Fréttablaðið - 19.02.2006, Síða 29
Kópvogsbær óskar
eftir tilboðum í kaup
á Hressingarhælinu
við Kópavog.
Húsið er steinsteypt, 505
m2 að flatarmáli, hannað
af Guðjóni Samúelssyni
og tekið í notkun 1926.
Æskilegt er að lagfæra
bygginguna og koma
henni sem næst í upp-
runalega mynd. Enn
fremur þarf að varðveita
ýmsa hluta byggingarinn-
ar og endurgera aðra í
sem næst upprunalegri
mynd.
Í kauptilboði skal gerð
grein fyrir þeirri starfsemi
sem bjóðandi ætlar að
hafa í húsinu. Skilyrði er
að starfsemin verði tengd
félagslegri eða menning-
arlegri starfsemi. Enn
fremur er skilyrði að
starfsemin geti þrifist vel
innan um nálæga íbúðar-
byggð, sem fyrirhuguð er
á svæðinu.
Nánari upplýsingar um
húsið, kaupskilmálar o.fl.
liggja frammi í afgreiðslu
tæknideildar Kópavogs,
Fannborg 2, 3. hæð.
Tilboðum skal skilað í af-
greiðslu tæknideildar
Kópavogs í síðasta lagi
þriðjudaginn 21. mars kl.
11:00.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Til sölu er
Hressingarhælið
við Kópavog.
Laus er til umsóknar staða læknis
við Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi viðurkenningu sem
sérfræðingur í heimilislækningum, þó ekki skilyrði.
Starfssvæði stofnunarinnar er Austur -Húnavatnssýsla og eru
íbúar svæðisins um 2.100. Tveir þéttbýliskjarnar eru á svæðinu,
Blönduós og Skagaströnd. Verið er að byggja nýja heilsugæslu-
stöð á Skagaströnd sem verður tekin í notkun í ágúst nk.
Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er rekin í 6.000 m2 húsi á
Blönduósi og samanstendur reksturinn af heilsugæslu, sjúkra-
deild, hjúkrunarrýmum og dvalardeild. Vinnuaðstaða og aðstaða
öll er til fyrimyndar og vel tækjum búin. Við stofnunina starfa
þrír læknar.
Umsóknir með upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf
skulu berast til:
Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi, b.t. Valbjörn Steingrímsson
framkvæmdastjóri Flúðabakka 2, 540, Blönduósi, sími 455-
4100, netfang: valbjorn@hsb.is sem gefur jafnframt nánari
upplýsingar um starfið ásamt Ómari Ragnarssyni, yfirlækni í
síma 455 4100, netfang:. omar@hsb.is sjá einnig www.hsb.is
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2006.
Laugavegi og Pósthússtræti
Hefur þú áhuga á að vinna á
skemmtilegum og líflegum veitingastað.
Vegna opnunnar á nýjum stað í miðbænum þurfum
við að bæta við okkur góðu fólki í allar stöður.
Eldhússtörf
Þjónastörf
Dyraverði
Plötusnúð
Dag og vaktarvinna í boði.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 820 4381.
www.redchili.is
ATVINNA
SUNNUDAGUR 19. febrúar 2006 9