Tíminn - 21.04.1977, Side 16

Tíminn - 21.04.1977, Side 16
16 ailL'lHIA.1.1 Fimmtudagur 21. aprll 1977 krossgáta dagsins 2469. Lárétt 1) Tungumál 5) Veiöarfæri 7) Lita 9) Gera viö 11) Stórveldi 13) Bit. 14) Mjúku 16) Eins 17) Hali 19) Menn. Lóörétt 1) Sort 2) ónefndur 3) Væl. 4) An 6) Sögur 8) Strákur 10) Rölta 12) Draga andann. 15) Hvæs 18) Bor. Ráöning á gátu No. 2468 Lárétt 1) Asbest 5) Ýsa 7) Te 9) Smýg. 11) Arm. 13) Ala 14) Kröm. 16) DÐ 17) Ropar 19) Skjóni. Lóörétt 1) Aftaka 2) Bý 3) Ess 4) Sama 6) Agaöri 8) Err. 10) Ýldan 12) Mörk 15) Moj. 18) Pó. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 21. april kl. 20.30. Stjórnandi SAMUEL JONES. Einleikari JOHN LILL Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson — Rima (nýtt verk) Beethoven — Pianókonsert nr. 3. Samuel Jones — Let Us Now Praise Famous Men Borodin — Polovtsian dansar. Aðgöngumiöar i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stig og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Tæknifræðingur Akureyrarbær óskar að ráða bygginga- tæknifræðing til starfa á hönnunardeild sem fyrst. Upplýsingar um starfið gefur bæjarverk- fræðingur, simi 96-21000. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. mai nk. Akureyri, 19. april 1977. Bæjarverkfræðingur. WESPER rar fyrir heitt vatn og gufu „TYPEISLANDAIS” sérbyggð fyrir hitaveitu. Nokkur stykki 17.700 K cal/klst. óráðstafað úr siðustu sendingu. HELGI THORVALDSSON Háageröi 29 — Reykjavlk Slmi 3-4932 Félagsmólastofnun Akureyrar auglýsir eftir sveitaheimilum sem taka vilja börn og unglinga til sumardvalar sumarið 1977. Upplýsingar um greiðslu og annað verða veittar á Félagsmálastofnun, Geislagötu 5, Akureyri. Simi (96) 21000. Auglýsið í Tímanum Þessa rausnargjöf og þann mikla fórnfúsa velvilja til Neskirkju, sem aö baki henn- ar býr, þakkar sóknarnefnd fyrir hönd safnaöarins. Guö blessi minningu látinna ástvina gjafarans. Reykjavlk 18. aprll 1977 Þ. Ag. Þóröarson. * form. sóknarnefndar Nes- sóknar. Fimmtudagur 21. april 1977 HeilsugæzlaC -----------~ '_____________ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. ■ Læknar: Reykjavik — Kópavogur. ' Dagvakt: Kl. 08:00-17:00. > mánud.-föstudags, ef ekki ■næst i heimilislækni, simi 11510. Hjálpræöisherinn: Sumar- fagnaöur I kvöld kl. 20.30. Veitingar, happdrætti og kvik- myndasýning. Sönghópurinn „Blóö og eldur” syngur. Allir velkomnir. Arbæjarprestakall: Ferming- arguösþjónusta I Dómkirkj- unni sumardaginn fyrsta 21. apríl kl. 11 árd. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11 Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 sr. Karl Sigur- björnsson Landsspltalinn Messa kl. 10.30. — Karl Sigurbjörnsson Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka í Reykjavik vikuna 15. til 21. april er I Garös Apóteki og Lyfjabúöinni Iöunn. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjöröur slmi 51100. Tannlæknavakt Neyöarvakt tannlækna veröur i Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til ' föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. ' ... .............N Lögregla og slökkvilið - . Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200 slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö sími 51100. Biíanatilkynningar; ■- Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, slmi 27811. Vatnsveitubilanir simi 86577. .tfmabilanir simi 95. bilanavakt borgarstofnana. simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Leiðrétting Ferming I Felia og Hólasókn I dag. Misritaö var heimilis- fang Jóhanns B. Kjartansson- ar.en hann á heima I Æsufelli 4. Félagslíf Fjolskyldukaffi veröur I Hlé- garöi, Mosfellssveit, sumar- daginn fyrsta, 21. aprll kl. 3. e.h. — Stefnur (Félag karla- kórskvenna I Kjósarsýslu.) Laugard. 23/4. kl. 13 Alftanesfjörur meö Jóni I. Bjarnasyni. Sunnud. 24/4. 1. kl. 10: Heiöin há, Bláfjöll (einnig f. gönguskíöi). Far- arstj. Þorleifur Guömunds- son. 2. kl. 13: Vifilsfell, Jósepsdal- ur meö Sólveigu Kristjáns- dóttur. 3. kl. 13: Strönd FIóans.Eyr- arbakki, Stokkseyri og vlöar. Fararstj. Einar Þ. Guöjohn- sen og Hallgrlmur Jónasson, frltt f. börn m/fullorönum. Fariö frá BSl vestanveröu. — Otivist. Fyrirlestur og kvikmynd i MtR-salnum 23. april kl. 14.00 veröur sýnd heimildarkvikmyndin „Lenln — af blööum ævisögu”. Aö sýningu lokinni, kl. 16.30, veröur flutt erindi sem nefnist: „Sovétríkin — sam- félag margra þjóöa og þjóö- brota.”- Aögangur er öllum heimill. — MÍR Félag Snæfellinga- og Hnapp- dæla I Reykjavlk heldur skemmtifagnað I Domus Med- ica laugardaginn 23. aprll. kl. 21. Mætiö vel og stundvlslega. — Skemmtinefndin. Kjarvalsstaöir: Syning á verkum Jóhannesar S. Kjarv- als er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. en aöra daga kl. 16-22, nema mánudaga er lokaö. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. I.O.G.T. Stúkan Einingin. Fundur i kvöld, miðvikudag kl. 8:30. Æðsti templar . Kvenfélagiö Seitjörn minnir á árlega kaffisölu sina á sumar- daginn fyrsta I Félagsheimili Seltjarnarness. Kaffisalan hefst kl. 14.30 og stendur til kl. 18.30. Frá Dýraverndunarfélagi Reykjavikur Aöalfundur félagsins veröur aö Hallveigarstööum n.k. sunnudag 24. april kl. 2. e.h. Efni: Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórn D.R. Kvæöamannafélagiö Iöunn hefur fund og kaffikvöld aö Freyjugötu 27, laugardaginn 23. aprfl kl. 8. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórn- in. Minningargjöf til Neskirkju A 20 ára afmæli Neskirkju 14. april s.l. barst sóknarnefnd meöal annarra góöra gjafa, höföingleg peningagjöf — ein milljón kr. — frá Ingvari Vilhjálmssyni útgerðarmanni, til minningar um eiginkonu hans, frú Aslaugu Jónsdóttur f. 26. mal 1904, d. 24. des. 1968 og son þeirra Jón f. 3. júlí 1937, d. 22. marz 1941. Guörún Þorleifsdóttir, Karlsbraut 22, Dalvlk andaö- ist aö heimili sinu aö morgni 18. aprll s.l. Eftirlifandi maö- ur Guörúnar er Björgvin Jóns- son, framkvæmdastjóri tit- geröarfélags Dalvikinga, en þau áttu fjórar dætur, sem nú eru uppkomnar. Sextugur Kristján Jósefsson, forstööu- maöur Islenzka dýrasafnsins veröur sextugur föstudaginn 22. aprll. Andlát » _____________________ Siglingar ----:----------- Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 16. þ.m. frá Reykjavlk til Gloucester. M/s Dísarfell fer væntanlega I kvöld frá Breiödalsvlk til Djúpavogs og Hornafjaröar. M/s Helgafell fer væntanlega I kvöld frá Keflavlk til Vest- mannaeyja. M/s Mælifell fór I gærkvöldi frá Vestmannaeyj- um til Turku, Helsinki og Hangö. M/s Skaftafell fór I dag frá Keflavik til Gloucest- er. M/s Hvassafell fór I gær frá Akureyri til Seyöisfjaröar. M/s Stapafell fer I dag frá Hafnarfiröi til Vestfjaröa- hafna. M/s Litlafell er I ollu- flutningum I Faxaflóa. M/s Suöurland fór I gær frá Djúpa- vogi til Faxaflóahafna. M/s Janne Silvana fór I gær frá Svendborg til Akureyrar. M/s Ann Sandved losar á Aust- fjaröahöfnum. M/s Dorte Ty fór I gær frá Rotterdam til Reykjavíkur. M/s Kristine Söby lestar I Svendborg 21/4 og Gautaborg 25/4 til Austur- og Noröurlandshafna. Afmæli t I dag eiga sextlu ára hjú- skaparafmæli hjónin Anna Halldórsdóttir og Páll Guörhundsson Hofsvallagötu 18, fyrrum bóndi á Böövars- hólum I Húnavatnssýslu, starfsmaöur Rikisútvarpsins um árabil. Þau dvelja nú á elli- og hjúkrunarheimili á Höfn I Hornafiröi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.