Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 52
20. febrúar 2006 MÁNUDAGUR34
Reiðhöll við Mánagrund
Til sölu er reiðhöll við Mánagrund í Reykjanesbæ. Góð reið-
aðstaða ásamt stórri kaffistofu og salernisaðstöðu. Eign á góðum
stað á Grundinni.
Upplýsingar á skrifstofu Stuðlabergs
Iðnaðarhúsnæði á bryggjunni í Sandgerði.
Til sölu er Iðnaðarhúsnæðið nr. 8 við Norðurgarð í Sangerði. Um
er að ræða ríflega 1000m² iðnaðarhúsnæði á góðum stað á bryggj-
unni í Sandgerði. Góða aðkoma er að húsinu, stórar innkeyrslu-
hurðir, stór salur og hátt til lofts.
Upplýsingar á skrifstofu Stuðlabergs.
Fr
u
m
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna
og skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S.
Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg
Einarsdóttir
Skrifstofustjóri
Valdimar
Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
Rað- og parhús
Brekkutangi Mosfellsbær.
Stórt og gott 288 fm endaraðhús. Full-
trágengin aukaíbúð í kjallara með sér-
inngangi frá gafli. Möguleiki væri á alls
8 vænum svefnherbergjum í húsinu.
Byggð hefur verið vönduð sólstofa yfir
svalir á efri hæð. Stór og mikið ræktað-
ur garður. Fjöldi bílastæða Verð 47.9
millj kr (Aðeins 166 þús kr fermeterinn)
4ra til 7 herb.
Sæbólsbraut Kópavogi Mjög
vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð í
litlu fjölbýli í vesturbæ Kópavogs. Þrjú
góð herbergi öll með skápum. Björt
stofa og borðstofa. Húsið var málað
síðasta sumar. Eign í grónu hverfi. Íbúð-
in getur verið laus við kaupsamning.
Verð 19,9 millj.
Kelduland - Fossvogi. Björt
87 fm 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð
Falleg og smekkleg íbúð. Húsið hefur
verið mikið endurnýjað, m.a. þakið og
allt gler í íbúðinni. Góðar suðursvalir
með ágætu útsýni. Íbúðin er laus strax.
3ja herb.
Laugateigur - tækifæri 3ja
herbergja ósamþykkt íbúð í risi á þess-
um frábæra stað í Teigunum. Íbúðin er
skráð um 51 fm í fmr enn er miklu meira
að gólffleti. Tvö góð herbergi. Stofa
með útgang út á svalir. Eignin er í út-
leigu og er möguleiki á yfirtöku á leigu-
samningi. Góð áhvílandi lán samtals
9,3 millj. Verð 13,9 millj.
2ja herb.
Víkurás - eign með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og
vel skipulagða 2ja herbergja endaíbúð
með bílskýli. Íbúðin er á 1.hæð með sér
garði og verönd. Íbúðin er öll mjög björt
og vel skipulögð þar sem allar vistar-
verur er rúmgóðar. Eign á góðum stað
þar sem stutt er í alla þjónustu. Eignin
getur verið laus við kaupsamning. Verð
14,4 millj.
Sumarbústaðir
Í nágrenni Flúða - Holta-
byggð. Frábært útsýni - til-
valið fyrir einstaklinga eða
félagasamtök. Sumarhús ca 70
fm. Útsýni er frá húsinu. Húsið er byggt
á staðnum og eru steyptir sökklar og
gólfplata, gólfhiti er í húsinu. Fallegir
vandaðir gluggar eru í húsinu, renni-
hurð er út á timburpall úr stofu, hátt er
til loft í öllu húsinu. Húsið verður full-
kárað að utan með stórri timbur ver-
önd. Að innan verður húsið einangrað
og plastað. Raflagnir verða komnar
með nauðsynlegum vinnuljósum ásamt
rafmagnstöflu í geymslu, kalt og heit
vatn verður komið inní hús. Nóg af
heitu og köldu vatni er á staðnum.
Tveir fallegir golfvellir rétt hjá, ásamt
góðri þjónustu á Flúðum sem er að-
eins í um 6 km frá. Tilboð óskast.
Jörð
Hesta- eða tómstundajörð
skammt frá Hellu. Jörðin er
85,9 ha , allt gróið land um 5 km frá
þjóðveginum. Rauðalækur rennur í
gegnum landið. Íbúðarhúsið er timbur-
hús 119,2 m² með sólskála. Véla-
geymsla 151,9 m² er samtengd við 251
m² gripahúsi sem er nú innréttað fyrir
17 hesta hús ásamt fjárhúsi fyrir um 50
kindur, gjafaraðstöðu og kaffistofu /
hnakkageymslu. Verð aðeins 40 millj.
Fr
um
Nýjar eignir
Mikill sala
Vantar eignir
Góð björt mikið endurnýjuð
3ja herb. 67 fm íbúð við Flókagötu.
Herbergin eru rúmgóð og parketlögð. Eldhús flísalagt með nýrri eldhúsinnrétt-
ingu. Stofan björt og parketlögð Baðherbergi nýstandsett flísað í hólf og gólf.
Þetta er vel staðsett eign í fallegu nýlega standsettu húsi. Verð 17,9 millj
Laus strax. Glæsileg 5 herb. enda íbúð í
litlu vönduðu lyftufjölbýli við Eskivelli.
Íbúðin er vel skipulögð með fjórum rúmgóðum herbergjum á þriðju hæð. Eld-
húsið er rúmgott með veglegri innréttingu og vönduðum tækjum. Stofan björt
og rúmgóð með góðu útsýni og útgengi útá svalir. Baðherbergi er flísalagt í
hólf og gólf, baðkar, veggsalerni og falleg innrétting. Þvottahús er innan íbúð-
ar. Rúmgott stæði í bílageymslu fylgir eigninni sem og góð geymsla. Þetta er
glæsileg eign í vönduðu fjölbýli. Tilboð óskast.
Fannahvarf - Kópavogi.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á 2.hæð með sérinngangi
í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Íbúðin er mjög vel skipulögð.
Fallegt útsýni er frá íbúðinni. Húsið er byggt árið 2004 og er klætt að utan. Eign
á frábærum stað þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Verð 22,6 millj.
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI