Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.04.1977, Blaðsíða 13
Sunnudagur 24. apríl 1977 Eirikur Tómasson krafizt þess aö slik mál fari fyrir lögréttu sem fyrsta dómstig. 2) Askorunarmál. I einfaldari skuldamálum og áþekkum málum er dómara heimilt aö rita eöa stimpla á stefnu, er stefnandi leggur fyrir hann, áskorun til stefnda aö greiöa stefnanda stefnukröfur. Láti stefndi hjá lföa aö taka til varna i málinu getur dómari ritaö eöa stimplaö á stefnuna aö kröfurnar séu aöfararhæf ar aö liönum aöfararfresti, þ.e. slik áritun jafngildir þá dómi. Þessi aöferö á aö vera bæöi einfaldari i sniöum og fljótvirkari en hin hefö- bundna málsmeöferö. 3) Vixla- og tékkamál. 4) Barnsfaöernismál 5) Mál til ógildingar skjala. 6) Kjörskrármál. 7) Loks geta málsaöilar samiö svo um, aö mál skuli reka i héraöi, þótt þaö eigi aö ööru jöfnu aö ganga beint til lög- réttu. Um refsimál gegnir aftur á móti ööru máli. Gerter ráö fyrir þvi aö þau sæti flest eftir sem áöur málsmeöferö I héraöi. Þaö eru einungis stærstu refsimálin, þ.e. þau, sem sæta skulu sókn og vörn skv. lögum um meöferö opinberra mála, sem lögrétta á aö fjalla um sem fyrsta dóm- stig. Viömiöunin er aöallega sú, aö refsing fyrir brot geti hugsanlega varöaö þyngri refs- ingu en 8 ára fangelsi. Slik refsi- mál eru fremur fátiö hér á landi eöa á aö gizka 50 á ári hverju. Aö auki fjallar lögrétta sem fyrsta dómstig um nokkra málaflokka, sem sæta sömu meöferö og refsimál — slik mál eru þó tiltölulega sjaldgæf. önnur mál en þau sem lýst hefur veriö aö framan á aö leggja fyrir héraösdóm sem fyrsta dómstig, en sföan er möguleiki aö skjóta þeim til lög- réttu, ef aöili vill ekki una máls- lírslitum. Gildir þetta t.d. um allar geröir fógeta-, uppboös- og skiptaréttar. •13 (----------------------------------------*\ ^ Bókari óskum eftir að ráða mann til framtið- arstarfa við bókhaldsstörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar, fyrir 15. þ.mán. I _____________________________A ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉtlAGA Innritun í grunn- skóla Kópavogs Innritun 6 ára barna fæddra 1971, I forskóladeildir grunn- skólanna i Kópavogi næsta vetur fer fram I skólunum þriöjudaginn 26. april kl. 15-17. Einnig veröa innrituö á sama tima eldri grunnskólabörn, sem eiga að flytjast milli skóla og skólahverfa haustiö 1977. Nauösynlegt er aö fóik sem ætlar aö flytjast i Kópavog á þessu ári láti innrita börn sin i skólana sem aiira fyrst. Skólaskrifstofan i Kópavogi. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Su4url«ndibuu|. u - Be,hl«i1k - Slmi .IB6U0 U.A.Z. 452 Verð ca. 1870 þúsund Ath. næsta sending á hækkuðu verði Til afgreiðslu strax Tóniistarmennirnir Reykjavik Ensemble leikur á Kjarvals- stöðum JG-Rvik — Um þessar mundir stendur yfir máiverkasýning þeirra Þorbjargar Höskulds- dóttur og Hauks Dór. 1 kvöld, sunnudag, munu þekktir hijóöfæraleikarar Reykjavík Ensemble leika á sýningunni. Reykjavik Ensemble er ný- komiö úr 13 daga tónleikaferöa- lagi til suöur Þýzkalands, þar sem haldnir voru 9 tónleikar. Um páskana hélt R.E. sérstaka hátlöartónleika á Schloss Elmau meö fernum tónleikum, en eftir tónleikaferö til Þýzka- lands 1975 var R.E. boöiö aö spila á þessari hátiö. A Schloss Elmau eru árlega haldnir margir tónleikar meö þátttökuýmissa tónlistarmanna frá mörgum löndum, meöan annarra Amadeus- og Melos- kvartettinn, Wilhelm Kempf, Peter Pears, Yehudi Menuhin og fleiri R.E. var alls staöar mjög vel tekiö og liggja nú þeg- ar mörg boð fyrir um komu R.E. til Þýzkalands og Austur- rlkis. Þátttakendur i þessari ferö voru Guöný Guömundsdóttir, Asdls Þ. Stross, Mark Reed- man, Nina C. Flyer og Siguröur I. Snorrason. Næsta tónleikaferö er I byrjun júll 1977 til Noröur-Þýzkalands og verða tónleikar þá I Ham- borg, Travemunde, Emden og vlöar. 1 kvöld, sunnudag, mun R.E.spila á sýningu Þorbjargar Höskuldsdóttur og Hauks Dórs á Kjarvalsstööum og veröa þeir tónleikar klukkan 8. Fluttmun veröa vönduö efnis- skrá. Aö sögn Þorbjargar Höskuldsdóttur hefur aðsókn aö myndlistarsýningum á Kjar- valsstööum veriö góö, og tón- leikarnir veröa nokkurs konar lokaatriöi, þvl málverkasýn- ingu þeirra lýkur um helgina. Yður er að skoða 2 DAS- hús, sem bæði eru vinningar á næsta happdrættisári. Hæðabyggð 28, Garðabæ - aðalvinningur ársins. Verðmæti 30 milljónir. Dregið út í 12. flokki. Sýnt með öllum húsbúnaði. Furulundur 9, Garðabæ - dregið út strax í júlí. Verðmæti 25 milljónir. Húsin verða til sýnis alla virka daga kl. 18.00-22.00 en um helgar og á helgidögum kl. 14.00 - 22.00. Lokað föstudaginn langa. Happdrætti DAS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.