Fréttablaðið - 20.02.2006, Page 62
20. febrúar 2006 MÁNUDAGUR44
Þinn eigin fyrirtækjafulltrúi
Greiðsluþjónusta – frí fyrsta árið
Frítt greiðslukort fyrsta árið
Sérstakur sparnaðarreikningur, þrepaskiptur,
óbundinn með hærri innlánsvöxtum
SPH innkaupakort þér að kostnaðarlausu
Afsláttur á lántökugjaldi
Sérstök bílalán á betri kjörum
Vildarþjónusta fyrirtækja
Vildarþjónusta fyrirtækja
Í meira en 100 ár höfum við aðstoðað fyrirtæki við fjármálin. Við leggjum áherslu á langtímasamband
og sérhæfðar lausnir sem taka mið af sérstökum aðstæðum og starfsumhverfi viðskiptavina okkar.
Leyfðu okkur að aðstoða þig og nýttu tímann í annað.
SPH – fyrir þig og fyrirtækið!
AR
G
U
S
06
-0
05
2
Alltaf að vinna?
Mýrarhúsaskóli er einn elsti grunn-
skóli landsins. Hann var stofnaður
árið 1875 og eru því 131 ár síðan
fyrstu nemendurnir settust á skóla-
bekk. Það var Ólafur Guðmundsson
útvegsbóndi sem átti veg og vanda
að stofnun skólans. Fyrstu sjö skóla-
árin var kennt í litlu timburhúsi sem
stóð í hlaði Mýrarhúsa. Skólinn flutti
svo í betra húsnæði 1883 og aftur
1906. Í núverandi húsnæði fluttist
starfsemin 1960 en síðan þá hefur
verið byggt við skólann fjórum sinn-
um. Mýrarhúsaskóli er annar tveggja
skóla sem mynda Grunnskóla Sel-
tjarnarness. Hinn er Valhúsaskóli en
hann er gagnfræðaskóli en Mýrar-
húsaskóli er barnaskóli. Skólastjóri
Mýrarhúsaskóla er Sigfús Grétarsson.
MÝRARHÚSASKÓLI
Það hefur verið nóg að gera hjá Degi B.
Eggertssyni síðustu misseri. Kosningabarátt-
an hefur átt hug hans allan þannig að svarið
þarf ekki að koma á óvart þegar hann er
inntur eftir síðustu framkvæmdinni sem fór
fram heima fyrir.
„Við vorum að skila af okkur kosninga-
skrifstofunni sem fór eiginlega þannig fram
að allt dótið var sett í kassa og flutt heim til
mín,“ segir Dagur og hlær. „Ég sit því heima
fyrir og sortera bæklinga og skjöl og fyrir þá
sem vilja eru enn eftir nokkrir stórglæsilegir
kosningabolir.“
Dagur býr í fallegu húsi á Óðinsgötu í
miðbæ Reykjavíkur. „Þessa stundina eru
píparar að skipta um blöndunartæki. Þetta
er gamalt hús svo það er alltaf eitthvað,“
segir Dagur að lokum..
DRAUMAHÚSIÐ MITT DAGUR B. EGGERTSSON BORGARFULLTRÚI
Gamalt hús svo það er alltaf eitthvað að gera
Dagur B Eggertsson borgarfulltrúi
Gert er ráð fyrir stækkun
Álftanesskóla á næstu árum að
undangenginni ítarlegri úttekt
á húsnæðisþörfinni.
Á þriggja ára fjárhagsáætlun
bæjarstjórnar Álftaness er gert
ráð fyrir 275 milljónum króna í
stækkun Álftanesskóla. Einnig á
að verja 136 milljónum í stækkun
á íþróttamiðstöð á nesinu, ásamt
nýrri sundlaug. Þá er gert ráð
fyrir að hefja framkvæmdir við
uppbyggingu ráðhúss á þessu ári
og er fyrirhugað að framkvæmd-
um verði lokið 2007.
Álftanesskóli á
að stækka
SELDAR EIGNIR Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU*
*þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins.
300
250
200
150
100
50
0
FJÖLDI
20/1-
26/1
27/1-
2/2
13/1-
19/1
30/12-
5/1
108
6/1-
12/1
88 93 131 180
3/2-
9/2
203
Allar horfur eru á að þessi börn fái nýja
skólabyggingu á næstu árum.
FRETTABLADID/GVA
1 dálkur 9.9.2005 15:22 Page 9