Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 20. febrúar 2006 23 ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ������������������������������������������������ ��������������� ������������������� ����������������������������� ����������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������������� ���������������� ������������������� �������� ��������� �������� �� ����� ����������������������������������� �������� ������������� ������������������� ���� ������������� Fim. 23. Feb. Fös. 3. Mars. Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Vestmanneyjar Þrið. 21. Feb. kl. 9, 11 og 13 Uppselt Síðasta sýning 564013 Gestur 2x10 18.2.2006 19:21 Page 1 Á laugardaginn opnaði Arnór Bieltvedt málverka- sýningu í litlu galleríi neðst á Skólavörðustígnum, sem heldur úti öflugri vefsíðu og ætlar sér að verða einn besti vettvangur íslenskra myndlistar á Netinu. „Allar þessar myndir byggjast á minningum mínum og reynslu af Íslandi og íslensku landslagi,“ segir Arnór, sem hefur búið í Bandaríkjunum í tvo áratugi en sýnir verk sín víða um heim. „Þetta eru frekar abstrakt myndir en einhvern veginn finnst mér að ég hafi náð að snerta einhverjar taugar landsins.“ Arnór segist í verkum sínum vera að leita að „lífi sem er á bak við hörundið“ og nefnir sýningu sína „Hjartsláttur lifandi náttúru - Nýrómantísk túlkun á íslensku landslagi“ og er óhræddur við að fara eigin leiðir í listinni. Arnór sleit barnsskónum á Íslandi en fluttist snemma út til Þýskalands og síðan til Banda- ríkjanna þar sem hann býr nú í Chicago. Hann er hámenntaður í hagfræði og félagsvísindum, markaðsfræði og stjórnun, en söðlaði um fyrir sautján árum og sneri sér þá að myndlistarnámi. „Ég hafði alltaf haft mikinn áhuga á listum og tók svo séns- inn,“ segir Arnór, sem nýtir sér reyndar sitt fyrra nám í starfi sínu sem yfirmaður myndlistar- deildar í barna- og unglingaskóla í Chicago. Hann segir fjarveruna frá Íslandi gera það að verkum að hann sér landslagið í senn með augum útlendingsins og með augum heimamannsins. Hann beitir einnig frekar óvenjulegri tækni, sem hann hefur smám saman tamið sér. „Ég nota yfirleitt kol og túss og jafnvel litblýanta til að byrja með, teikna með því og vinn mig síðan yfir í akrýlliti. Stundum fer ég svo yfir í tússinn aftur en enda svo alltaf á olíunni. Mér finnst þetta henta mér vel, en ég hef aldrei séð neinn annan mála svona.“ Galleríið neðst á Skólavörðu- stígnum heitir Art Iceland.com og heldur úti samnefndu vefgalleríi, þar sem 22 listamenn sýna verk sín. Þær vefsíður fá á milli tvö og þrjúhundruð heimsóknir á hverj- um einasta degi, sem verður að teljast býsna góð aðsókn. Meiri- hluti allra þessara heimsókna er frá útlöndum. „Ég tel mig vera ágætis land- kynningu,“ segir Álfheiður Ólafs- dóttir, sem hafði haldið vefnum úti í um það bil tvö ár þegar hún tók við rekstri gallerísins í sumar ásamt manni sínum, Þrándi Arn- þórssyni. „Við byrjuðum með þetta á menningarnótt en sýning Arnórs er fyrsta einkasýning- in hjá okkur,“ segir Álfheiður. sem sjálf er myndlistarmaður. Hún sýnir verk sín á vefnum Art Iceland.com, en meðal annarra myndlistarmanna sem sýna verk sín þar má nefna Kjartan Guð- jónsson, Sigurð Örlygsson og Jóhann G. Jóhannsson. Vefurinn er í örum vexti og þau Álfheiður og Þrándur eru staðráðin í að gera hann að einum besta vettvangi íslenskrar myndlistar á Netinu. Arnór hefur haldið sýningar víða um Bandaríkin og Evrópu undanfarinn áratug og verk eftir hann er að finna í eigu einkaaðila og opinberra aðila um víða ver- öld. Þetta er þriðja sýning Arnórs á Íslandi. Fyrst hélt hann sýningu hér í Loftkastalanum fyrir átta árum, en síðasta sumar var hann með sýningu í sal Íslenskrar graf- íkur í Hafnarhúsinu. „Núna hef ég brennandi áhuga á því að fara inn á íslenska mark- aðinn, enda er ég íslenskur og þetta eru allt myndir tengdar íslenskri náttúru.“ Þessi sama sýning, Hjartslátt- ur lifandi náttúru, mun einnig verða sett upp í íslenska sendi- ráðinu í Kaupmannahöfn í lok mars. ■ Leitar undir yfirborðinu ARNÓR BIELTVEDT Sýnir nýrómantíska túlkun sína á íslensku landslagi í galleríinu Art Iceland.com neðst á Skólavörðustígnum. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FEBRÚAR 17 18 19 20 21 22 23 Mánudagur ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.30 Kjartan Pierre Emilsson flytur fyrirlestur er hann nefnir „Eðli takts og munsturs“ í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í stofu 024. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. �������������� ������� ���������� ���� ������ � ������������ ���������� ��� � �������������� ������� ���������� ���� ������ � ������������ ���������� � �
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.