Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2006, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 19.02.2006, Qupperneq 29
Kópvogsbær óskar eftir tilboðum í kaup á Hressingarhælinu við Kópavog. Húsið er steinsteypt, 505 m2 að flatarmáli, hannað af Guðjóni Samúelssyni og tekið í notkun 1926. Æskilegt er að lagfæra bygginguna og koma henni sem næst í upp- runalega mynd. Enn fremur þarf að varðveita ýmsa hluta byggingarinn- ar og endurgera aðra í sem næst upprunalegri mynd. Í kauptilboði skal gerð grein fyrir þeirri starfsemi sem bjóðandi ætlar að hafa í húsinu. Skilyrði er að starfsemin verði tengd félagslegri eða menning- arlegri starfsemi. Enn fremur er skilyrði að starfsemin geti þrifist vel innan um nálæga íbúðar- byggð, sem fyrirhuguð er á svæðinu. Nánari upplýsingar um húsið, kaupskilmálar o.fl. liggja frammi í afgreiðslu tæknideildar Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð. Tilboðum skal skilað í af- greiðslu tæknideildar Kópavogs í síðasta lagi þriðjudaginn 21. mars kl. 11:00. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Til sölu er Hressingarhælið við Kópavog. Laus er til umsóknar staða læknis við Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðurkenningu sem sérfræðingur í heimilislækningum, þó ekki skilyrði. Starfssvæði stofnunarinnar er Austur -Húnavatnssýsla og eru íbúar svæðisins um 2.100. Tveir þéttbýliskjarnar eru á svæðinu, Blönduós og Skagaströnd. Verið er að byggja nýja heilsugæslu- stöð á Skagaströnd sem verður tekin í notkun í ágúst nk. Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er rekin í 6.000 m2 húsi á Blönduósi og samanstendur reksturinn af heilsugæslu, sjúkra- deild, hjúkrunarrýmum og dvalardeild. Vinnuaðstaða og aðstaða öll er til fyrimyndar og vel tækjum búin. Við stofnunina starfa þrír læknar. Umsóknir með upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast til: Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi, b.t. Valbjörn Steingrímsson framkvæmdastjóri Flúðabakka 2, 540, Blönduósi, sími 455- 4100, netfang: valbjorn@hsb.is sem gefur jafnframt nánari upplýsingar um starfið ásamt Ómari Ragnarssyni, yfirlækni í síma 455 4100, netfang:. omar@hsb.is sjá einnig www.hsb.is Umsóknarfrestur er til 15. mars 2006. Laugavegi og Pósthússtræti Hefur þú áhuga á að vinna á skemmtilegum og líflegum veitingastað. Vegna opnunnar á nýjum stað í miðbænum þurfum við að bæta við okkur góðu fólki í allar stöður. Eldhússtörf Þjónastörf Dyraverði Plötusnúð Dag og vaktarvinna í boði. Upplýsingar gefur Helgi í síma 820 4381. www.redchili.is ATVINNA SUNNUDAGUR 19. febrúar 2006 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.