrjótum og flutninga-
skipum i leit að heppilegasta lagi þeirra.
spurnmga n
steinum
Þú ert góður félagi Snati. Þú I Þú öskrar '\/Hann gefur þér heldurl
spyrð aldrei asnalegra /aldrei á mömmul/ aldrei bita af súkkulað-
Bulls
né brýtur leiky
föngin min.-^
W ____
7
Tíma-
spurningin
Hver er núveranai
heimsmeistari i skák?
Kári Þorbergs, fyrrverandi sim-
stöðvarstjóri: Anatoly Karpov.
Magniis Th. Magnússon, bruna-
vörður: — Karpov.
Ester Gislason, húsmóðir: — Ég
man það nú ekki I bili.
Bogi Þórðarson, vegfarandi: —
Anatoly Karpov.
(Rétt svar Anatoly Karpov)