Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 20. febrúar 2006 25 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Austurhlið hússins. Suðurhlið hússins. Eftir tæpt ár verður nýbygg- ing við Menntaskólann við Hamrahlíð tekin í gagnið. Þar verða íþróttasalir, raungreina- stofur og fleira til húsa. Nýbygging mun rísa við Mennta- skólann við Hamrahlíð í desem- ber næstkomandi. Eykt ehf. sér um verkið en arkitektastofan Hornsteinar teiknaði bygginguna. Framkvæmdir hófust í september á síðasta ári og er verkið á áætl- un. Húsið verður um 3.300 fer- metrar að stærð og skiptist í meg- indráttum í íþróttahús og kennslu- stofur. Í Íþróttahúsinu verða fjórir salir. Enn fremur verða tólf kennslustofur, þar af átta raun- greinastofur. Í nýbyggingunni verður einnig bókasafn skólans og vinnuaðstaða. Lengi hefur verið beðið eftir íþróttahúsi við Menntaskólann við Hamrahlíð, allt frá því að skólinn var byggður fyrir tæpum fjörtíu árum. Það verður því bæði starfs- mönnum og nemendum skólans til ánægju þegar byggingin kemst í gagnið eftir tæpt ár. Stækkun Menntaskólans við Hamrahlíð Nýbyggingin verður austan við gömlu byggingu Menntaskólans við Hamrahlíð. FRÉTTABLAÐIÐ / PJETUR Nýja byggingin verður um 3.300 fermetra stór. Hér sést norðurhlið hússins. neteign.is • Björn Daníelsson, héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali • Sími: 595 9090 • Holtasmára 1 • 201 Kópavogi Ath. fjöldi eigna á söluskrá! Raðpar - Hólmatún á Álftanesi Fallegt 5 herbergja alls 196 fm parhús, ásamt 26 fm bílskúr á góðum stað á Álftanesi. Fallegur byggingarstíll er á húsinu. Mikil lofthæð. Fallegar innréttingar, baðherbergi í flísalagt í hólf og gólf. Sturta og nuddbaðkar eru á baði. Nýlega lagt parket. Rúmgóð svefnherbergi. Húsið er nýlega málað. Afhendist fljótlega. Verð 39,9 millj. Hæð - Heiðarhjalli í Kópavogi Glæsilega vel hönnuð 4 herbergja efri hæð í raðparhúsi á eftirsóttum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin er alls 137 fm. Íbúð er alls 110 fm og bílskúr er 27 fm. Þetta er útsýnisíbúð. Fínar innréttingar eru í húsinu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegum flísum. Herbergi eru rúmgóð. Afhendist mögulega strax. Verð 34,5 millj. NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.