Tíminn - 21.04.1977, Síða 19
Fimmtudagur 21. april 1977
TRAKTORAR
BÚVÉLAR
FORD —
Sextíu ára forusta
Árið 1917 komu Fordson traktorarnir fram á
sjónarsviðið, þeir fyrstu í heiminum, sem
framieiddir voru í fjöldaframleiðsiu.
Núna 60 árum seinna heldur FORD enn forust-
unni, — þeir kynnaog koma á framfæri hverri
nýjunginni á fætur annarri. Núna siðast
„lúxus” stýrishúsinu, algjörri byltingu i að-
búnaði stjómenda dráttarvéla.
Bændur, komið i Ármúla 11 og sjáið sjálfir
FORD traktorinn með bilþægindum.
i;
\ 0 wS/ f jfl I
y * f
* *íi! m.\ lliMgi
Höfum til sölu:
Tegund: Árg. Verð i ÞÚS.
Datsun dísel
m/vökvastýri '71 1.100
G.M. Rally Wagon '74 2.700
Pontiac Le Mans Coupe '77 3.600
Toyota Crown station '74 2.100
Volvo 142 de luxe '74 2.050
Chevrolet Chevette sjáifsk. '76 2.000
VW Passat L '74 1.475
Volvo 144 sjálfsk. '71 1.200
Öpel Delvan '71 50t
Saab96 '71 800
Sunbeam 1250 '72 650
Chevrolet Vega station '74 1.550
Opel Caravan '72 1.250
Chevrolet Blazerskuldabr. '72 1.900
Scout II 6 cyl. beinsk. '74 2.200
Saab96 '72 950
Chevrolet Blazer '72 1.900
Skania Vabis vörubif r. '66 1.500
Austin Mini '76 850
Jeep Wagoneer Custom '74 2.700
Chevrolet Nova '73 1.500
Vauxhall Viva de luxe '75 1.150
Mazda 818 '74 1.150
Mazda 929 4ra dyra '75 1.700
Sambartd jumuuiC*“
^ Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMJ 38900
19
Banka-
afgreiðsla i
Biskupstung;-
um
Landsbankinn hefur opnað af-
greiðslu að Reykhoiti f Biskups-
tungum, og verður hún opin
fyrst um sinn á þriðjudögum og
fimmtudögum klukkan eitt til
þrjú.
Bankaútibúið á Selfossi sér
um rekstur hennar,, og annast
þeir Jóhann Sveinbjörnsson og
Kristján Jónsson þar dagleg
störf.
Forráðamenn í Biskupstung-
um hafa látið bankanum í té
húsnæöi I hinni nýju sund-
laugarbyggingu i Reykholti.
Skipaður
ríkis-
féhirðir
Sigurður Þorkelsson við-
skiptafræðingur hefur veriö
skipaður rikisféhirðir frá og
meö 1. janúar 1978. Umsækj-
endur um embættið, auk hans,
voru ólafur M. Óskarsson,
Steinar Benediktsson og Þórir
Sigurbjörnsson.
Sigurður er hálf-fimmtugur,
og hefur nú um langt skeið
verið fulltrúi i fjármála- og
áætlunardeild menntamála-
ráðuneytisins.
G GIRLIN6
llitnir dempa
eta kostað
iig meira
n peninga
lAkið ekki á slitnum dempurum
Iþeir eru hættulegir:
Aukiö dekkiaslit.
Léleg hemlun
iHjólin titra viö inngjöf. Skrikar í beygjum
ISkjálfti í stýri.
Hoppar og ruggar.
Auglýsið í Tímanum
Hrafnðsta
í Hafnarf irði
Fyrsta hús hinnar nýju Hrafnistu
verður væntanlega tekið í notkun
á þessu ári. Húsið er 1126 m2með
kjallara.
Á fyrstu hæð verður dagvistunar-
deild fyrir aldraða, sem er nýjung
hér á landi, en á 2. 3. og 4. hæð
verða eins og tveggja manna íbúð-
ir með sér eldhúsi, baði og inn-
byggðum skápum.
Hagnaður af happdrætti DAS
rennur til uppbyggingar hinnar
nýju Hrafnistu. Með því að kaupa
miða í happdrætti DAS stuðlar þú
að framgangi þessara nauðsyn-
legu framkvæmda um leið og þú
eignast möguleika á stór vinningi.
Búum öMruðum áhyggjulaust ævikvöld
Happdraettí
DAS