Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. febrúar 2006 17 Þótt rýmið sé langt og mjótt þá er yfirbragðið opið og bjart. Allar innréttingar miða að því að fella múrana milli viðskipta- vina og starfsmanna. Limegræni liturinn nýtur sín vel. Húsgögnin voru sérhönnuð fyrir Spron. Dóra Hansen er innanhússarkitekt hjá fyrirtækinu eittA. Hönnun á húsnæði Spron við Álfabakka er eitt af verkefnum Dóru á síðustu mánuðum. Það vann hún ásamt Heiðu Elínu Jóhannsdóttur í lok síðasta árs. „Áherslan var lögð á að breyta heildarskipulaginu þannig að útkoman yrði bjart og nútímalegt fjármála- fyrirtæki með léttu yfirbragði,“ segir Dóra og heldur áfram að lýsa verkefninu. „Rýmið við Álfabakka er langt og mjótt og því var dálítið erfitt að vinna með það en fyrsta atriðið á dagskránni var að hleypa birtu inn og þar með sýn í gegn.“ Dóra segir áherslu lagða á það hjá Spron að hvert útibú hafi sína sérstöðu og sé hannað með hliðsjón af rýminu á hverjum stað. Allar innréttingarnar miði þó að því að fella múra á milli viðskiptavina og starfs- manna og því séu þjónustufulltrúar úti á gólfi en ekki lokaðir af. „Við hönnuðum húsgögnin sérstaklega fyrir Spron og útgangspunkturinn í þeirri hönnun er léttleiki, sveigjanleiki og þægindi. Borð þjónustufulltrúa eru til dæmis rafknúin og hæðarstillanleg svo hægt sé að velja um að standa eða sitja við vinnuna til að minnka álagseinkenni.“ Bjart og nútímalegt Arkitekt: Dóra Hansen Furugrund - Selfossi Fallegt einbýli í þessu vinsæla hverfi á Selfossi. Húsið er 207,1 m2 og þar af er íbúðin 140,1 m2 og bílskúr 67 m2. Íbúðin skiptist í forst. með fata- skáp og flísum á gólfi, parketlagðan gang, saml. eldh. og stofu með parketi, sjónv.hol, búr, 3 herb., þv.hús og baðherb. Uppt. loft er í stofu og eldh. Mjög góð innr. er í eldh. Herb. eru með parketi á gólfum og eru fatask. í 2 þeirra. Baðh. er með flísum á gólfi og hornbaðkari. Innang. er í tvöf. bíl- skúr úr þvottahúsi. Glæsileg og mjög vel staðsett eign sem vert er að skoða. Verð 34.900.000 A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Lóurimi - Selfossi Vorum að fá til sölumeðferðar gott 165m2 einbýlis- hús. Húsið er innst í botnlanga og stendur rétt við nýja skólann. Góð suðurlóð og er ekkert hús við enda lóðarinnar. Íbúðin telur; forst., eldh., þv.hús, bað- herb., hjónaherb., stórt herb. sem að hægt er að breyta í 2 herb., gangur og stór stofa. Í eldh. er upp- runal. en ágæt innrétt. Baðherb. er bæði með sturtu og baðkari. Á eldh., baðh. og þv.húsi er dúkur á gólfum en parket á öðrum. Fataskápar eru í herbergjum og í forstofu. Úr stofu er hurð út á stóran sólp- all sem snýr í suður. Tvöfaldur bílskúr 47 m2. Garðurinn er mjög fallegur og stór. Verð 25.500.000 Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hdl. Heiðarbrún - Stokkseyri Höfum fengið til sölumeðferðar parhús í smíðum á Stokkseyri. Íbúðin sem er 94,3m2 telur fosrtofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og geymslu. Að auki er 38m2 bílskúr sem er með 7,2m2 þvottahúsi í endanum og einnig rúmgóðu millilofti. Íbúðin afhendist tilbúin til tréverks að innan, þ.e. all- ir milliveggir verða komnir upp en ósparslaðir og ómálaðir. Rafmagn verður fullfrágegnið. Loft verða klædd með viðarþiljum.Hiti er í flestum gólfum en einnig eru ofnar í húsinu. Að utan er húsið fullfrág- egnið. Húsið er klætt að utan með Duropal klæðningu. Vindskeiðar eru úr áli, aluzink á þaki. Búið er að reisa sólpall við húsið og steypa stétt með hitalögn. Lóð er þökulögð. Verð 20.800.000 Ljósafossskóli Um er að ræða mannvirki að Ljósafossi í Grímsnes- og Grafningshreppi, þ.e. Ljósafossskóli; skólahús- næði og íþróttahús, auk þriggja einbýlishúsa. Eign- irnar eru staðsettar á um 8 hektara lóð. Skólahús- ið er, samt. 700,4 fm og íþróttahús 557 fm að stærð. Skólahúsn. er tengt við íþróttah. með við- bygg. Skólinn er 3 hæðir. Á 1. hæð eru tvær skóla- stofur, smíðastofa, geymsla, tvö salerni og ræstik- ompa. Á 2. hæð eru a.m.k. 3 kennslust., skrifst., salerni og setust. Á 3ju hæð eru 5 skólast., salerni (karla og kvenna), ræstikompa, geymsla auk setust. Í húsinu er brunaviðvörunarkerfi, hitaveita og raf- m. Eigninni hefur verið vel viðhaldið og lítur vel út. Á lóð eru leiktæki og sparkvöllur. Íþróttahúsið skipt- ist í íþróttasal, áhaldageymslu, 2 búningskl. og salerni, ásamt ræstikompu sem og skrifst. Á efri hæð er fullb. mötuneyti með tækjum ásamt matsal. Uppl. um verð og greiðslukjör á skrifstofu. Sjá einnig lýsingu á Ási, íbúðarhúsi, og Brúarás 1 og 2 sem og Ljósafoss - íþróttahús á heimasíðu Árborga. Erlurimi - Selfossi Um er að ræða 204m2 einbýlishús á eftirsóttum stað sem býður upp á mikla möguleika. Eignin tel- ur samtals 4 svefnherbergi en búið er að útbúa herbergi í hluta af bílskúr, með möguleika á sérinn- gangi.. Gólfefni hússins eru góð, gegnheilt eikarparket á stærstum hluta og flísar á blautrýmum,eld- húsi og forstofuherbergi. Halogen lýsing í stofu. Svefnherbergi eru öll rúmgóð, í hjónaherbergir eru góðir fataskápar og hurð út á pall. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með nýrri innréttingu og hornbaðkari með nuddi. Stofan er stór og rúmgóð. Eldhús er flísalagt með nýrri innréttingu. Þvotta- hús er flísalagt með nýrri innrettingu. Nýjar innihurðir eru í öllu húsinu sem og nýjir eikarsólbekkir. Bílskúrinn er tvöfaldur og mjög snyrtilegur. Garður er gróinn. Verð 32.900.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.