Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 24. apríl 1977 21 Sunnudagssagan O — Lmda, sagöi hann hás. — Þaö... ég á viö... mundiröu vilja giftast mér, ef... hann lauk ekki setningunni. Linda greip um hönd hans yfir boröiö. — Ég vil meira en gjarnan giftast þér, sagöi hún lágt. — Og ég skal sanna þaö — í kvöld. Daginn eftir tók hann ákvörðun ina. Sætleiki kvöldsins áöur var enn i blóöi hans og hann vissi að hann gæti ekki án Lindu verið. Hann vissi lika aö hún setti skil- yrði fyrir áframhaldandi sam- bandi. Hjónabandi! En hvernig átti hann aö fara aö þessu? Sheila fór aldrei út. Ef hann átti að... koma henni fyrir, yröi þaö aö gerast heima. Hann var aö hugsa um aö hún dytti, en húsið var stórt og stig- arnir breiðir og teppalagðir. Þaö þyrfti mikla óheppni til aö detta niöur þá og kraftaverk til aö meiða sig, þó svo færi. Kolsýringseitrun kraföist þess aö húnyröi i lokuöum bilskúrnum og þar sem Sheila haföi ekki einu sinni ökuskirteini, gat það ekki litiö raunverulega út. Ef gamaldags hurö hefði veriö fyrir bilskúrnum, heföi hann get- aö sett slys á sviö, en hurðin var sjálfvirk og opnaöist, þegar kveikt var og slökkt á billjósunum nokkrum sinnum. Hann velti þessu fyrir sér I þrjá daga, þang- að til hann hitti Lindu aftur heima hjá henni. Þaö var enn dásamlegra en i fyrra skiptiö og þegar hann fór fram i baðherbergiö á eftir, fann hann litiö glas á hillunni. Pinulitiö glas meö glærum vökva. Þaö gat varla veriö meira en 15 til 20 dropar. Hann kom meö glasiö inn i svefnherbergiö. — Hvaö er þetta? spurði hann forvitinn. Hún stökk upp úr rúminu, skelfd á svip. — Ö, ......nei.... það... það...nú skal ég læsa það inni. Hann horföi hissa á hana. — Hvaö er þetta. Ásækin hugsun lét hann ekki i friði. — Þetta er kallumblásýra, sagði hún ósköp rólega. — Hvar... hvar fékkstu hana? — Ég varö mér úti um hana! Hún horföi fast i augu hans. Það var ómögulegt aö skýra þaö sem geröist. Þau sögöu ekki fleira, en innst inni vissu þau aö þau voru sammála. Hann setti glasið hægt frá sér á náttborðið og klæddi sig. Þegar hann fór, stóö glasið ekki þarna lengur. — Arthur! hvislaöi hún, þegar hann fór. — Ég vil ekki vita neitt! Hvorki hvenær né hvernig! í næsta skipti ræddu þau þaö. — Tveir dropar á súkkulaöibita er meira en nóg, sagöi Linda. — Þaö er nóg til aö drepa 25 manns, ef þvi yröi skipt á milli þeirra. — En ég get ekki bara gefiö henni þaö! Linda glennti upp augun. — Al- máttugur! Þaö má ekki falla grunur á þig, sjáöu til! Fer konan þin aldrei neitt? Þaö var brotinn fótur, sem kom öllu af staö. Kvöld eitt um miöja vikuna tók Sheila á móti honum enn auðmýkri en venjulega og meö bæn I augunum. Eins og hvolpur, hugsaöi hann gramur. — Mamma er fótbrotin, sagði hún meö grátstafinn I kverkun- um. — Hún er á sjúkrahúsi I Man- chester. — Ég.... heldurðu aö ég gæti fariö þangaö? Hitabylgja for um hann, en hann lét sem ekkert væri. — Er þaö nauösynlegt? spuröi hann hörkulega. — Nei, liklega ekki. Hún varö fyrir vonbrigöum. — Ég get bara skrifað henni nokkur orö. Hún snerist á hæli og fór fram i eld- húsiö. Við k völdmatarborðiö miskunnaði hann sig yfir hana. — Farðu bara til mömmu þinn- ar, sagöi hann. — Ef þú getur beö- iö til helgarinnar. Augu hennar ljómuöu. — Auö- vitaö! Ég hafði einmitt hugsaö mér þaö. Ég get fariö á föstudag- inn og komiö aftur á laugardag- inn. Þetta er ekki fjögurra tima ferö hvora leiö. Ég skal útbúa matinn og þú þarft bara aö stinga honum inn I ofninn og hita hann upp, ef þú vilt ekki boröa úti. Hann leit hvasst á hana. — Þú veist vel, aö ég vil helzt boröa heima. Hann fagnaði innra meö sér. Linda haföi aldrei séö húsiö. Hús- iö þeirra! Nú gæti hann boðið henni heim til kvöldveröar. Hann var önnum kafinn á fimmtudeginum. Hann var nærri búinn aö gera þá skyssu aö fara inn I verzlun I grenndinni og kaupa konfekt, en hraöaöi sér framhjá. í ókunnu hverfi fann hann sælgætisbúð, en var þá aftur að þvi kominn aö gera skyssu. Hann haföi hugsaö sér konfekt- kassa, en þar sem eitrið mátti aöeins vera I einum mola, var ekki vist aö hún boröaöi hann. Ef til vill gæfi hún móöur sinni kass- ann, eöa byði öllum i lestarklef- anum bita. Þaö var henni likast. Nei, þetta yrði aö vera eitthvaö allt annaö — eitthvaö sem hún boröaði örugglega. En samt eitt- hvað, sem hægt var aö takmarka eitriö I. Þaö mátti ekki finnast I þvl, sem hún kynni aö skilja eftir. Þá kom hann auga á þaö — beint fyrir framan nefið á sér. Súkkulaöistykki! Engum dytti þaö I hug. Allir myndu halda, aö húr. heföi keypt þaö á leiöinni. Hann keypti litiö stykki, ósköp venjulegt, með rákum til aö brjóta bita og bita af. Þaö væri nóg aö setja eitriö i einn bita. Hann var kominn heim i há- degismat klukkan tólf á föstudeg- inum. Það var ekkert nýtt, þvi verksmiöjan var skammt frá. Hún var þegar tilbúin til farar og ákaflega spennt, þótt hún færi ekki fyrr en eftir fjóra-fimm tima. Hún fylgdi hverri hreyfingu hans — rétti honum sósuna og rauðkáliö með svinasteikinni. — Heyröu sagöi hann, þegar hún hellti koniaki i glas handa honum meö kaffinu. — Ég má lik- lega ekki vera aö þvi aö aka þér á stööina. Þaö er svo mikil auka- vinna I kvöld. — Vinur minn, þaö gerir ekk- ert! Ég tek strætisvagninn! Já, ég geri þaö bara. Þá var þaö I lagi, hugsaöi hann.Ef einhver spyrði, vissi hann ekkert. Hann haföi ekki séö hana slðustu timana, áöur en hún fór. Hann gat ekki neitaö þvl aö hann haföi hjartslátt. Seinni hluti dagsins virtist óendanlega lang- ur. Hann leit á klukkuna. Hann gat ennþá náö aö koma I veg fyrir það. Svo leit hann til Lindu, sem brosti ástúðlega. Ef hann bara gæti talað um þaö viö hana. Auö- vitað haföi hann sagt henni frá ferðalagi Sheilu og hann vissi vel, hvaö hún hugsaöi: aö nú heföi hann látið til skarar skriöa. Hún gat ekki annaö en séö þaö á hon- um, en lét sem ekkert væri. Þegar klukkan var fimm, varð hann rólegri. Lestin fór kl. 16.55. Nú gat hann ekkert gert. Ten- ingnum var kastað! — Ó, Arthur! Linda gekk her- bergi úr herbergi og leit hrifin I kringum sig. — Þetta er dásam- legt hús! Hann horföi á hana, unga og fallega, innan um dýru húsgögn- in. Þarna átti hún heima. Nú iðr- aöist hann einskis. — Komdu, sagöi hann. — Við skulum boröa. Konan min hefur lagt hart aö sér viö matseldina. Linda flissaöi. — Hvaö helduröu aö hún segði, ef hún vissi aö ég væri hérna? Arthur Cunnings hló. — Hún veit ekki aö þú ert til! Hún heldur ennþá aö Alice Bruceman sé einkaritari minn. — Attu viö aö hún komi aldrei I verksmiðjuna? — Einmitt, svaraöi hann. — Ég hef séö um aö hún geri þaö ekki, henni dytti þaö aldrei I hug! Lestin brunaöi noröur á bóginn. Sheila haföi boröaö ágætis kvöld- verö I matarvagninum. Nú sat hún aftur I sæti sinu og horföi út. Hvernig skyldi Arthur takast meö matinn? Við tilhugsunina um hann, greip hún veskiö sitt. Hann var indæll! Þakklát I huga tók hún bréfið utan af litla súkkulaöi- stykkinu, brautbita af, slðan ann- an og stakk upp I sig.. — Hvaö er aö boröa? spuröi Linda meö eftirvæntingu. — Fyrst sveppasúpa, svaraöi hann. — Namm, namm! — Svo dýrindis kótelettur! — Gott! — Og seinast.... Hann opnaði Isskápinn og tók fram litla skál. — Súkkulaöibúöingur! hrópaöi Linda — Ó, ég elska súkkulaði- búöing! — En fyrst fáum viö okkur glas, sagöi hann og setti skálina inn aftur. Hann greip vinflösku og hellti I glösin. — Skál ástin mín! sagöi hann. — Skál fyrir hverju? spuröi hún strlðnislega. — Skál fyrir Sheilu! Þau drukku út og settu glösin frá sér. Svo hlógu bau. Sheila fann hótel I grennd viö sjúkrahúsið og heimsótti móður slna bæöi föstudag og laugardag. Þær mæðgur sátu og ræddu um, hvort hún ætti að vera fram á sunnudag, þegar hjúkrunarkona kom inn. — Frú Sheila Cunnings? — Já, þaö er ég. —- Þaö eru komnir tveir menn, sem vilja tala viö yöur. Annar var stór og feitur. Hann hét Grayt. Hinn, Burns, var litill og grannur. — Frú Cunnings? Augun voru hvöss og Sheila varö hrædd. — Viö viljum gjarnan tala viö yö- ur.... um manninn yöar. — Arthur? hún skildi hvorki upp né niður. — Grunar yöur ekki, um hvaö þaö er? Henni fannst þetta hljóma ógnandi. — Nei.... hvlslaði hún. — Hef- ur.... hefur eitthvaö komiö fyrir? Hann svaraði ekki strax, en horföi bara rannsakandi á hana. — Maðurinn yöar er dáinn! sagöi hann loks. — Dáinn! Hún hneig niður á stól. — Dáinn! En... nei... nei! Hún hristi höfuöið og tárin komufram laugun. —Hvaö? ...úr hverju dó hann? Mennirnir litu hvor á annan og hún fékk ekkert svar. — Þekkiö þér Lindu Jones? spuröi Grayt. Hún hristi höfuðiö. — Nei. ég... — Einkaritara mannsins yöar. Hú„i hætti aö gráta og leit hissa á þá. — Einkaritari mannsins mins! En hún heitir Alice Bruce- man, hvlslaöi hún. Enn þetta undarlega augnaráö. — Eigið þér viö aö þér hafiö ekki vitaö, aö maöurinn yöar bauö einkaritara sinum heim til kvöldveröar? — Nei, sagöi hún steinrunnin. — Hann sagðist þurfa aö vinna eftirvinnu. Hún grét ekkilengur... henni var farið aö skiljast. — Hvaö kom fyrir? spuröi hún mjóróma. Burns sagði henni þaö. — Þegar mjólkurpósturinn kom að húsi yö- ar I morgun, tók hann eftir þvl aö bill mannsins yðar var ekki I bll- skúrnum. Hann reyndi aöaldyrn- ar og þegar ekki var læst, gekk hann beint inn og kallaði. Enginn svaraöi, svo hann hélt áfram. Maðurinn yöar og Linda Jones sátu — eða réttara sagt lágu — viö boröiö. Þau voru bæöi dáin. Þaö varö löng þögn. Burns tók fram litla blokk. — Bjugguö þér til matinn, frú Cunnings? Hún kinkaði kolli. — Hvaö var þaö? — Sveppasúpa, svaraöi hún. Hann kinkaöi kolli. — Og kótelettur. - Já. Það var fariö að rigna og myrk- iö var aö skella á. — En súkkulaöibúöinginn? sagöi Burns alvarlegur. — Bjugg- uö þér hann lfka til. Hún kinkaði enn kolli. — Þér vissuö að þaö var hann! sagöi Grayt skyndilega meö á- herzlu. Hún kinkaöi kolli, hægt. — Já, en ekkifyrr en núna! Hún horföi á hann bænaraugum. — Hvað geröist? spuröi Burns rólega og lagöi höndina á hand- legg hennar. Hún sneri sér aö honum. Þaö var enga sorg aö sjá I svip henn- ar, aðeins sársauka. — Þegar maöurinn minn, Arthur, fór eftir hádegismatinn, fór ég aö taka til dótiö mitt og sá þá aö hann hafði stungiö súkku- laðistykki I veskiö mitt. Ég varö svo glöð. Hann er ekki vanur aö vera svona .... hugsunarsamur! Rödd hennar var hljómlaus. — Ég varö svo glöö aö ég ákvaö aö búa til eftirlætismatinn hans. Þegar ég var búin meö búöinginn, lang- aöi mig til aö skreyta hann svolít- ið. En.... — En hvaö, frú Cunnings? — Sjáið til! Hún leit á hann og tárin geröu eftur vart viö sig. — Ég átti ekki meira rifiö súkkulaöi. Þá tók ég helmin'ginn af stykkinu, sem hann haföi gefiö mér, reif það og stráöi yfir búðinginn... MAZDA TOYOTA DATSUN GALANT LANCER Varahluta- og viðgerðarþjónusta fyrir: KVEIKJUR ALTERNATORA STARTARA BIOSSK SKIPHOLTI 35 *er:lun „ REYKJAVlK Skrifstofa ER KOMIÐ ÚT Fæst á öllum helztu blað- sölu- stöðum bs-útgáfan Skyndisala í eina viku er afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Verzlunin Hof Ingólfsstræti á móti Gamla Biói. ii Útboð Tilboöóskast i smiöi og uppsetningu skápa I handavinnu- stofur/ efnafræöistofur i skóia borgarinnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Rvk., gegn 10.000 kr skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama staö þriöjudaginn 3. mai 1977, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.