Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. aprll 1977 3 Jörvagleði í Dalasýslu JB-Rvlk — SlðastliOiO vor var gerO sú samþykkt á fundi meO fulltrúum sveitarfélaga og fé- lagasamtaka I Dalasýslu aO koma á árlegri menningarhátlÐ I héraOinu svo sem tlOkazt hefur vlða annars staðar. Sýslunefnd f jallaöi um málið og var tillagan samþykkt og ennfremur ákveöiö aö hátlöa- höld þessi skyldu bera hiö forna nafn „Jörvagleöi”. Áformaö er, aö á þessum hátiöum veröi fyrst ogfremstumaö ræöa kynningu á bókmenntum, leiklist, mynd- list og tónlist og kappkosta á aö efla þá krafta innanhéraös, sem liötækir eru I þvl skyni. Hátlöin var I fyrsta sinn sett I Dalabúö aö kvöldi sumar- dagsins fyrsta aö viöstöddum fjölda manns. Fyrr ym daginn haföi veriö opnuö málverkasýn- ing frá Listasafni A.S.l. En sýningin er á vegum verklýösfé- lagsins Vals I tilefni 40 ára af- mælis þess. Slöan var dagskrá I Dalabúö, sem nýstofnaö skáta- félag annaöist. Dagskráin um kvöldiö var fjölbreytt. Lúörasveit tónlistar- skólans lék undir stjórn Omars Óskarssonar, Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráö- herra flutti ræöu og Arni Björnsson þjóöháttafræöingur sá um þjóöfræöiþátt. bá var skáldakynning þar sem Guömundur G. Hagalln var gestur, og sagöi hann m.a. frá Stefáni frá Hvltadal. Hallgrim- ur Jónsson frá Ljárskógum flutti frumsamiö efni og tvöfald- ur kvartett hestamanna sá um söng. I gærkvöldi var svo leik- sýning i Dalabúö en þaö var leikklúbbur Laxdæla sem frum- sýndi leikritiö Silfurtúngliö eftir Halldór Laxness. Jörvagleöinni lýkur I kvöld meö dansleik I Dalabúö, og munu Tvistar leika fyrir dansi. En annars veröur dagskráin I dag á þá leiö, aö kl. 14 veröur opnaö byggöasafn og sýning á skólavinnu nemenda 1 Lauga- skóla, og einnig veröur þar kaffisala. Kl. 20.30 veröur tón- listarkvöld I Dalabúö, en þar leikur lúörasveit tónlistar- skóians undir stjórn Ómars Óskarssonar og tveir kórar, Samkórinn Vorboöinn, Laxár- dal og Fellstrendingakórinn, munu syngja. Karl Sæmundsson í Bogasalnum Karl T. Sæmundsson heldur nú myndlistarsýningu I Boga- sal. Sýnir hann þar þrjátiu og sex verk, tuttugu og sex olfu- málverk og tlu ollupastel- myndir. Karl er sjálfmenntaöur list- málari, en hefur veriö I Mynd- listarskólanum síöustu tvö ár undir handleiöslu Hrings Jóhannssonar. Verk Karls bera þó alls ekki meö sér neinn viövaningsbrag, en þau eru flest fallegar landslags- myndir, þar sem litasamsetn- ing og tækni fer mjög vel saman. Sýningin veröur opin frá 23. apríl til og meö 1. mal, frá klukkan 14.00 til 22.00. Þetta er önnur einkasýning Karls I Bogasalnum, og er sölusýning. Iðnaðardeild Sambandsins Óskum eftir starfsmanni til að vinna að fatahönnun Góð starfsaðstaða og lifandi framtiðar- starf. Starfsmaðurinn þyrfti að vera bú- settur á Akureyri og hafa þekkingu i prjóna- og saumaiðnaði. Skriflegar umsóknir sendist til Iðnaðar- deildar Sambandsins, Glerárgötu 28, Ak- ureyri. PETTA EIGA BÍIAR AÐKOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hun er búin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukiö til muna. Komió og skoóió þessa einstöku bifreió JÖFUR HF Tékknesko bifreióoumboóió ó Isbndi AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SlMl 42600 Drapplitaðir leðurskór aðeins kr. 4.980 Gráir leðurskór aðeins kr. 4.980 Brúnir og rauðir leðurskór aðeins kr. 4.980 Drapplitaðir og svartir leðurskór að- eins kr. 4.980 Gráir leðurskór aðeins kr. 4.980 Rauðir leðurskór aðeins kr. 4.980

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.