Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 20. febrúar 2006 Kraftlyftingamaðurinn og mannvinurinn Sri Chimnoy bætti á dögunum eigið heimsmet í úlnliðslyftu. Lyfti hann 122,7 kílóa lóði með úlnliðsvöðvum beggja handa. Og það 30 sinnum með hvorum úlnlið! Óhætt er að segja að Sri Chinmoy sé ekki eins og fólk er flest. Hann hefur varið síðustu áratugum lífs síns í að ferðast um heiminn og boða vináttu og kærleik og hefur vakið á sér athygli með aflraun- um af ýmsu tagi. Eftir að hafa lyft 122,7 kílóum þrjátíu sinnum með hvorum úlnlið sagði hann: „Ég er 74 ára ungur. Ég tileinka öllum á mínum aldri þessa lyftu, af öllum mínum kærleika og væntum- þykju.“ Þó Sri sé rammur að afli er ógjörningur að lyfta þunga sem þessum með vöðvunum einum saman. Eitthvað annað og meira þarf að koma til. Og það er þetta annað og meira sem Sri einmitt styðst við. „Þegar við biðjumst fyrir og hugleiðum, þegar við lifum í hartanu, þá er ekkert sem er ómögulegt.“ Sri naut aðstoð- ar tveggja fílefldra karlamanna við mettilraunina en þeir áttu í mesta basli með að lyfta lóð- inu þunga af gólfi og í rétta stöðu fyrir lyfturnar. Tókst það um síðir en í kjölfarið hóf svo Sri að lyfta því af miklum móð með, eins og áður sagði, úlnliðsaflinu einu. Sri Chinmoy hefur meðal ann- ars komið til Íslands til að boða frið og vináttu en hér á hann vini og fylgismenn. Frægt var þegar Sri lyfti upp Steingrími Her- mannssyni sem þá var forsætis- ráðherra. ■ ���������� ����������� ������������ �������� �������� ������������������������������ ������������������������������ �������������� ������� ���������� ���� AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›. GRÍÐARLEG ÁTÖK Aðstoðarmenn Sri áttu í basli með að bera lóðin sem hann svo lyfti með úlnliðunum. ALLT TIL REIÐU Gengið úr skugga um að allt sé eins og það á að vera áður en reynt er að setja nýtt heimsmet. Enn eitt met Sri Chimnoy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.